Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1995, Page 37

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1995, Page 37
RETTARSTAÐA HJÚKRUNARFRÆÐINGA Varðandi réttarstöðu þeirra hjúkrunarfræðhiga, sem liafa fengið uppsagnarbréf frá símmi vhmuveitendum, vill Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga taka eftirfarandi fi-am: 1. Einungis Félag íslenskra hjúkrunarfræðmga annars vegar og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs hins vegar gera kj ar asamninga um kjör hjúkrunarfræðinga í ríkisþjónustu. Hugtöldn aöalkjarasamnúigur og sérkjarasamrúngur em ekki lengur til í þessu samhengi lieldur gerir stéttarfélagið ehm kjarasamning við lilutaðeigandi vinnuveitanda. 2. Sérhver vinnuveitandi gerir við sérhvern starfsmann einstaklings- bmidinn ráðningarsamning. Slíkur sanmingur getur bæði verið skriflegur og munnlegur. í mörgum tilvikum gerir vinnuveitamh við suma eða jafnvel alla starfsmenn shia samning mn sambærileg ráðningarkjör að liluta eða öllu leyti, þ.e. hópráðningarkjör, sem stundum ganga undh- heitinu sérkjarasamningur eða (vinnu)staðar- samningur. Frá vinnuréttarlegu sjónamúði er þó eðh slíkra samninga lúð sama og einstaklingsbundinna ráðningarsannúnga. 3. Vinnuveitandi má ekki gera lakari ráðningarsamning við starfsmann en kjarasamningur kveður á um (sbr. 24. gr. 1. nr. 94/1986 og 1 gr. 1. nr. 55/ 1980) en vinnuveitandi má að sjálfsögðu semja um hetri kjör. 4. Yfirleitt em ákvæði í skriflegum ráðningarsannúngi starfsmanna um uppsögn og uppsagnarfrest. Almennt gildir sú regla að báðir aðilar geta sagt ráðningarsamningi upp í heild sinm með 3ja mánaða fyrirvara. Enn fremur gildir að ekki er unnt að segja ráðningarsamningi upp að liluta, livorki skriflegum né mmmlegum hluta hans, nema um slíkt fyrirkomulag sé sérstaklega samið. Skv. stjómsýshúögum her vinnuveitanda að koma með faglega eða málefnalega ástæðu fyrir ákvörðun shrni um uppsögn. 5. Ef vinnuveitandi eða starfsmaður vilja hreyta ráðningarsamningi gerist Jiað aðeins með samkomiúagi á milh aðúa um breytingar á ráðningarsamn- ingnum. Takist aðúmn ekld að ná samkomulagi getur sá aðúi, sem ekki unir sanmingnmn, sagt ráðningar- samningi starfsmanns upp í heild sinni (sbr. 4). 6. Tilkymúngu mn uppsögn á ráðningar- samningi verður að beina að viðkomaiuh starfsmanni og öðlast hún ekki gúdi fyrr en viðkomandi starfsmaður hefur saimaiúega átt Jiess kost að kynna sér efni hennar. BBS/VJ KSarqsqmninqur Gildistfmi og endurskoðunarákvæði Kjarasamningur Félags íslenskra hjúlcrunarfræðinga gildir frá 1. apríl 1994 til 31. desember 1995. Félag íslenskra hjúlmmarfræðinga vill hins vegar vekja athygh félagsmanna á eftirfaranth ákvæði iun endurskoðun kjarasamningsins á sanmingstímabiUnu: Verði samið um abnennar launabreytingar hjá helstu launþegasamtökum á samningstúnabílinu, skulu aðilar samnings þessa taka hann til endurskoðunar með þaðfyrir augum aðgera á honum sambœrilegar bréytingar. Verði samningsaðilar ekki á eitt sáttir um breytingar innan mánaðarfrá því að viðrœðna var óskað, má segja samningnum upp með 1 mánaðarfyrirvara. s I samræmi við ákvæði greinarinnar mim Félag íslenskra hjúkrunar- fræðinga óska eftir viðræðum við vinnu- veitendur hjúkrunar- fræðinga um endurskoðun á kjarasamningi félagsins þegar helstu launþegasamtök hafa samið við sína vinnuveitendur. VJ TÍMARIT IIJÚKRUNARFRÆDINGA I.tl.l. 71. :irg. 1995 Vísindasjóður I lok mars voru greiðslur úr A-hluta vísindasjóðs f'élagsins lagðar beint inn á bankareikning félagsmanna. Þeir sem voru í fullu starfi allt árið 1994 fengu 13,621 krónu. Aðrir fengu greitt miðað við starfshlutfall. Þeir sem ekki fengu greitt samkvæmt áður uefndum tölum eru beðnir að snúa sér til félagsins. 35

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.