Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2017, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2017, Qupperneq 48
Helgarblað 5.–8. maí 2017 32. tölublað 107. árgangur Leiðbeinandi verð 785 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Halelúja, Herbert! Herbert í Jerúsalem n Stórsöngvararnir Herbert Guð- mundsson og Páll Rósinkranz eru staddir í Jerúsalem þessa dagana ásamt fríðu föruneyti. Hópurinn er lúsiðinn við að skoða hin fjöl- mörgu menningarlegu stórvirki borgarinnar heilögu. Herbert fann þó stund aflögu til þess að bregða sér inn í skartgripaversl- un eina og skoða hvort ekki væri hægt að gera góð kaup. Í versl- uninni var innlend popptónlist á fóninum en skömmu síðar var hans þekktasta lag, „Can´t Walk Away“, farið að óma um búðina. Samkvæmt heimildum DV var búðareigandinn stór- hrifinn og má leiða að því líkum að hann hafi gefið íslenska vini sínum „sérstakt verð“. Kostulegt samtal á Alþingi n Gunnar Hrafn Jónsson, þing- maður Pírata, átti skemmtilegt samtal við starfsmann Alþing- is á dögunum. „Svona samtal sem maður gengur frá og hugs- ar með sér að það ætti að vera skrifað niður einhvers staðar“, eins og hann orðaði það á Face- book-síðu sinni þar sem hann birti útskrift af samtalinu: „-Heyrðu, þú ert í tölvu- deildinni, ég er í veseni með Q (kú). Hafði verið frekar laus og týndist svo bara, ég er búinn að leita af mér allan grun í tösk- unni. -Ha? -Eða, sko, mig vantar bókstafinn kú, ekki skepnuna. Hann datt af fartölv- unni. Ekki áttu svoleiðis á lager? -Jújú, það er held- ur minna mál en hitt, ég redda því. Q4U.“ Þ að kom enginn annar til greina í hlutverkið. Heiðar er frábær leikari,“ segir leik- stjórinn Óskar Þór Axels- son í samtali við DV. Í vikunni var myndin „Ég man þig“ í leikstjórn Óskars Þórs frumsýnd fyrir fullu húsi í Háskólabíói. Myndin er byggð á hrollvekjandi samnefndri skáldsögu Yrsu Sigurðardóttur. Í veigamiklu atriði í lok myndarinnar má greina fjárfestinn og hagfræðinginn Heið- ar Guðjónsson í hlutverki lögreglu- manns og var blaðamaður forvitinn að vita hvernig það kom til. „Heiðar skilur einfaldlega út á hvað þetta gengur. Hann ofleikur aldrei og er bara eðlilegur í fasi fyrir framan myndavélina. Ef taka þarf at- riðið upp aftur þá framkvæmir hann það möglunarlaust aftur og á ná- kvæmlega eins hátt,“ segir Óskar Þór. Hann og Heiðar eru skólafé- lagar úr Verslunarskóla Íslands og voru báðir í námi á sama tíma í New York. „Við erum góðir vinir og ég fékk Heiðar alltaf til þess að leika í skóla- verkefnunum mínum. Eitt sinn tók hann að sér hlutverk bankaræn- ingja, með nælonsokk yfir andlitinu, og fór gjörsamlega á kostum,“ segir Óskar Þór og hlær. Í nýju myndinni er Heiðar réttum megin við lögin en kvikmyndahlutverk hans hefðu get- að verið fleiri. „Hann var í litlu hlut- verki í myndinni „Svartur á leik“ sem ég leikstýrði. Þar var hann einnig mjög góður en að lokum fannst mér atriðið ekki passa í myndina og því var atriði Heiðars klippt út úr lokaút- gáfunni,“ segir Óskar Þór. Að hans sögn voru það þó ekki að- eins leiklistarhæfileikar Heiðars sem tryggðu honum hlutverkið. „Hann er mikill útivistarmaður og því vissi ég að hann væri meira en til í að heimsækja tökustað myndarinnar á Hesteyri. Síð- an er hann bara afar samvinnuþýður, hann er fyrsti maður á vettvang ef að færa þarf til ljós eða færa tökubúnað milli staða,“ segir Óskar Þór. Hann var í skýjunum með við- tökurnar á frumsýningu myndar- innar. „Þetta var í fyrsta skipti sem ég sýndi öðrum myndina og það er auðvitað alltaf stressandi. Ég var hins vegar snortinn yfir viðbrögðum áhorf- enda. Sérstaklega var ánægjulegt að hitta Yrsu og heyra að hún var ánægð,“ segir Óskar Þór. n bjornth@dv.is „Heiðar er frábær leikari“ Fjárfestirinn í hlutverki lögregluþjóns í myndinni Ég man þig Ég man þig Heiðar er betur þekktur sem fjárfestir og hagfræðingur en að sögn Óskar Þórs Axelssonar, leikstjóra „Ég man þig“, ætti hann hiklaust að leika meira. samsett mynd dv
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.