Vikan


Vikan - 06.04.1967, Blaðsíða 16

Vikan - 06.04.1967, Blaðsíða 16
EFTIR Ancirés indriðason Á hljómleikum í Austurbæjarbíói 1. febrúar sl. komu fram níu hljómsveitir. Myndirnar á opnunni voru teknar við það tækifæri. Þrjár ágætar hljómsveitir voru ekki með — Dúmbó, Logar og Pónik. Ef nokkuð má marka viðbrögð áheyrenda voru það Öð- menn, sem stóðu með pálmann í höndunum að loknum þessum hljómleikum. Það voru Tónar sem stóðu að þessum hljómleikum, og þcir voru síðasta hljómsveitin, sem kom fram. öllum er kunnugt um hvað gerðist, þegar lögreglan skrúfaði fyrir hljóðframleiðsluna, og er því ekki óstæða til að fara nánar út í þá sálma. Það má sjálf- sagt cndalaust um það deila, hvort verðir laganna hafi hlaupið á sig þarna. Sennilega veltur það á því, hver skilningur er lagður í orðið ,,hljómleikar“. m Mánar frá SeJf. rsi koniu á óvart. Það var sannarlega enginn við- vániugsbragur leik þeirra. Athyglisverðastur liðsmanna er trymbillinn, en söngur hans var með miklum ágætum, Mánar voru klappaðir fram og fluttu þeir þá íslenzkt lag, sem þeir hefðu gjarnan mátt ltynna. Þvi miður var ekki gott að greina orðaskil enda hvínandi bergmál á söngkerfinu, sem var skrúfað upp úr öllu valdi. Lagið lét vel í eyrum, og ef þeir hafa samið það sjálfir, er full ásíæða til ; ft táka ofan fyrir þessum heiðursmönnum frá Selfossi. V___________ 16 VIKAN 14 tbl- í J 1 '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.