Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 194. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 28 ágúst 1965
* SöF^-Ja* »¦ ¦ ¦ >'
***¦/-
íí^Ww^^p^^jwstmwíiw^www^w-^w.OT—^wíw^wtí^cívw.
Nýja Bústaðakirkjan
mun taka 500 mann
þegar opnað er inn 1 safnabarsalinn
mmmmm^^m^m\^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmW^^ni i mmwummmmmmmm^mmmmmmmmmm .w i i »i.l
Þessi mynd var tekin í gær á staShum. Þar sem kirkja Bústaðasóknar mun rísa af grunni austan
Tunguvegar. — Þaðan sér yfir Fossvoginn og mun kirkjan verða hin mesta prýði að sjá af Breið-
holti, Kópavogshálsi og úr Fossvvogi.                                (Ljósm.: Gísli Gestsson)
Vegasamband noröor
Strant
Vegaenoar  nást e.i.v.
í haust
sarnan
HÓLMAVÍK, 25. ágúst. — Vega
gerð norður í Árneshrepp miðar
vel áfram og sagði verkstjórinn
mér um daginn, að ef ekki spillt
H Ú N A' 1 i ó:;
Wh.iá ¦,„..«,¦ ¦¦¦ ¦¦..¦¦tmu^
ist mjög tíð, væru vegagerðar-
menn vongóðir um að koma á
sambandi til Djúpuvíkur á þessu
hausti. En þá nást saman end-
arnir á veginum norður Strand-
ir og þar með komið vegasam-
band alla leið norður í Ingólfs-
fjörð. Straiidirnar komast þá í
vegasamband við vegakerfi
landsins.
Vegagerðarmennirnir eru nú
komnir með veginn upp á Veiði
leysuháls og  eru nú  aS vinna
Atta  flugferðir
AKRANESI, 26. ágúst. — Flug-
véGiaidyniur heyrist dagtega yfir
baaniuim og það oft á dag. Leigu-
fki'gvélarinar faxa átita fastar
fierðir á dag. Aukaffagferðir
geta mean svo panta, afitir vild.
Allitaf nálgast meir og meir sú
stund, að fflogvölíkiirinin varði
fuillgerður, svo að hann öðlist
löggildainigu hjiá íiuigyifirivöiLdiuin-
uim. — Odidiur.
þar sem farið er að halla niður
að ReykjarfirðL Þegar niður að
firðinum er komið, þarf aðeins
að sprengja sig gegnum kletta-
belti til að ná vegarendunum
saman við Djúpuvík. Hafa þeir
verið mjög heppnir í sumar, því
þurrt hefur verið.
Þetta er ekki upphleyptur veg
ur  norður  Strandirnar,  heldur
rudd leið, en hún á að verða fær
flestum góðum bílum. Þarna
norður eftir er mjög erfið vega-
gerð vegna mikillar bleytu og
erfiðra kleifa. En það verður
geysileg samgöngubót fyrir
Strandamenn að komast í vegar
samband við vegakerfi landsins
og fá færan veg alla leið í
Ingólfsfjörð.         — Andrés.
Grjót  sprengt
í  hafnargerðína
AKRANESI, 26. águst — Byrjað
var á mániudaiginin 23. ágúsit að
sprengja girjót og afca því í haín-
argerðina, em eins oig áður hefuir
vexið saigit fré í Maðirau á að láta
vinina nú í sumar og nœtsta suim-
ar við haínarfe-aimikivæindiir hér
fyrir 13 miilj. knóna. Venkstjóri
við sprengingainnair er Jómas
Mánusson. — Oddiux.
NÝ kirkja fyrir Bústaðasókn hef-
ur verið teiknuð ag er nú verið
að fá hana endanlega samþykkta
hjá viðkomandi aðilum, skipu-
lagsnefnd, borgarráði sl. þriðju-
dag, sóknarnefnd á miðvikudags-
kvöld og hjá almennum safnaðar-
fundi nk. mánudag, þá verður
einnig rætt um hvenær hægt
verður að byrja á kirkjubygging-
unni, en sóknarnefnd hefur mik-
inn áhuga á að eitthvað verði
byrjað í haust.
Hin nýja kirkja er teiknuð af
húsameistara ríkisins. Herði
Bjarnasyni og mun standa austan
megin við gatnamót Tunguvegar
og Bústaðavegar, þaðan sem sér
yfir Fossvoginn og kemur kirkj-
an til með að njóta sín vel af
Breiðholti Kópavogshálsi og
koma vel fram undan raðhúsun-
um, þegar ekið er eftir Bústaða-
vegi, að því er sr. Ólafur Skúla-
son tjáði Mbl., er við leituðum
frétta af kirkjubyggingunni í
gær.
Bústaðakirkja verður um 1040
ferm. að stærð, rúmar 350 manns
í sæti, en að auki er safnaðar-
salur, sem tekur 150 manns og
hægt að opna þar á milli. Hefur
tekizt mjög vel til með þetta
fyrirkomulag, að því er sr. Ólaf-
ur sagði okkur. Veggurinn á
milli salanna hverfur alveg, ef á
þarfa að halda, og safnaðarsalur-
inn verður þá hluti af sjálfu
kirkjuskipinu,  þannig að  altari
og predikunarstóll sést vel úr
öllum sætum. Sé lokað á milli,
er veggurinn alveg hljóðheldur,
þannig að t. d. er hægt að hafa
tvær guðsþjónustur í einu í sam-
bandi við barnastarfið. Þá eru
ólæs börn, 4ra til 7 ára gömul f
salnum, en eldri börn í kirkjunni.
Sagði presturinn að vandræði
væru að þurfa að tala við börn
á svo ólíku þroskastigi í einu.
Aðspurður um stil kirkjunnar,
sagði sr. Ólafur, að kirkjan væri
ekki í gamla krosskirkjustílnum
, og nýtízkuleg um ýmislegt. A8
' sínum dómi hefði arkitektinum
; tekizt mjög vel að sameina það
j úr  gamla  kirkjustílnum,  sem
| stuðlaði að helgi og hátíðleika og
maður vildi halda, ýmsu nýju,
sem  fólk  í  dag  vildi gjarnan
finna í kirkjunum og gerði þær
starfshæfari en gömlu kirkjurn-
ar.
Akranesi,  24.  ágúst:  —
GULUR Moskwitch, M-984, ók
út af veginum, Vogatungu meg
inn við brúna á Laxá í Leirár-
sveit, kl. 2:30 aðfaranótt sl. mánu
dags. Tveir menn voru í bílnum.
Það bjargaði þeim frá meíðslum
og bílnum skemmdum, að fram-
hjól bílsins sukku á.kaf og meira
en það, í þykka leðju. Langferða
bíll frá Þ. Þ. Þ. dró bílinn upp
úr leðjunni. — Oddur.
•fc Kvartaði ekki yfir
okkar mönnum
Ekki alls fyrir löngu birti
ég bréf frá bandarískum blaða-
manni, þar sem sagt var frá
miður góðum viðtokum, sera
einkaflugmaður sagðist hafa
fengið á íslandi. Einkum og
sér í lagi kvartaði hann yfir
kostnaðinum við lendingu hér.
Gunnar Sigsarðsson, flug-
vallarstjóri, hefur nú haft bréf
legt samband við umræddan
flugmann, Mr. Piper, sem að
likindum er einn af eigendum
Piper flugvélaverksmiðjanna.
Gunnar sendi mér ljósrit af
bréfum, sem bárust frá Mr.
Piper og kemur þar í ljós, að
sögumaður minn, bandaríski
blaðamaðurinn, hefur fengið
rangar upplýsingar. Sagan hef-
ur breytzt í meðförum og sann
leikurinn er sá, að Mr. Piper
kvartaði yfir afgreiðslunni á
Syðri Straumfirði í Grænlandi,
en var hins vegar mjög knsegS
ur með alla þjónustu hér á
Islandi og hafði síður en svo
yfir lendingargjöldum að
kvarta.
Þetta eru ágætar fréttir og
vona ég, að Gunnar Sigurðsson
»g hans fólk hafi ekki skað-
azt. Mr. Piper hælir þeim ís-
lendingum, sem hann átti
skipti við, á hvert reipi — og
er það nokkur sárabót.
^- Mölin á Reykja-
víkurvelli
„í dálkum þínum er vikið
nokkuð að Reykjavíkurflug-
velh, í sambandi við Fokker
Friendship Flugfélags íslands,
og starfrækslu vélarinnar af
malarflugvöllum. Er þar vitn-
að til lendingar Caravelle þotu,
hér á flugvellinum fyrir fjór-
um árum, sem einskonar vís-
bendingu um það, að „Friend-
ship" vélin, hljóti einnig að
skemmast á Reykjavíkurflug-
velli, þó e.t.v. eitthvað minna
en úti á landi. Staðhæfing
þessi virðist mér nokkuð út í
hött, því hví skyldi forstjóri
Flugfélagsins, telja „brýna
nauðsyn bera", til þess að setja
varanlegt slitlag á malarvelli
út á landi, ef eftir sem áður
mætti gera ráð fyrir að vél-
arnar yrðu fyrir steinkasti,
svo sem Velvakandi telur að
eigi sér stað hér á flugvellin-
um og er hann þó bæði steypt-
ur og malbikaður.
Það sem hinsvegar skiptir
máli í þessu sambandi er   að
flugbrautir Reykjavíkurflug-
vallar voru löngu hreinsaðar
eftir „vetrarsandburð", þegar
„Friendship" vélin var tekin i
notkun á s.l. vori og sandur
sá sem borinn er á flugbraut-
irnar ma. samkvæmt ósk Flug-
félagsins, er hafður eins fín-
gerður og kostur er á, þó þann
ig að hann veiti hæfilegt við-
nám í hálku og ísingu."
-^- Það breytir engu
Ég get ekki fallizt á, að skrif
min séu út í hött, eins og
Gunnar orðar það. Hví skyldi
forstjóri Flugfélagsins, ekki
telja brýna nauðsyn bera til
þess að setja varanlegt slitlag
á flugvelli úti á landi af því
að möl berst inn á brautir
Reykjavíkurflugvallar? Ég tók
það fram í umrætt sinn, að
vafalaust væri steinkastið á
Reykjavíkurflugvelli minna en
á venjulegum malarvelli. Ég
nefndi þó sérstaklega eitt at-
vik, þ.e. þegar Caravelle þotan
kom. Það sá ég allt með eigin
augum. Gott er að vita að
brautirnar hafa verið hreinsað-
ar — og þær upplýsingar stað-
festa, að hreinsunar er þörf
öðru hvoru. Og vonandi verður
því haldið áfram.
¦^- Þrír fánar
Kunningi minn hringdi til
mín og spurði hvort ég hefði
séð leikinn gegn Norðmönnum.
Ég fylgist ekki betur með í-
þróttum en það, að ég vissi
ekki að hér hefðu verið norsk-
ir — en ég spuxði hvernig
leiknum hefði lyktað.
Hann eyddi því, en sagði, aS
á iþróttavellinum hefðu Wakt
þrír norskir fánar. Engir tveir
þeirra hefðu verið af sömu
stærð og hann hefði hugboð
um að einhver hlaupagarpur
hefði verið sendur út af örk-
inni tveimur tímum áður en
leikurinn hófst til þess a3
reyna að fá lánaða norska
fána hjá einhverjum líklegum
aðilum. Manninum hefði tek-
izt að hafa upp á þremur og
fengið þá með því skilyrði,
að þeim yrði skilað strax að
leiknum loknum.
Já, auðvitað ætti íþróttavöll-
urinn að eiga fána Norðurland
anna — að minnsta kosti —¦
og alla af sömu stærð. Enginn
ætlast til að völlurimt liggi
með birgðir af öllum þjóðfán-
um heims. En það er ósköp fá-
tæklegt að sjá slíkt samsafn
á einum stað, ósamstætt og oft
misjafnlega upplitað. Hingað
koma oft íþróttamenn frá Norð
urlöndum og við ættum a<S
vera jafn vel búnir undir í-
þróttaheimsóknir á öllum svið-
um. Er það ekki?

-*&**%
^t^
M
<y
AEG
NYJUNG
TVEGGJA  HRABA  IIÖGG-
OG  SNUNINGSBORVÉLAR
Bræðurnir  ORMSSON JiJf.
Vesturgötu 3. — Sími 33820.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28