Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2005, Blaðsíða 49

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2005, Blaðsíða 49
GREIN Vaxandi mikilvægi erföafræö- innar viö sjúkdómsgreiningu Frá málþinginu. Frá vinstri Erla Kolbrún Svavarsdóttir, Helga Gottfreðsdóttir, Herdís Sveinsdóttir, Ásta Thoroddsen, Olöf Ásta Olafsdóttir, Marga Thome, systir Marciu og Marcia Van Riper. Iektor í ljósmæðrafræðum og doktorsnemi í þeim fræðum sem dr. Marcia Van Riper er að kenna, voru meðal þátttakenda á málþinginu. Dr. Marga Thome segist hafa orðið nokkuð undr- andi á því hversu mikið er til af sjaldgæfum erfða- sjúkdómum og hversu sjúklingum hafi oft reynst erfitt að fá þá greinda enda hafi læknar í mörgum tilfellum alls ekki þekkt þá eða fengið fræðslu um þá og voru þar með ekki í stakk búnir til þess að greina þá. Stundum eru einkennin þannig að læknar reyndu áður fyrr að greina sjúkdóminn á röngum forsendum, og jafnvel gat fylgt fordæm- ing á sjúklingnum vegna þess að þekking á sjúk- dómnum var ekki fyrir hendi. Dæmi hafi verið um að einstaklingar með erfðasjúkdóma hafi lent á vergangi eða orðið útigangsmenn þegar ekki hafi tekist að greina sjúkdóm rétt. fyrir sjúklinga, lækna og hjúkrunarfræðinga heldur ekki síður að hafa vitneskju um þá möguleika sem eru til að annast fólk- ið. Eg varð nokkuð undrandi á því hvað erfðir skipta miklu máli hjá fólki sem er háð reykingum og fellur aftur og aftur eftir reykleysismeðferð. Þessi vitneskja skiptir máli út af þeirri meðferð sem hver og einn þarf að fá til þess að geta hætt að reykja, og þá fyrir fullt og allt. Þótt aukin þekking geti hjálpað við að taka ákvarðanir til að fá það góða og besta út úr Iífinu, þá þarf stundum að sætta sig við að vera varanlega veikur og ekki sé fyrir hendi þekking sem hjálpar til við að ná bata. Við slíkar aðstæður getur verið mikil- vægt fyrir viðkomandi einstakling og fjölskyldu hans að vita ástæðu þess að sjúkdómurinn læknast ekki og að engin von er um bata. Aukin þekking á erfðafræðinni getur ef til vill hjálpað okkur til þess,“ segir dr. Marga Thome. Samfélagslegar og siðfræðilegar spurningar Helga Gottfreðsdóttirerspurð hvaða siðferðislegu ogsamfélags- K. . ...... . ... - legu spurningar geti vaknað við að afla aukinnar þekkingar í Nauðsynlegt að vita hve margbreytilegri „ / . , r & . , , .. ertðarræði siukdoma. meðferð ma beita J „Á síðustu árum hafa margir fengið skýringar á sínu andlega og líkamlega ástandi sem þeir vússu ekkert um áður enda hefur fjöldi greiningarað- ferða og prófa aukist gríðarlega á síðustu árum. Það er ekki bara greiningin sjálf sem er mikilvæg „Auðvitað er það þannig að um leið og erfðaeiginleikar eða sjúkdómur er greindur hjá einhverjum einstaklingi er verið að velta fyrir sér hans nánasta umhverfi og ættingjum. Þar með er komið inn á rétt fólks til þess að vernda einkalífið og halda upplýsingum um einkahagi, þar með talinni sjúkrasögu, fjarri Tímarit hjúkrunarfræöinga 2. tbl. 81. árg. 2005 1 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.