Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1995, Page 32

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1995, Page 32
STOÐVUM UNGLINGADRYKKJU Stofnfundur átaksins Stöðvum unglinga- drykkju var haldinn í Rúgbrauðs- gerðinni 11. maí 1994. Félag íslenskra hjúlírunarfræðinga var meðal um 80 stofnaðila þess. Á stofnfundiniun var kosin þverfagleg stjórn og eiga þai’ sæti fulltrúar menntamála, foreldra, lögi-eglu, heilbrigðismála, félagsmála og áfengisvarna. Vigdís Finnbogadóttir, forseti, er vemdari átaksins og Valdimar J óhannsson framkvæmc lastj óri. Markmið þessa framtaks er fyrst og fremst að koma á viðhorfsbreytingu hjá þjóðinni hvað varðar áfengisdryklcju harna og unglinga. Til stóð að átakið stæði yfir í eitt ár eða til maíloka 1995. Nú er hins vegar ráðgert að halda áfram a.m. k. fram að áramótum 1995 /96 þar sem ýmis verkefni kreíjast meiri tíma en gert var ráð fyrir í upphafi. Frá stofnun hefur veiið unnið að Ijiilhreytilegum verkefnum. Má rneðal annars nefna bréf til lögreglustjóra og sýslumanna þar sem skyldur þeirra eru brýndar fyrir þeirn, útgáfu hlaðs sein var borið inn á <>11 heimili, fjölskylduhlaup sl. sumar, sjónvarpsauglýsmgar, aðgerðir gegn landasölu og bréf til aðstandenda útiliátíða um verslunarmannahelgina. í hlaðinn, sem gefið var út undir yfirskriftinni Stöðviun unglingadrykkju, segir að frumkvæði að stofnun átaksins hafi komið frá foreldrasamtökunum Vímulausri æsku og Fræðslumiðstöð í fíknivömum. Tilganguiimi er að ná fyrst og fremst til foreldra og uppalenda. Ef foreldrar standa ekki fast á því að börn og unglingar neyti ekki áfengis hafa aðrar aðgerðir, s.s. fræðsla í skólum, lítið að segja. Árangurinn er fyrst og fremst undir því kominn að þjóðin geri það upp við sig hvort það er sæmandi vel upplýstri menningarþjóð að horfa fram hjá því að börn og unglingar drekki áfengi sjálfum sér og þjóð sinni til tjóns. ÞR LeiðréHina í síðasta Fréttablaði (1. thl. 2. árg.) voru viðtöl við hjúlcrunarfræðingana Ingu Kolbrúnu Hjartardóttur og Guðrúnu Guðmundsdóttur á hlaðsíðu 11. Þau leiðu mistök urðu við prentun blaðsins að mymhrnar af þeim stöllum víxluðust og em þær hér með beðnar velvirðingar á að svo skykh fara. Hér hirtast myndimar hins vegar með réttum nöfhmn. Inga Kolbrún Hjartardóttir Guðrím Guðnuuidsdóttir Fréttaefni í næsta blað, sem á að koma út í maí, þarf að berast Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga fyrir 20. apríl 1995. Bréi irá Iesanda Þann 21 .febrúar barst mér Fréttablað Félags íslenskra hjúkrunarfneðinga 1. tölublað 2. árgangs. F réttablaðið ergott blað semjlytur ýmsanfróðleik ank gagnlegra upplýsinga sem varða hjúkrunarfrœðinga. 1 þessu blaði á blaðsíðu 13 er undarleg ritsmíð með yjirskriftinni Tilfinningasinfónía - tilbrigði við verkfall á bráðasjúkraliúsi. Þessi ritsmíð er tilefiiiþess að ég sting niður penna. AUiœfing ogfidlyrðingar í þessu pistU finnst mér afar hœpnar svo ekki sé meira sagt. Pistillinn er heldur ekkert fyndinn. Verkfall heilbrigðisstéttar, hversem hún er, bitnarfyrst ogfremst á sjúklingum og öldruðu fólki. Samstaifsstéttirnar verða aðþola aukið vinnuálag og ýmiss konar önnur óþœgindi. Víst er nauðsynlegt að staldrað sé við að loknum vinnudeilum, staðan metin og málin rœdd svo hœgt sé að draga lœrdóm af því sem að baki er. En umrœðan verðuraðvera málefiialegog umfram aUt stétt hjúkrunarfrœðinga til sóma. Það er leitt að á síðum virts Fréttablaðs Félags íslenskra hjúkruna rfrœðinga skuli birtast pistUl á borð við þennan. Unnur Einarsdóttir, hjúkrwiarfrœðingur, kvennadeild 32 TIMARIT HJUKIiUNARFRÆDINGA l.tlil. 71. ,árg. 1995

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.