Tíminn - 23.12.1942, Page 2

Tíminn - 23.12.1942, Page 2
Vér hðium reynsluna í þau 11 ár, er vér höfum starfað að iðju vorri, hefir viðfangsefni vort jafnan verið, að leita að nýjum og hagkvæmari vinnuað- ferðum, til að gera framleiðslu vora hagnýtari, og bjóða við- skiptamönnum vorum sem beztar vörur, fyrir sem lægst verð. Með hliðsjón af þesu höfum vér enn á ný aukið verksmiðju vora af amerískum vélum af hraðvirkustu og fullkomnustu gerð. Þessi aðstaða vor, gefur yður því æfinlega tryggingu fyrir þvi, að framleiðsla vor býður HÁMARK gæðanna fyrir LÁGMARK verðsins. Mlnnizt þessa, þegar yðnr vantar vinnuföt. — Leitið uppi merkin: XXX ★ * * NPNKIN KHflKI VDNNHJ IFA¥A© EKtt) ÍSLANDS kotkjjavBk

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.