Tíminn - 24.12.1955, Blaðsíða 31

Tíminn - 24.12.1955, Blaðsíða 31
JÓLABLAÐ TíEHANS 1955 31 ástkonan komi til að ræða bók- menntir; hún verður einnig aö berja.......Um þetta er fullnað- arvissa — að minnsta kosti mun hún ekki bera inn kálhöfuð. „Entrez, chéri, s‘il vous plait“. En hvað gerist ef meistarinn hef- í ur engan tíma til að ræða bók- j menntir? Lætur hann hana af- i skiptalausa; hlustar á hana standa j fyrir utan að kveðja hljóðlega dyra? j Vitanlega væri það ekki hægt. j Máski er þessu öllu lýst í Fyrir- myndar eiginmaður — það hlýtur j að vera ágæt saga. Ef ég fæ pen- ' inga fyrir þetta rit, verð ég að kaupa eintak og lesa það.“ | Skellur. ! Bak hans varð stíft, því að hann vissi af reynslunni, að þessi skellur : kom, þegar hönd konu hans var j slegið í höfuð þriggja ára dóttur þeirra. „í hamingjusamri fjölskyldu ..“ j hugsaði hann; bak hans var enn I stíft og barnið að gráta, „ættu j börnin að fæðast seint, seinna. Eða I máski væri betra að eiga engin. Það I yrði betra að dvelja á hóteli og borga fyrir það; aðeins tvær mann- eskjur, án nokkurra tengsla“. Við að heyra grátinn aukast að hljóð- um, stóð hann upp og þaut í gegn- um tjaldið og hugsaði: „Karl Marx skrifaði Das Kapital meðan börnin hans grétu í kringum hann.. Hann hlýtur að hafa verið mikill maður ....“ Hann gekk út, opnaði ytri ! dyrnar og sterkur kreósótþefur ! barst til hans. Barnið lá á grúfu hægra megin við dyrnar, og um leið og það sá hann, grét það enn ofsalegar. „Svona, svona, allt í lagi, ekki gráta, ekki gráta, svona telpan mín“. Hann laut niður til að taka hana upp. Er hann hafði lyft barn- inu, leit hann til konu sinnar, sem stóð vinstra megin, einnig stíf í baki, með hendur á mjöðmum, eins og hún í reiði sinni væri að undirbúa að hefja líkamsæfingar. „Jafnvel þú ert til að hrella mig. Þú getur ekki hjálpað. Það eru að- eins vandræði að þér — jafnvel kreósótlampinn þurfti að velta um koll. Á hverju eigum við aö kveikja í kvöld? ..........“ „Svona, svona. Allt í lagi, ekki gráta, ekki gráta". Án þess að láta sig varða titrandi rödd konu sinn- ar, bar hann barnið inn í húsið, strauk því um höfuðið og endur- tók: „Svona telpan mín“. Siðan lét hann hana niður og dró fram stól og settist. Hún stóð við hné hans og hann hélt í hönd hennar og sagði: „Gráttu ekki, svona telpan mín. Pabbi skal gera kisuþvott fyrir þig“. Samstundis teygði hann úr háls- inum, lézt sleikja lófa sína tvisvar I og gerði síðan hringa fyrir .andlit- ) inu. „Aha, kisa“ hún fór að hlæja. „Alveg rétt, alveg rétt. Kisa“. Hann gerði fleiri hringi og hætti svo; sá hana brosa til sín með tár- j in enn í augunum. „Þetta yndislega j saklausa andlit hennar, er alveg eins og andlit móður hennar fyrir fimm árum“, hugsaði hann, „sér- staklega bjartar rjóðar varir henn- ar, þótt þær séu smágerðari". Það, hafði verið annar bjartur vetrar- dagur, þegar hún hlustaði á ákvörð- un hans, um að yfirstíga alla erfið- leika og fórna ölíu fyrir hana; þeg- ar hún hafði einmitt horft á hann á sama hátt, brosandi, með tárin í í augunum. Hann sat hálf utan við ) sig, eins og hann væri drukkinn. 1 „Ah, yndislegu varir“ hugsaði hann. Dyratjaldið var skyndilega fest .upp og eldiviðurinn borinn inn. Svo var eins og hann kæmist til sjálfs sín á ný, hann sá að barnið t var að horfa á hann, ennþá með I tárin í augunum og opnar, bjartar I rauðar varir. „Varir ....“ Hann leit Útí lönclum eg heji spurt af einum rikum manni lœröur var með list og liurt leika tejla og riða burt þessum giflist þýður og mildur svanni. Hvern dag plagaði herrann mcetur heimsins list og prýði að siðunum aungvum gefur hann gœtur gengur drukkinn daga og ncetur. garpurinn þessi gladdi marga lýði. Holl þín ráðin auðar brú helzt vill ekki nýta leggur niður Ijósa trú lifir aldrei verr en nú gulli og auði gjörði fast að býta. Auður hans og ágcett fé út var spennt á torgum flestir hyggja að fávis sé hann fcer á móti liatur og spé garþurinn þessi gjörðist fullur af sorgum. Réikaði úti ráðlaus hann rcekti aungva lýði fram á skógiini ferðast vann fann þar fyrir sér klókan mann þessi heilsar þegar á hann með prýði. Mundir þú vilja vomurinn kvað vœnan rikdóm hljóta vilcli nokkur veita það að veröldin snerist þér aftur að og léti þig siðan lengi hennar njóta. Seggnurn eg það segja vil svo mun hljóta að standa frú Mariu fceri eg skil flest allt mundi ég vinna til nema gömlum óvin gef ég mig aldrei fjanda. Vomurinn er nú var um sig vist af þeirra fundi Satan kalla seggir mig en svíkja cetla ég ekki þig en kvinnuna þina kaupa dýrt ég muncli. Frcekinn ansar fleina lundur forclcemd er sú pína þvilik lieyri ég engin undur jörðin mun þá springa i sundur vist ef ég sel þér vcena húsfrú mina. Bóndann leiðir bragðarefur beint að haugi stórum hcr nccst frá eg glópurinn grefur guíl og silfur hann uppi liefur býla rcði brenndri silfur tóru. Kondu hingað korriþán minn kölski réði hrósa ef pening þrýtur punginn þinn þlaga þig nú sem bezt um sinn hirtu aungvum hér af neitt að glósa. Girnast lœtur garpurinn fróður fyrir glcepa fullum heitum fram skal koma i þella rjóður þriflegt sþrund og svaninn góður leið hana í burt lifs frá öllum reit- um. Til orða tók þá ágcctt sþruiul og biður hann hart að ríða finndu þennan fleina lund sem forðum var liér einn á grund og segðu honum liér sé seima skorð- in friða. Bóndinn talar blekktur i lund og biður lmnn kauþið halda i Satan konclu á samri stuncl ej scekja viltu auðargrund ellegar cctla eg alcirei þér að gjalcla. Fjandinn hrópar firna hátt fangað hefur hann þina allur tekur að brenna brált í brjósti sé honum aldrei káitt hirði eg ekki um húsfrú þessa þina. Á öðru lofaðir bóndi skil þá ég gróf gull úr haugi en fccra mér þá falda bil minn angrast allur hugur til býtu mér aftur brenndum minum baugi. Aungvan þening cetla eg þér aftur að sinni gjalda hcetti eg uþp á hvernig fer en himna guð hann hjálpi mér mun ég þessu i Alariu nafni halda. Svartur og leiður synda naust Satan lalar af slriði kaupið okkar kalla eg laust kondu nú aldrei á mitt traust þessu játar þorna lundurinn fríði. Þegar þau komu kirkju að » kvitt af öllu stríði enn sem fyrri orlofs bað ekki meinaði bóndinn það mætur frá eg messutiminn liði. Aftur vitjar auðar ná œvintýr nam kynna ’ ^ bráðlega vildi bóndinn þá beinan veg til húsa gá en frúin spyr að því skal ferðum linna. Greindu mér það garpurinn kvað gullhlaðs æskinanna ferðum þinum frétti eg að fyrst þú komst í þennan stað en heiðurs kvinnan hermdi allt hið sanna. Þegar ég kom i kirkju inn þá var klykkt til tiða sofnaði ég sæti minn síðan kom eg á fundinn þinn en nú ælla eg út með þér að ríða. Bóndinn talar blekktur nú beint með iðran klára sannleik allan sinni frú ' segir hann frá i góðri trú með iðran brjósts og ofan . fellingum tára. Lofuðu guð meðan lifðu þá lista hjónin bæði tunga engin tala má hvað tregi og harmur i hjarta lá i friðri umbót frá eg bóndann ""' stæði. Lof Mariu son má eg þér mœtan lofsöng sanna vist á himnum veittu mér þá veröldin öll hún hnigur hér lifandi brunnur liknin allra , manna. til hliðar, þangað sem verið var aö bera inn eldiviðinn. ........ Lík- lega verður það ekkert nema fimm sinnum fimm eru tuttugu og fimm, níu sinnum níu eru áttatíu og einn, allt upp aftur.......og tvö döpur augu.......“ Með þetta í huga þreyf hann grænstrikaða blaðið með fyr- irsögninni og tölunum, vöðlaði því saman og rakti það síðan í sundur, til að þurrka augu hennar- og nef. „Góð telpa, hlauptu nú og leiktu þér“. Hann ýtti henni af stað með- an hann talaði og kastaöi bréfinu í ruslakörfuna um leiö. En allt í einu fékk hann meö- aumkun með telpunni, og leit við og fylgdi henni með augunum, er hún gekk einmana í burtu, meöan hávaöinn frá eldiviðnum fyllti eyru hans. Hann vildi einbeita sér og sneri sér við aftur, lokaði augun- um og stöðvaði allar leiðar hugs- anir; sat þögull og friðsamur. Hann sá fyrir sjónum sínum runu af flötum, kringlóttum, svartýrð- um rósum með appelsínulitum knöppum, fljóta frá vinstra horni vinstra augans til hægri og hverfa; síðan runu af ljósgrænum blómum með dökkgrænum knöppum. Og að lokum tóku sex kálhöfuö í hrauk, risastóra mynd á sig af starfinu; og að síðustu ummyndaðist hrúg- ald sex kálhöfða fyrir augum hans í risastórt A. 19. marz 1924. Bóndinn varð nú býsna ríkur beint úr öllum máta svo þar fannst enginn öðling slikur né annar nokkur þessum likur þetla undrast þorna lindin káta. Það var 'einn svo bliðan dag bóndinn talar við kæru yndis hót og elsku lag okkur mun ganga allt i hag við muniim liljóta heimsins pris og æru. Fríðust skaltu fara með mér falda linditt keika sceta vil ég sýna þér sanna rnagt sem heimurinn lér göngum við tvö þvi gott er úti að reika. Þegar þau komu kirkju á þá var klykkt til messu biður orlofs bauganá að bjartan rnœtti hún skaparann sjá bliður frá cg bóndinn játar þcssu. Þegar liðin var litil stund langt gjörði ekki að bíða kom þá aflur kurteist sprund og kalsaði upp á lauja lund fylgja vil eg þér fram á skóginn viða.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.