Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2001, Blaðsíða 42

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2001, Blaðsíða 42
lone: Það er bæði vegna þess að það eru ekki til störf fyrir okkur heima og vegna þess að starfið er svo ilia launað. Það er mjög erfitt að fá gott starf, sérstaklega fyrir þá sem hafa ekki sambönd. Það þarf að fara í viðtal hjá ráðningarnefnd. Það er algengt að hjúkrunarfræðingar þurfi annaðhvort að vinna frítt eða borga spítala fyrsta árið sem þeir eru í starfi. Það er litið á þetta sem starfsþjálfun. Við fáum þá frítt húsnæði og ferðir í og úr vinnu. Þegar við svo loks fáum laun eru þau um 6.000 íslenskar krónur á mánuði. Stundum fáum við bónus, t.d. fyrir jólin. Þessi laun gera ekki annað en að duga rétt fyrir hádegismat okkar og ferðum í og úr vinnu. Sum einkarekin sjúkrahús greiða hærri laun. Eftir 5 ára starfsreynslu eru algeng laun 12.000 íslenskar krónur. Það eru mörg lönd sem auglýsa heima eftir hjúkrunarfræðingum. Hildur: Hvers vegna komst þú til [slands? lone: Ég á hér ættingja frá Filippseyjum. Ég kom til að safna fé til þess að koma undir mig fótunum. Ég hef til María Lysnes. Myndin er tekin á 90 ára afmæli hennar 12. október 1996. María Lysnes 95 ára María Lysnes, sem var kjörin heiðursfélagi í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga 1989 og er kunn fyrir störf sín við hjúkrun hér sem og í Noregi, varð 95 ára 12. október sl. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar henni til hamingju með afmælið og þakkar störf í þágu hjúkrunar liðna áratugi. lone útskrifast. Við útskrift er kveikt á kerti fyrir Florence Nigthingale. Kertið hvílir á lampa Florence. dæmis fjárfest í húsnæði heima. Dágóður hluti launa minna fer í að styrkja systur mína, sem er ekkja, og greiða skólagöngu barna hennar. Starf mitt hér gerir mér einnig kleift að vera fjárhagslegur öryggisventill fyrir fjölskyldu mína. Heilbrigðisþjónustan heima er það dýr að fáir hafa efni á henni nema þeir séu ríkir eða hafi bakhjarl eins og mig erlendis. Hildur: Hvers vegna fórst þú í nám í hjúkrunarfræði? lone: Ja, það voru eiginlega foreldrar mínir sem réðu því. Ég á þrjá bræður og tvær systur. Foreldrar mínir voru báðir kennarar og lögðu mikla áherslu á að við öfluðum okkur háskólamenntunar. Þeir ákváðu hvað hver ætti að læra samkvæmt atvinnu- og launamöguleikum að námi loknu. Valið var þeirra að því leyti að við áttum aðeins vísan stuðning þeirra ef við færum í það nám sem þeir vildu. Þá á ég við greiðslu námskostnaðar og uppihalds. Ég gat valið á milli hjúkrunarfæði og kennslufræði en mig langaði í hvorugt. Ég reyndi að streitast á móti og hóf nám í tannlækningum en án stuðnings þeirra réð ég ekki við það fjárhagslega og hætti eftir tvö ár. Ég hafði svo sem ekkert brennandi áhuga á tannlækningum, ég gerði þetta meira til að mótmæla. Mér fannst hjúkrunarfræði skárri kostur en kennsla. Mig langaði að verða fréttamaður en það þótti föður mínu algjörlega óhugsandi. Hildur: Nú eru hvorki atvinnu- né launamöguleikar fyrir hjúkrunarfræðinga á Filippseyjum góðir. Hvers vegna vildu foreldrar þínir að þú færir í hjúkrun? lone: Sýn þeirra fyrir mig var að ég færi til Bandaríkj- anna að vinna en á þessum tíma var fremur auðvelt fyrir Filippseyinga að fá vinnu þar. Móðursystir mín býr þar og ætlunin var að hún aðstoðaði mig við að fá vinnu og húsnæði. Það skiptir okkur máli að velja erlent land þar sem við eigum ættingja svo við séum ekki ein á báti. Þetta gekk hins vegar ekki eftir en það er löng saga. Hildur: Kærar þakkir fyrir að hafa talað við mig. Vonandi á viðtalið eftir að færa íslenska og filippeyska hjúkrunarfræðinga nær hverja öðrum. 330 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 5. tbl. 77. árg. 2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.