Tíminn - 23.12.1942, Blaðsíða 23
T í M I N N
23
HREÐAVATiy
Framhald af 6. síöu
Laonnn stekkur „Glanna“
Um allla;igt skeiö voru rúmlega 100
tjöld í hrauninu og skóginum, og þegar
flest var, munu þau hafa komizt yfir
hálft annaS hundraS. Auk þess bjó nokkuS
af gestum heima á HreSavatnsbænum í
stóru og myndarlegu íbúSarhúsi, er hjónin
á HreSavatni, Kristján og Sigurlaug, sem
lengi hafa búiS þar, hafa reist á jörS sinni.
Auk fastra gesta kemur margt manna
viS á HreSavatni, er fara til NorSur- og
Vesturlandsins. Má oft sjá fjölda fólks
þarna' í góSu veSri á sumrin. Þó er þaS
einna mest á kvöldin. Er þá ekki sjaldan
komiS saman í HreSavatnsskála til þess
aS skemmta sér viS söng, sögur, samtöl
og dans. En á daginn ber oftast miklu
minna á sumargestunum; þá dreifast þeir
um hrauniS og skóginn, fara á veiSar,
ganga á fjöll, róa út á vatn, fara í bíl-
ferSir eSa „berast á fáki fráum fram um
veg“.
Stundum, þegar rignir, leka sum tjöld-
in og verSa þá ýmsir illa haldnir, sem van-
ir eru góSri aSbúS í nýtízkuhúsum bæj-
anna, og leggja hiS bráSasta á flótta heim
á leiS. En aSrir kæra sig kollótta þótt
rigni og virSast t. d. sumar Reykjavíkur-
stúlkurnar, sem aldar eru upp viS góSa
aSbúS, vera furSanlega duglegar og þraut-
seigar, þótt kalsaveSur sé og aSbúS ekki
hin bezta. En mjög bætir úr aS skjólsamt
er þarna, óvanalegt aS vindur nái aS blása
verulega af nokkurri átt.
ÞaS hafa ýmsir mælt svo, aS HreSavatn
væri „draumaland ungra elskenda". Ekk-
ert skal fullyrt um réttmæti þeirra orSa.
En æskan virSist kunna vel viS sig þar og
á hverju sumri verSur vart þarna fleiri eSa
færri nýgiftra hjóna, sem dvelja þar sína
„hveitibrau3sdaga“. En hvort aS á þessum
slóSum hefir máske einhverntíma áSur
fariS fram einhver aSdragandi aS þeim
sæludögum, skal ekkert um sagt. Einn
þjóSkunnur maSur hefir nýlega stungiS
upp á því, aS viS HreSavatn væri tilvaliS
aS reisa þægilegar smáíbúSir fyrir nýgift
hjón, þar sem þau gætu dvaliS um tíma
eftir hjónavígsluna. Og kvaS hann Svía
reisa slík hús á ýmsum fegurstu stöSum
lands síns.
Framkoma stórmikils meirihluta sum-
argesta er hin prýSilegasta. Sjaldgæft er
aS ölvun sjáist þarna á mönnum,- þótt þar
á sé nokkrar undantekningar einstaka
sinnum. En eitt er þaS þó, sem er mjög
um of ábótavant, og þaS er umgengnin um
landiS. ÞaS er allstór hópur manna, þótt
þaS sé minnihlutinn, sem gengur skamm-
arlega illa um. TjaldstæSin eru þakin
dósadrasli, bréfum og öSrum óþverra.
Allra verst er samt, hve margir virSast
eins og gera sér aS leik aS brjóta flöskur.
Liggja flöskubrotin um allar jarSir, í gras-
inu og skóginum, og geta þau oft veriS
hættuleg auk hins frámunalega óþrifnaS-
ar, sem allt slíkt dót veldur. Er þaS ein-
kennilegt, aS fólk, sem dvelur og skemmt-
ir sér á fegurstu stöSum lands síns, skuli
ekki hafa ánægju af og telja skyldu sína,
aS ganga sómasamlega um þar, sem þaS
dvelur. Væri mikil þörf á aS hafa eftir-
litsmann' meS landinu og skóginum 'á
me'San flest fólk dvelur þar á sumrin.
SíSari hluta sumars tínir fólk mikiS af
berjum á þessum slóSum. Vex þar mjög
mikiS af bláberjum og krækiberjum. Einn-
ig nokkuS af aSalbláberjum, hrútaberjum,
einiberjum, jarSarberjum o. fl. tegundum.
Halldór SigurSsson í Borgarnesi hefir
stungiS upp á því í tímaritsgrein, aS nokk-
urt landssvæSi á þessum slóSum verSi gert
aS þjó'SgarSi. Sú tillaga er áreiSanlega
verS athugunar. ÞaS hefir mjög fariS í
vöxt á síSari árum, aS menningarþjóSir
hafa friSaS og verndaS stórar landspildur,
þar sem fegurst og merkast hefir þótt á
landi þeirra. „Forfa3ir“ þeirra staSa er
Yellowstone Park í Bandaríkjunum, sem
er álíka stór og 1/7 hluti íslands. Þarna
viS HreSavatn væri mjög til bóta, þótt
ekki væri tekin nema dálítil spilda úr
löndum þriggja samliggjandi jarSa, Lax-
foss, HreSavatns og Brekku, og friSuS fyr-
ir búfjárágangi og skemmdum af manna-
völdum. Þar væri svo gróSursett tré og
fleira, fegraS og prýtt eftir föngum. JarSir
þessar þyrfti ekki aS skerSa til mikilla
muna sem bújarSir, því aSallega yrSi innan
girSingarinnar land, sem ekki notast veru-
lega til búskapar.
Margt listamanna sækir aS HreSavatni
á sumrin. MeSal málara, sem ég man sér-
staklega eftir aS málaS hafi aS HreSa-
vatni, eru þeir: Ásgrímur Jónsson, Kristín
Jónsdóttir, Finnur Jónsson, Eyjólfur Ey-
fells, Ásgeir Bjarnþórsson, Matthías Sig-
fússon, Magnús Jónsson, Magnús Árnason
og ýmsir fleiri íslenzkir málarar. Auk þess
hefir fjöldi erlendra málara málaS frá
HreSavatni þessi síSari ár. Margir hafa
þessir málarar látiS í Ijós, aS litauSgi og
myndgnótt væri óvenjuleg fyrir pensilinn
á þessum slóSum.
Eitt skáldiS hefir kveSiS um HreSavatn
og umhverfi þess:
Skógurinn grænn og hrauniS hrjúft
meS hundruS leyndra ranna,
hafa snortiS harla djúpt
hugi listamanna.
Dimmblá fjöll meS skugga og skin
og skykkjur mjúkra lita,
eiga þann aS einkavin,
sem ætlar aS mála og rita.
Þeir staSir landsins, þar sení almenn-
ingur meS heilbrigSa fegurSarkennd hefir
sérstaka ánægju af aS dvelja og njóta
náttúrufegurSarinnar, eiga aS vera al-
menningseign, undir góSri reglu og aS-
hlynningu þjóSfélagsins.
í fremstu röS þeirra staSa er HreSavatn.
V. G.
GLEÐILEG JÓL!
Sápuverksmiðjjan
SJÖFM
«
! GLEÐILEG JÓL!
JVói, Hreinn og Sirius
GLEÐILEG JÓL!
Reiðhjólavrksm.
Fálkinn
GLEÐILEG JÓL!
Olíuverzlun íslands h.f.
Kvöld við
Hreðavatn