Hugur - 01.01.1989, Blaðsíða 59

Hugur - 01.01.1989, Blaðsíða 59
ATLI HARÐARSON SIÐFRÆÐI KANTS OG AFSTÆÐISHYGGJA Inngangur í þessari ritgerð mun ég fjalla um siðfræði Kants og hafa hliðsjón af því að fólk greinir á um siðferðileg efni. Lykilhugtakið í siðfræði Kants er virðing [Achtung]. Með kenningum sínum vildi Kant umfram allt leggja heimspeki- legan grunn undir rétt hvers manns á fullri virðingu og skyldu hans til að bera virðingu fyrir sjálfum sér. Ilann vildi sýna fram á að hver maður sé í senn löggjafi og dómari um siðferði- leg efni og að ekki sé til neitt siðferðilegt kennivald sem getur skorið úr um hver skylda fólks er, heldur verði hver maður að treysta sinni eigin samvisku. Nú greinir menn oft á um siðferðileg efni: samviska eins segir þetta en samviska annars hitt. Sé hver maður löggjafi um siðferði hljóta þá ekki báðir að hafa jafn rétt fyrir sér? Svo virðist vera. Og séu tvær skoðanir sem stangast á jafn réttar getur þá nokkur.algildur sannleikur verið til um efnið, sitjum við þá ekki uppi með afstæðishyggju? Getum við komist hjá þessari afstæðishyggju án þess að hafna þeirri kenningu Kants að ekki sé til neitt siðferðilegt kennivald og fallast á að sumir viti minna en aðrir unt rétt og rangt, gott og illt og verði því að lúta leiðsögn sér vitrari manna? I þriðja kafla fjalla ég svolítið um möguleg svör við þessum spurningum. I næsta kafla ætla ég að útskýra þær forsendur í siðfræði Kants sem virðast leiða til afstæðishyggju. I fjórða kafla færi ég svo rök að því að hægt sé að taka broddinn úr þessari afstæðishyggju án þess að fórna neinu af mikilvægustu atriðunum í siðfræðikenningum hans. 2. Siðfræði Kants Rit Kants em ekki ákaflega skemmtileg aflestrar. Um þau má þó segja, líkt og um Sturlungu, að mörg sé þar matarholan. Við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.