Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1995, Síða 27

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1995, Síða 27
Úðaskólinn I Lyfjatí5indum 1. tbl. 2. árg. 1995 er athyglisverð grein um Uðaskólann á Vífflsstöðum og eru eítirfarandi upplýsingar íengnar jiaðan. Uðaskólinn á Vífflsstöðum hefur verið starfræktur í iuu átta ár. Koniið hafði í Ijós að margir lungnasjúldingar kunnu eldsi að nota lyfjaúðarana sína. Þeir vissu ekki til livers lyfin voru og notuðu ekki rétta tækni við að úða sig. Lyfin komu jjví ekki að tiiætluðu gagni og augljóst var að fræða þurfti sjúldinga um lyfin og sjúkdómana. Stella HrafnkeLsdóttir, deildarhjúkrunarfræðingur á limgnadeild Vífflsstaða, hefur umsjón með fræðslunni. A sínmn tíma var Þórarinn Gíslason, lælcnir, aðalhvatamaður að stofnun skólans en Jóna Höskuldsdóttir, hjúkrunarfræðingur, fylgdi hugniyndhmi eftír með markvissri fræðslu fyrir sjúklinga og starfsfólk. Kennslan fer fram í setustofu lungnadeildarinnar á Vífflsstöðum, einu sinni í viku, á miðvikudögum. Yfirleitt er kallaður saman hópur og reynt er að hafa fræðsluna eins fjöUjreytta og kostur er. Notast er við glærur, farið yfir líffærafræði lungnanna og helstu lyf sem notuð eru við lungnasj úkdómum. Sjúldingamir koma með lyfin sín með sér og er kennt að þekkja þau og nota. Flestir sem Uðaskólann sækja eru sjúldingar af Vífflsstöðum en hann er einnig opinn fólld annars staðar að. Heimihslæknar og aðrir sem vinna með lungnasjúklingum utan Vífflsstaða virðast hins vegar eldd vera búnir að átta sig á að þessi þjónusta er í hoði og margir virðast halda að leiðbeiningar, sem fylgja lyfjunum, nægi notendum. Það hefur liins vegar sýnt sig að svo er ekki. Það Jtarf að tíleinka sér ákveðna tækni ffl að nota úðalyf rétt. 1 Uðaskólanum hýðst Jijálfun í þeirri tækni og aðstandendur hans segjast færir um að sinna mun íleira fólki en hingað til hefur veriö gert. Frh. afbls. 21: GeðheilbrTgðisþjónustan, heimUdir Haugerud, S. (1987) Sentrale erkjennesler uí fra en psykiarisk sykehuspraksis. Norclisk Psykicitrisk 1idskrift 41, 149-153 Kingdon, D., Turkington, D., Malcolm, K., Szulecka, K. ogLarkin, E. (1991) Replacing the mental hospital. Brilish Journal of Psychiatry, 158, 113-117 Kolstad, A., og Hagen, H. (1988) Hvor vil psykiatriske pasienter være: om institusjonaliseringens iietyning for pasienters önsker om fremtidige bo- og behandlings tilbud. Nordisk Psykologi, 40(3), 161-170 Lawrence, R.E. (1991) Community care: Does it reduce the need for psychiatric beds? - British Journal of Psychiatry, 59, 334- 340 Nordentoft, M. (1988) Afinstitutionalisering og hjemlöshed blandt psykisk syge i historisk perspektiv. Nordisk Psykiatrisk lidskrift,44,135-441 Stefánsson, S.B. ogPétursson, H. (1989) Psychiatric day hospital versus inpatient treatment. Nordisk Psykiatrisk Tulskrift, 43, 387-393 Wéssen, B. og Tysk, L. (1991). En uppföljning av lángtidspatienter, som skivits ut frán sjukhus i samband med psykiatriens omdaning. Nordisk Psykiatrisk Tidskriji, 45, 41-45 Ostman, 0. og Seming, J. (1987). Sjukhusvárd av psykisk Iangtidssjuka pá vag att upphöra,. Nordisk Psykiatrisk Tidskr'ft, 41, 261-268 HJÚKRUNARVÖRUR Mikið iirval af almennum og sérhæfðum hjúkrunar- og lækningavörum frá þekktum og viðurkenndum framleiðendum. Fyrir svœfinga- og gjörgœsludeildir: Barkatúbur, barkastomitúbur, filterar, mænudeyfingar, thorax-dren o.íl. frá PORTEX. Fyrir skurðstofur: Sog, dren, slöngur, skurðstofuplast, Lofric-þvagleggir o.fl. frá ASTRA TECH. Blóðþrýstingsmælar frá SPEIDEL + KELLER. Bleiur, undii-legg o.fl. frá MÖLNLYCKE. Við leggjum sérstaka áherslu á hjálpargögn við þvagleka ásamt faglegri ráðgjöf og fræðsluefni þar að lútandi. Frekari upplýsingar veitir hjúkrunarfræðingur REKSTRARVARA. TIMARIT IIJUKRUNARFRÆÐINGA l.tbl. 71. árg. 1995

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.