Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2005, Blaðsíða 55

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2005, Blaðsíða 55
Meistaranám í heilbrigðis- vísindum Umsjónarkennarar Yfir hverju námskeiði eru yfirleitt 3 umsjónar- kennarar og eru þeir hver af sínu sérsviði. Þetta er gert til að tryggja þverfaglega nálgun. Díanna Gunnarsdóttir, lektor í sálfræði. í því taka þátt ýmsir sérfræðingar á sviði aðferðafræði og tölfræði. Valnámskeið innan heilbrigðisdeildar, sem nemendum standa til boða skólaárið 2005-2006, eru: Uppbygging meistaranámsins Meistaranámið er 60 einingar og er byggt upp af 6 námskeiðum (5 einingar hvert, samtals 30 ein- ingar) og meistararitgerð sem er 30 einingar. 3 námskeið eru skyldunámskeið (alls 15 einingar) en hin 3 eru valnámskeið, þar af skal nemandi taka a.m.k. 2 innan heilbrigðisdeildar HA. Þó er rannsóknarráði heimilt að gera undantekningu á þessari reglu. Heimilt er að veita sérstakt skír- teini þegar nemandi hefur lokið 30 einingum í námskeiðum til staðfestingar á því. Krabbamein, líknandi meðferð og alnæmi (haustmisseri 2005). Þessu námskeiði stýrir Elísabel Hjörleifsdóttir, hjúkrunarfræð- ingur, Valgerður Sigurðardóttir, læknir, og Hrefna Olafsdóttir, félagsráðgjafi og fjölskyldu- og hjónaþerapisti. Endurhæfing, efling og lífsgæði (vormisseri 2006). Námskeiðinu stýra Guðrún Pálmadóttir, iðjuþjálfi, dr. Helgau Jónsdóttir, prófessor í hjúkrunarfræði, og Ingvar Þóroddsson, endur- hæfingarlæknir. SkyldunámsJieiðin 3 eru (hvert þeirra er 5 einingar): Heilbrigði og heilbrigðisþjónustan: staða, stefnur og straumar (námskeið kennt á hverju hausti). Þessu námskeiði stýrir hópur sérfræðinga með dr. Hermann Oskarsson, dósent í félagsfræði, í fararbroddi. Eigindlegar rannsóknir (námskeið kennt á hverju hausti). Þessu námskeiði stýra dr. Sigríður Halldórsdóttir, prófessor í hjúkrunarfræði, dr. Kristján Kristjánsson, prófessor í heimspeki, og dr. Jón Haukur Ingimundarson, mannfræðingur. Öll námskeið sama misseris eru kennd samhliða svo nemend- ur geta tekið tvö eða þrjú námskeið samtímis. Einnig gefst nemendum tækifæri til að taka meistaranámskeið í öðrum deildum HA. Þá er nemendum einnig heimilt að taka hluta af valnámskeiðum við aðra háskóla, hérlendis eða erlendis. Meistararannsókn 30 einingar: Upplýsingar um námið er að finna á www.unak.is. Jafnframt veita nánari upplýsingar um námið: prófessor Sigríður Halldórsdóttir, forstöðumaður framhaldsnáms heilbrigðis-l deildar, sigridur@unak.is, Lára Garðarsdóttir, skrifstofustjóri heilbrigðisdeildar (s. 460-6035), larag@unak.is, og Solveig Hrafnsdóttir, námsráðgjafi (s. 460-8034), solveig@unak.is. Megindiegar rannsóknir (námskeið kennt á hverju vori). Þessu námskeiði stýrir dr. Elína Móttaka umsókna er hafin en umsóknarfresti lýkur 15. júní n.k. Ráöstefna um krabbamein og líknandi meöferö viö Háskólann á Akureyri Ólafsdóttir, félagsráögjafi á LSH, og Valgerður Ráðstefna veröur haldin á haustdögum viö heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri sem ber heitið Krabbamein og líkn og er hún opin öllum sem áhuga hafa. Hún er hluti af þverfaglegu meistaranámi viö heil- brigðisdeild HA. Mikill áhugi hefur verið meðal heilbrigöisstarfsfólks á meistaranáminu enda eru nemendur úr ýmsum stéttum af heilbrigöis- sviði, flestir þó hjúkrunarfræöingar. Ánægja hefur verið með þessa þverfaglegu námsaðferö en auk þess geta nemendur gert áætlun um eigið meistaranám eftir að nám er hafið og er sú áætlun lögö fyrir rannsóknarnámsráð, þ.e. nemendur geta útbúiö sína námslínu sjálfir og er hún þá á þeirra áhugasviði. Námið felst í 6 námskeiöum og lýkur með meistararannsókn. Eitt af námskeiöunum er Krabbamein, líknandi meðferð og alnæmi og er ráðstefnan hluti af því námskeiði. Nemendur taka virkan þátt í ráðstefnunni með þátttöku í umræöum. Umsjónarmenn námskeiösins og þar með líka ráöstefnunnar, þær Elísabet Hjörleifsdóttir, hjúkrunarfræðingur og lektor viö HA, Hrefna Sigurðardóttir, yfirlæknir líknardeildar LSH, telja það jákvætt aö brjóta upp námskeiöið með framtaki af þessu tagi. Með þessu fá nemendur betra tækifæri til að víkka enn betur sjóndeildarhringinn, hlusta á úrvalsfræðimenn á mismunandi sviðum sem allirsinna á einn eða annan hátt málefnum krabbameinssjúkra og sjúklinga í líknandi meöferð. Góður gestur kemur frá Skotlandi. Þaö er dr. David Gray læknir sem vinnur við líknandi meðferð á líknarheimili í Glasgow. Þarna gefst nemendum og öðrum ráöstefnugestum líka kost- ur á að kynnast og rökræða með fyrirlesurunum í mál- stofunni sem opin verður seinni daginn. Ráðstefnan er auglýst á heimasíöum heilbrigöisstofnana og fag- stétta og á heimasíðu ráðstefnunnar, www.est.is/ krabbameinoglikn. Tímarit hjúkrunarfræöinga 2. tbl. 81. árg. 2005 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.