Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1995, Qupperneq 16

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1995, Qupperneq 16
fyrirmaíli um þau verkjalyf, sem sjúklingarnir fengu á legudeildunum eftir aðgerðir, voru í undantekningartilfellum undirskrifuð og þannig samþykkt af lækni. Það voru hjúkrunarfræðingarnir sein ákváðu verkjameðferðina bæði verkjalyfm oglyfjaskammtana, a.m.k. ef marka má skráningu. Af óbeinum viðræðum við viðkomandi iijúknmarfræðinga við gerð rannsóknarinnar var þessu einnig þannig háttað í raun, þ.e. meðferöin var inikið til í hönduni hjúkumarfræðinganna. Til eru þeir hjúkrunarfræðingar sem finnst þetta gráa fyrirkomulag ágætt því þetta gefur þeim svigrúm til að ráða þessum lyfjagjöfum sjálfir. Margir hjúkrunarfræðingar em aftur ósáttir við þá óvissu stöðu í starfi sem er í tengslum við lyfjafyrirmæli og em langþreyttir á að reyna að bæta stöðu mála, bæði til að vera ekki að starfa á þessu gráa svæði og ekki síst til að fá lækna til að bæta þessa meðferð til handa sjúklingunum. Ekki er þar með verið að segja að hjúkrunarfræðingar geti ekki veitt þessa meðferð. En til þess að svo megi vera verða þeir að hafa fullt umboð til að gera það, hvort sem það er í formi laga eða starfsreglna. Það er óviðunandi að hjúkrunarfræðingar hlaupi bara í skarðið fyrir lækna þegar svo býður við. Einkennameðferð eins og verkjalyfjameðferð og velgjumeðferð þarf að sinna af festu og fylgja eftir. Mikill tími hjúkrunarfræðinga fer oft í að elta uppi lælaia til að gefa skrifleg fyrirmæli um PN-lyf og hafa því miður sumir hjúkrunarfræðingar kosið af tvennu illu að gefa viss lyf í krafti reynslu siimar og þekkingar án fyrimiæla frá lækni frekar en að eyða dýrmætum tíma í þennan eltingaleik. Með þessu em hjúkrunarfraíöingar að taka ásig ábyrgð og skapa þar með hættu á að verða lögsóttir ef upp koma mistök, a.m.k. að vera sakaðir um að vera utan síns löglielgaða starfssviðs. Því ljóst er að hjúkrunarfneðingur sem tekuy ákvörðun um að gefa sjúklingi lyf er faglega ábyrgur fyrir þeirri ákvörðun, svo og breytingum. Hjúkrunarfræðingar em oft í bestri aðstöðu til þessa því þeir era mest hjá sjúklingunum og þeldija því líðan hans ault þess að vita hvaða lyf sjúklingurinn fær. En það breytir eldd því að endanlega ákvörðunin, ávísunarréttui-inn oglagalega ábyrgðin er læknisins. Ein leið til að koma í veg fyrir þetta misræmi milli laga og breyttra hlutverka er að breyta lögunum. Þ.e. gefa hjúkrunarfræðingum lagalegan rétt til að gefa fyrirmæli undir ákveðnum kringumstæðum og þar með bæta réttarstöðu hjúkrunarfræðinga. Bretar ogBandaríkjamenn hafa m.a. farið þá leið. Eftir lagabreytingar geta nú hjúkrunarfræðingar með viss tilskilin réttmdi og starfsvettvang gefið fyrirmæli um viss lyf. I Bandaríkjunum liefur þetta verið í þróun á undanfömum 20 árum. Elizabeth Hatlley (1989), sem er lögfræðingur, gerir mjög gagngera úttekt á hver sé staðan í Bandaríkjunum hvað varðar rétt hjúkrunarfræðinga til að gefa fyrimiæli um lyf. Þar talar hún m.a. mn að þar sem hjúkmnarfræðingar hafa leyfi til að gefa fyrirmadi um lyf séu þau með tvennum hætti. Annars vegar mega hjúkrunarfræðingar gefa fyiimiæli um lyf án yfirumsjónar la-knis og kemur hjúkrunarfræðingur þá í stað læknis (hún kallar |>að „substitutive role“). Hins vegar verða fyrirmælin að vera gefin undir yfirumsjón læknis og er þá hlutverk hjúkurnarfræðingsins í raun uppbót við lilut læknisins (þ.e. „complementary role“). Með öðmm orðum, þegar læknirimi er ekki á vettvangi má hj ú kru parfræðingurinn, imian viss tiltekins rainma, gefa fyrinnæli um lyf í stað læknisins. Hið síðarnefnda er nnklu algengara og færir Hadley rök fyrir því að sá háttur sé ekki hagkvæinui%þjoni hvorki sjúldingunum né hjúkruninni sem slíkri. Ilver sem liefur rétt til að gefa fyrirmæli um lyf, hvort sem það er læknir, hjúkrunarfra-ðingur, lyfjafræðingur eða sálfræðingur, verður sjálfur að lial'a og taka fulla l'aglega ábyrgð á fyrinnælunum að mati Hadley. lyfjagjöfinni. í Bretlandi er nýtt að hjúkrunarfræðúigar hafi leyfi til að gefa fyrirma'li um lyf, reyndar tóku lögin gildi á haustdögiun 1994 Fagleg ábyrgð og nær leyfið aðeins til hjúkunarfræðinga starfandi við (distriet nurses ogliealth visitors). Að minu mati I þessu sumbandi er vert að benda á hina faglegu ábyrgð í heilsugæsli tengslum viðlyfjagjöfalmennt. I ÍJúf^Tmarfræðingar herg áliyrgð hefurekki á lyfjagjöfunuþTe. að lyfin séu gefin rétt og í hæfilegu skömmtum. Erlendis hafa hj úk ru na rf'ra íiingar verið sóttir tilábyrgðai' hafiþeir farið að skriflegum lyfjáfyrirmælum sem góður og gegn hjúkrtmarfræðingur átti að vita að væm ekki við hæfi. Þ.e.a.s. þó fyrirmælin séu skrifleg og undirskrifuð af lækni frýjar það ekki hjúkninarfræðmginn áliyrgðinni að kynna sér lyfið, s.s. algengar skammtastærðir, ábendingar, frábendingar og svo framvegis og gera viðeigandi ráðstafanir ef mistök hafa verið gerð, t.d. ef lyfjaskammtur er of stór eða lítill eins og oft kemur fyrir í verkjameðferð. Þó lækmrinn eigi að gefa hin skriflegu fyrirmæli um lyf vil ég undirstrika að lyfjameðíerð eftir þörfum eða fyrrnefnd PN— lyíjagjöf kallar á samvinnu læknis og hjúkrunarfræðings. Slík lyfjameðferð er teymisvinna. Hjúkrunarfræðingar gegna lyldlhlutverki í sambandi við að meta markvisst verkun lyfjanna og vera vakandi fyrir hliðarverkimum, og síðast en ekki síst að koma upplýsingum á framfæri við lækna ef breytinga á lyfjum eða lyfjaskömmtum er þörf og/eða koma með uppástungur að hefur ekld tekistý'ÍTfllýlögin um rétt hjúkrunarfræðinga til að gefa lyfjafyrirmæli era mjög svo í anda „complementary role“ með endalausum takmörkunum, varnöglum og neðanmálsgreinum. Hefur farið ómæld orka í að fá þessar litlu breytingar fram því mikil andstaða hefur verið meðal lækna og að einhverju leyti meðal hjúkrunarfræðinga. Sömu sögu er raunar að segja frá Bandaríkjunum og á ég ekki von á að sagan yrði öðmvísi hér. Þá er betur lieima setið en af stað farið að mínu ábti. Látum lyfjafyrirmæli áfram vera á hendi læknisins, í núnum augum eru fyrirmæli um lyfjagjöf hluti læknisstarfsins, hjúkrunarfræðingar hafa svo mörgum öðrum mikilvægum hlutverkum að gegna við hjúkrun. Betri leið er að mínu mati að reyna að bæta ástandið varðandi fyrirmælin með því að skýra hlutverk hvers og eins. Á Borgarspítalanum var sú leið farin. Til að bæta þjónustuna á stofnuninni og til að bæta skráningu tengda lyfjameðferð var skipaður hópur lækna, hjúlínmarfræðinga og lyfjafræðings sem setti saman starfsreglur varðandi lyfjafyrirmæli °S lyfjugjiif. Var þetta gert í kjölfar lauslegrar könnunar árið 1993 16 TÍMAKITIUÚKRUNAKFRÆDINGA l.tbl. 71. .úrg. 1*J95

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.