Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1995, Blaðsíða 39

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1995, Blaðsíða 39
NORÐMENN í REYKJAVÍK Orlofsfé Lágmarksupphæð orlofsf jár/orlofsframlag: Samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra hjúkiamarfræSinga er lágmarksupphæð orlofsfjár, öðin nafni orlofsframlag, eftirfarandi: 9,2% af maímánaðarlaunum orlofstökuársins í 4. þrepi 204. launaflokks. Samkvæmt núgildandi launatöflu er því lágmarksupph;eð orlofsfjár 7.124 kr. Lágmarksuppliæð orlofsfjár / orlofsframlags er greidd þeim starfsmönnum sem vhma eingöngu dagvinnu eða vinna mjöghtla álags- og yfh’vinnu. Þeir sem vinna áiags- og yfirvinnu fá orlofsfé af þeirri vinnu sem hér segir: Prófaldm- hman við 10 ár 10,17% Við 10 ára prófaldur eða 40 ára aldur 11,59% Yið 18 ára prófaldur eða 50 ára aldur 13,04% Orlofsfé er lagt inn á póstgíróreikning eða bankareikninga og greitt út eftir lok orlofsárs. Orlofsprósentan kemur yfirleitt ekki fram á launaseðli svo fylgjast þarf með því að hún sé rétt. Orlofsuppbót Hinn 1. júní ár hvert skal greiða hjúkrunarfræðingiun, sem eru í starfi 30. apríl næst á undan, orlofsuppbót, 8.000 kr., sem miðast við fullt starf næsthðið orlofsár. Greitt skal ldutfallslega miðað við starfsthna og starfshlutfall. Ef hjúkrunarfræðingur hefur látið af störfum og hafið töku eftirlauna á orlofsáiinu á hami að fá greidda orlofsuppbót lilutfallslega nhðað við unninn thna og starfshlutfall. Sama gildir ef hj úkrunarfræðingur lætur af störfinn eftir a.m.k. 5 mánaða samfellt starf á orlofsárinu (4.2.3). VJ Stjóm norska hjúkrmiarfélagsins efndi til starfsdaga í Reykjavík dagana 23.-27. mars sl. Varð Reykjavík fyrir valinu til tillireythigar þar sem það reyndist ekki dýrara að kalla stjómarmenn saman þar en í Noregi. Félagíslenskra 11j úkrunarfræðinga aðstoðaði við sldpulag starfsdaganna hér. Stjórnhi hafði aðsetur á Hótel Sögu og á laugardeghmm fmidaði hún með fulltrúmn Félags íslenskra hjúkrunai'fneðhiga. Óskuðu Norðmennimir m.a. eftir upplýsingum og mm'æðmn um skipulag fjögurra ára háskólamenntunar í hjúknm á Islandi. Það er stefna norska hjúknmarfélagsms að lengja hjúkrunarnám í Noregi úr þremur í fjögur ár. Einnig var rætt mn starfsaðferðir við sameiningu H júkrunarfélags Islands og Félags háskólamenntaðra hjúknmarfra'ðinga í fyrra. Um kvöldið snæddu gestirnir í Perlunni í hoði Félags íslenskra lijúkrunarliæöinga. Að sögn Ástu Möller voru Norðmennirnir ánægðir með Islandsdvölina. Asta segir að heimsókn norsku stjómarhmar hafi verið ánaígjuleg í alla staði og styrkt tengsl milli félaganna. Þarna gafst kærkoinið tækifæri fyrir stjórnir félaganna til að skiptast á skoðunum um ýnús málefni. Meðal annars har á góma kynningarherferð norska félagsins fyrir bættmn kjöimn hjúknmarfræðhiga með jafnlaunastefnu á oddinum. Þess má geta að sú kynning fékk 1. verðlaun auglýsmgamarkaðarins í Noregi í flokki kynningarherferða nýlega. ÞR TÍMARIT IIJÚKRUNARFRÆDINGA l.tbl. 71. árg. 1995 Lenqinq á sumarorlofi Uni lengiiigu á sumarorlofi segir í grein 4.4.3 í kjarasamningi: „Sé orlofeða hluti orlofs tehið eftir uð suinarorlofstímabili lýkur, skal sá hluti orlofsins lengjast umjjórðung. Samagildir um orlof sem tekið er fyrir siunarorlofstímabil samkvæmt beiðni stofnunar. “ Að gefnu tilefni vill Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga„taka eftirfarantli fram varðantli leugiugu á smnarorlofi: Lenging á orlofi sem tekið er eftir sumarorlofstímabil Orlof lengist alltaf ef [iað er tekið eftir að sumarorlofstímahili lýkur, þ.e. eftir 30. sejitemlier, og giklir |>á einu livort vmnuveitanih liefur beðið viðkomamU starísmann um að fara í orlof á þeim tíma eða ekki. Lenging á orlof sem tekið er fyrir sumarorlofstímabil Orloí’, sem tekið er fyrir sumarorlofstímahil, lengist aðeius ef viimuveitantU hiður viðkomantU starfsmaim imi að fara í orlof áður en sumarorlofstímahil hefst, þ.e. fyrir 13. maí. 37

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.