Tíminn - 24.12.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.12.1955, Blaðsíða 8
8 JÓLABLAÐ TÍMANS 1955 Fóik biður eftir að koviast að líkneskinu í kirkjunni. Öll er kirkjan skreytt með gjöf- I um, einföldum og ódýrum eða dýr- metum, allt eftir efnum og ástæð- um gefandans. Við hlið fátæks , indíána, sem krýpur á kirkjugölf- inu, er ef til vill auðugur plantekru- j eigandi eða ríkismaöur frá Guate- j mala City. Máske yfirgefa þeir ; kirkjuna hiið við hlið og syngja I saman esquipulasönginn, „bella . imagen“. Þeir ganga aftur á bak j út um dyrnar og niður þrepin — það er ótilhlýð'ilegt að snúa baki í frelsara sinn. Og bæði indíáninn og rikismað- urinn skreyta hatta sína með mosa og „chiches“, hörðum, gulum á- vexti, sem táknar það, að sá sem ber hann hafi heimsótt E1 Senor' de Esquipulas. Prestur stráir vígðu vatni yfir indíánann og fjölskyldu hans, og óskar þeim góðrar ferðar. Annar prestur, ef til vill dálítið betur klæddur, hellir volgu, vígðu vatni í kælirinn í bifreið ríkis- mannsins. Síðan yfirgefa menn Esquipulas, og rikismaðurinn verð- ur aftur ríkismaður, en indíáninn — aðeins indíáni. Helle Bjelvenstam. vörurnar eru þekktar um land allt fyrir gæð’i. Framleiðum: Slankbelti 5 teg., hv„ bieik, sv. Mjaðmab. 12 — — — — Sokkab.belti 4 — — — Korselett 3 — — Teygjubelti, margar tegundir. Nylonteygjubelti. . Brjóstahöld, 15 tegundir, hvít, bleik, svört. YÖRUR VIÐ ALLRA HÆFI, Heildsölubirgðir hjá: Samb. ísl. samvinnufélaga Reykjavík, Davíð S. Jónssyni & Go. heildverzlun Þingholtsstræti 18, Reykjavík, og í verksmiðjunni. LáÐY ha lífstykkjaverksmiðja BARMAHLÍÐ 56, Reykjavík ^unníencli iinn ALLT til jólahreingefninganna, JGLAÁYEXTINA; nýja, purrkaða og niðursoðna. Jólavörurnar sækja allir sunnlendingar til okkar, við bjóðum eins áður fjölbreyttasta og glæsilegasta úrvalið. Flúsmæður sparið tima og fyrirhöfn, veljið sjálfar allt til jólanna í liinni nýju og smekklegu sjálfsafgreiðsluverzlun vorri á Selfossi Þar finnið þér ALLT í jólabaksturinn Allt til jölanna á einum stað, KAUPFELAG ARNESINGA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.