Pressan - 14.07.1994, Blaðsíða 23

Pressan - 14.07.1994, Blaðsíða 23
I Bríet Héðinsdóttir leikkona „Eitthvað svo laus við neyslu- veröldina umhverfis sig.“ „Einhver besta leikkona sem við höfum átt.“ Baltasar Kormákur leikstjóri Dóra Þórhallsdóttir útvarpsstjóraírú „Ég dáist að svona fólki sem lætur ekk- ert á sig fá þótt aðrir séu að gera grín að því.“ „Einn mesti símasjarmör sem ég þekki. Allt að því daðrari." „Sterk kona. Heil í gegn. Stendur sem klettur að baki manni sínum.“ „Besti barþjónn í bænum.“ „Forvitnilegsta bar- þjónsefhið.“ „Heldur uppi ímynd Davids Bowie í silfur- gallanum." Toríi Olafsson barþjónn „Fær hrósið fyrir afkastagetu. Svo er það Hárið.“ „Sexí maður og það er svo gam- an að horfa á hann fyrir þær sakir.“ „Eldhugi." ^ „What a kraftur og svo er hanri líka fagmaður.“ Aðrir nefndir: Sigga Beinteins, Jón Ólafsson fyrir að vera orginal refur, Jóhanna Metúsalemsdóttir, Friðrik Weiss- happel, Úlfhildur ljóðskáld með alla eyrnalokkana, Sigmundur Emir Rúnarsson „hvað er á bak við augun“, Guðrún Möller, Snorri Sturluson erkitýpa; hinn hrokafulli töffari, Sigurður Pálsson, Guð- mundur Karl Friðjónsson, Sigurður GísU Pálma- son, Óskar Jónasson, Jóhannes B. Skúlason, heill og með skemmtilega framkomu, Guðmundur Stein- grímsson, Brynja Vífilsdóttir, Hildur Helga Sigurð- ardóttir, Mörður Ámason, Valentína ljósmyndari, Edda Andrésdóttir, Valgerður Matthíasdóttir, um- deild en glæsileg, Svanhildur Jakobsdóttir, Sigurður Jónsson, Salóme Þorkelsdóttir, hinn virðulegi for- seti sameinaðs þings, Egill Eðvarðsson, góður drengur, Katrín Ólafsdóttir, EUen Kristjánsdóttir, Guðný HaUdórsdóttir, Jörmundur Ingi Hansen, fæddur aUsherjargoði, Kristófer Svavarsson, dáður fyrir snyrtimennsku og góðan talanda, og Þór Rögn- valdsson, ber reiðina utan á sér. Álitsgjafar voru: Kiddi kanína í Hljómalind, Ingibjörg Óskarsdóttir sölu- stjóri, Katrín Ólafsdóttir, rit- stjóri Núllsins, Ema Hrólfs- dóttir yfirUugffeyja, Elín Sveinsdóttir útsendingarstjóri, Amar Tómasson hárgreiðslu- meistari, Sjón skáld, FUippía Elísdóttir fatahönnuður, Sig- rún Guðný Markúsdóttir og GísU Þór Gíslason verslunar- eigendur, Glódís Gunnars- dóttir, eróbikkkennari og út- varpskona, og margir fleiri á förnum vegi. Nanna Guðbergsdóttir módel „Yndisleg manneskja með mjög góðan húmor.“ „Hún er mjög „pró“ miðað við margar þessar stelpur. Það er mjög gott að vinna með henni.“ Anna Ringsted kaupkona „Fellur ekki inn í nútímann.“ „Er á nákvæmlega réttri hiUu í lífinu við að selja gamlar vörur.“ „Ásta Kristrún Ragnarsdóttir I „Stórglæsileg kona og svo mikill |töffari.“ [Elín Hirst fréttastjóri „Mikið í hana spunnið.“ „Glæsikona, mikil týpa og áberandi.“ [RagnhUdur Gísladóttir leikkona „Fyrir að eldast ekki í klæðaburði. Hún er enn að leyfa kerlingunum að hneykslast." Björk Guðmundsdóttir söngkona „Skemmtileg og enn jafhpúkaleg þrátt fýrir heimsffægðina." Brynja Nordquist flugffeyja „Eitt sinn módel, ávaUt módel. Stefán Baldursson Þjóðleikhússtjóri „Glæsilegur á velli. Enginn hirðir yfirvara- skeggið sitt eins vel og hann.“ Óttarr Proppé „Orginal nörd.“ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri „Töff kona, mjög heil og það er mikið að gerast í kollinum á henni." Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson tónlistarmaður „Hann er alveg einstaklega skemmtileg týpa. Ég væri til í að kynnast honum náið.“ Georg Georgiou athafnamaður „Hann er mjög sérstakur, með mikið sexappíl og mjög skarpur, djúpt þenkjandi og spennó.“ Róbert Ámi Hreiðarsson lögffæðingur „Einn af þessum eftirtektarverðu persónuleikum, mjög sérstakur — jaðrar við að vera pervers eitthvað — og á mjög sjarmerandi hátt.“ Baldvin Jónsson íslandssölumaður „Hann hefur svo skemmtilegan haus.“ „Skemmtilegasti heilinn í bænum. Það er svo mikið að gerast þarna fyrir innan.“ Björgólfur Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Hafskips „Mikið glæsimenni fyrir sinn aldur, hefur mjög jákvætt hugar- far og er indæll náungi.“ Friðrik Pálsson forstjóri „Glæsimenni. Ég ég tala nú ekki um ef hann opnar munninn, þá er hann enn meira glæsi- menni.“ Nína Núll-stúlka Ekta bimbó.“ „Eina gegnheila blondína íslands." Filippía EUsdóttir fata- hönnuður „Hún fylgir öllu sínu eftir. Eini „pró“ fata- hönnuðurinn á ís- landi.“ „Bráðskemmtileg og ögrandi.“ Ehas Einarsson all- staðar „Það er jólasveina- hugmyndin og ekki síst nafnið Elli all- staðar.“ ntílMTUDAÖUftlNN 14. JÚLÍ 1994 PRESSAN 23 I.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.