Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1995, Síða 30

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1995, Síða 30
Minningarsjóðir MANNAHALD Á SPARNAÐARTÍMUM Eins og fram hefur komið fréttum eru fjái’veitingar til sjúkrahúsþjónustu í Ifeykjavík þess eðhs að skera þarf niður eim ema ferðina. Nú er svo komið að stjómendur sjúkrahúsanna telja ekld hægt að ná fram meiri spamaði með hagræðingu, meira verði ekld sparað neina með því að skerða þjónustuna, þ.e. með því að framkvæma mhma og/eða fækka starfsfólki. Bráðalúrgðastjórn Sjúkrahúss Reykja- víkur stefnir að því að spara 30 miUjónir á árinu í launalið, þar af 13 milljónir á hjúkrunarsviði, að siign Sigiáðar Snæbjömsdóttur,hjúkrunarforstjóra. Það þýðir að fækka þarf um 17 - 20 störf á hjúkrunarsviði. Þegar hefur 10 mamis í ýmsum störfum verið sagt upp á öllum Borgarspítalanum. Reynt verður í lengstu lög að komast hjá frekari uppsögnum með því að draga úr ráðningum í störf sem losna og í afleysingar. Vigdís Magnúsdóttir, hjúkrunarforsjóri á Ríkisspítölum, segir að þar eigi einnig að spara háar upphæðir og hefur verið ráðningarbann á stofnuninni síðan í desember. Þar verður ekld sagt upp fólki en ineira verður um lokanir á deildum í sumar en verið liefur. m Eftirtaldir minningarsjóðir eru i vörslu Félags íslenskra h júkrunarfræðinga: Minningarsj óður HANS ADOLFS HJARTARSONAR, framkvœmdarstjóra, varstofiiaðurímars 1951 af œttingjum lians og bekkjarsystkinum að homun látmun. Sjóðurinn var stofnaður til að styrkja hjúkrunatfi'œðingaíframhaldsnámi. Minningarsjóður KRISTÍNAR THORODDSEN, fiorstöðukonu Landspítultins og Hjúkrunarkvennaskóla Islands ,f. 29. apríl 1894, d. 28.febrúarl961. Fyrrum nemendur skólans og aðrir hjúkrwwrfrœðingar gengustfyrir stofnun þessa minningarsjóðs. Tilgangur sjóðsins er að veita verðlaun hjúkrunarfrœðingum sem skarað hafa fram úr í námi og sýnt sérstakahœfileika tilhjúkrunarstarfa. Sjóðurirm veitir einnigstyrki til framhaldsnáms í hjúkrun. Minningarkort sjóðanna fást á skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22, í síma 687575. Einnig skal bent á Minningar sj ó ð GUÐRÚNAR MARTEINSDÓTTUR, dósents, sem er í vörslu námsbrautar í hjúkrunarfrœði við Háskóla Islands. Skólasystur og starfsfelagar í námsbraut í hjúkrunarfrœði stofnuðu minningarsjóð í desember 1994 í þakklœtis- og virðingarskytú við Guðrúnu fyrir brautryðjendastörfí þáigu hjúkrunarmenntunar á Islandi. Tilgangur sjóðsins er að veita nýútskrifuðwn h júkrwiarfrœðingwn viðurkenrúngufyrir góðan námsárangur á sviði heilsugœslu, styrkja hjúkrunarfrœðinga tilframhaldsnáms og tilstuðrúngs börnum hinnar látnu til 25 ára aldurs þeirra. Það líður að fulltrúabinqi Eins og íram kom i síðasta tréttablaði verður fulltrúaþing Félags islenskra hjúkrunarfræðinga haldið 18. - 19. mai nk. Samtals hafa 62 atkvæðisbærir félagsmenn rétt til setu á þinginu. Allir félagsmenn eiga rétt til setu á þinginu með málfrelsi og tillögurétt. Málefni, sem áskast tekin fyrir á fulltrúaþingi, skulu berast stjárn félagsins með a.m.k. 6 vikna fyrirvara eða fyrir 6. apríl nk. Auglýst er eftir framboðum í stjárn og nefndir félagsins fyrir fulltrúaþingið í maí. 30 TÍMARITHJÚKRUNARFRÆÐINGA l.tlil. 71. .árg. 1995

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.