Tíminn - 24.12.1955, Blaðsíða 18

Tíminn - 24.12.1955, Blaðsíða 18
13 JÓLABLAÐ TÍMANS 1955 FYRIR BÖRNIN Hérna á myndunum er ykkur sýnt hvernig fara á að þvi að teikna jólafólkið. Qg þetta sýnist ósköp aiíðvelt, pegar okkur er sýnt pað svona, en samt er nú betra að fara rólega ogvanda sig. Þið œttuð sem sagt að reyna petta og fara að pví eins og sýnt er á myndunum. Eins og pið sjáið, pá er dádýrið innilokað. Hins vegar mun pað eiga undankomuleið, ef pið getið komið pvi út að hliðinu uppi i vinstra horninu. Reynið,pið nú að hjáipa dýrmu, börnin’góð, svo að pa'ð purfi ekki að vera innilokað um jálin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.