Tíminn - 24.12.1955, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.12.1955, Blaðsíða 16
íð OIASLAD IMANS JSS3 Hvers vegna grét hún? Þeirri spurningu heíði líklega enginn ] getað svarað, allra sizt hún sjálf. Þegar hún hafði grátið ali lengi, ! stóð hún á fætur, aikiæciúi sjg og lagðist til sveíns. Það var komið langt fram á nótt, begar hún sofn- aði. Þegar hún vaknaði næsta .morgun, mikið seinna en hún var vön, hafði hún ákaí'an höfnðverk. Henni þótti það einkennilegc, þvi hún munöi ekki eftir, að hún hefði nokkurntima fengið höfuðverk áð- ur. Hana haíð'i lika dreyznt eitt- hvað, likiega var húfuðverkurinn öraumnum a'ð keiuia. Hvað hafði hana drevmt? Nú muaSi hún þaö. Hana hafði ö.reymt, að hún vakn- aði í herberginu sinu, hún fann sterka reykjaríykt, svo srcerka. að það' hlaut að vera kviknað í hús- inu. Hún stökk á íæiur og þaut út úr herberginu án þess a5 gex'a sér tima til að fara í itokkra spjör, en þegar hún kom að sliganum, stóð hann í ljósum loga. svo það var algjöriega útilokað, að hún kæm- ist út úr húsinu þá ieið. Hún varð hvort tveggja í senn ráðvillt og skelkuð, svo skelkuð, að aoeins beir, sem kornizt hafa I alvarlegan lifs- háska, geta gert sér í hugarlund, hvao skelkuð hún varð. • Það fór. hryllingur um hana, þegar hún hugsaði tii þess. er hún hafði stað- ið við stigann, vitandi þaö' eitt. að innan stuttrar stunnar mundi hún láta lífið í elclinum. Og hún hafði rekið upp sárt anglstaröp, en þá hafoi Björn allt í einu komið, og áður en hún vissi af, hafði hann lagt henö.urnar um háisinn á henni og sagt henni, að hún þyrfti ekk- ert ao óttast, því út úr elclinum muncii hann koma henni óskafld- aðri. Svo h.afði hún vaknað' .Hún breiddi yfirsængir.a upp yfir höf- uð og fór að hugieið'a tírauminn. Þá heyröi hún, að herbergishurð- in var opriuft. Hún leit upp cg sá föður sinn koma inn. Hann var svipþungur og mælti með allt ann- að en Míðum máirómi: „Hver tíjöf- ullinn gengur að þér, steipa! Hér liggur þú og iiatrnagar i bólinu um hádaginn, en það er nú ekki baö einasta, sem er öðru vísi en það ætti að vera hér á Grund í dag. Kaupamaðurinn, sem ég hefi verið' harðánægöur me'ð fram að þessu, hvað vinnunni viðvikur, héfir næst um ekki gert handarvik það sem af er dagsins, nerna kjafta, annars er hann ekki vanur að vera marg- máll. Þó tekur út yíir með hana móður h;r,a. ég heid, að hún sé orðin vitlaus — kolvitlaus. Já, því- llkt og annað eins.“ Þórhaílur þagnaði augnablik, svo héit hann áíram: „Þegar ég var áðan niðri i eitíhúsinu og sagði henni mein- ingu mína um strákbjánann, jós hún yfir mig óbócaskömmum og klykkti út með þvl að' segja, að ég væri bseði iilgjarn og heimskur, auk þess, sem ég skildi álls ekki unga I íólkið.“ ! ni. Bjcrn er búinn að vera fimm ár 1 sjálfseignarbóndi í Koti. pegar | hann byrjaði þar búskap, var hann næstum eígnalaus mað'ur. en Kot- iS hafði hann keypt mjög ódýrt. Ekki hafði hann annað fólk fyrstu árin en aldraða frænku sína, sem ! var ráðskona hjá honum, en slð- ! ustu árin var hann farinn að hafa i kaupakonu og léttadreng á sumrin. Björn er búinn að fcoma upp góðuin bústofni og rækcað lrefur hann óskiljanlega mikið á svo I stuttum tíma. Ekki er hann byrj- aður að byggja upp ennþá; eru húsakynni þó orð'in mjög léieg, j sem eðlilgt er. Þrátt fyrir það, að 1 hann hefnr dittað eins vel að þeim | og hægt hefur verið, þegar um er að ræða gamla moldarkofa á koti, i sem staðiö hefir í eyði svo árum [ skiptir. Björn er skynsamur maður, þess vegna er hann ekki farinn að byggja upp. Kann vill tryggja fjár- haginn fyrst; það' niál hefir hann sett sér, en nú er hann viö að verða þannig stæour fjárhagslega, að innan skamms mun hann byrja á fj'rstu byggingarframkvæmdun- urn. Gllum, sem til þekktu, var það ljóst, að á tiltöluiega fáum árum mundi Birni takast að gera kotið að stórbýli, og menn fóru að tala umi það við hann að breyta bæjar- riafninu. Þeir sögðu fconum, að nafnið væri ekki viðeigandi leng- ur, hann mætti sjálfur geta séð, að þaö væri ekki hægt að kalla stór- býli kot. Björn kærði sig ekkert um að breyta nafninu, því hann var enginn yfirborðsmaðxir; báru menn traust til hans, er.da notuðu sveit- ungar hans hvert tækil’æri sem bauðst til að fela homun irúnað'ar- störf. Enginn varð var við, ao Björn litaðist um eftir kcnuefni, og þótti mörgum það einkennilegt. En svo allt í einu komst Þórhallur af til- viljun að því, að' dóttir hans og' Kots’oóndinn voru leynilega trúlof- uð. Margt hafði Þórhalli mislikað um dagana. en ekkert eins og þetta. Að hugsa sér, ef einkadóttir hans yrði aðeins kotbóndakona, hún mundi liklega ekki einu sinni verða nefnd frú, sennilega ekki annað en Magga í Koti. Þao mundi verða voðalegt. Slíkt mátti ekki koma fyrir, en hvernig gat hann komið þvi til leiðar. aö Kotsbóndinn yrði ekki tengdasonur hans? Honurn duttu í hug margar ieiðir, en har.n sá fljótt, að engin þeirra var f'ram- bær. Þótt honum þætti það ilit, komst hann að lokum að' þeirri nið- urslöSu, að iiann gæti ekkert að- hafzt, því sá timi var fyrir löngu liðínn, þegar feðurnir gátu ákveð- ið, hverjum dætumar giftust. Já, tímarnir voru breyttir. Þórhailur fór að bera saman gamla og nýja timann. Við þann samanburð sá hann, að hann hafð'i verið heimsk- ur, voðalega heimskur! Hann hafð'i einangrað Margréti of mikið; hún haíði aldrei farið' iil útlanda, eklci einu sinni komið til Reykjavíkur, aidrei ferðazt með flugvél, ekki dvalizt utan heimilis nema einn einasta vetur, sem hún hafði veriö við nám á húsmæðraskóla og hann var í sveit. Með öðrum orðum, Mar- grét hafði aldrei átt kost á að' kynn- ast neinum ungum mönnum, nerria sveitastrákum. Og það gat hann sjáifum sér einum um kennt, eða réttara sagt sinui ei.gin ágrind. Þvi hann hafði aldrei tímt ao eyöa pen- ingum til menntunar eoa ferðaiaga dóftur sinnar, að húsmæðraskóla- náminu undanskildu. Nú sá Þórhallur. að hann varð að iðrast synda sinna og bæta ráð sitt. Þvi Margrét gat átt eftir að verða fín írú, enrxþá var hún ekki kcmin í moltíarkoíana í Koti, en náttúríega gat hann ekki iátið' hana haitía áfram með að vinná algsnga sveitayinnu heima á Grund, k’ædda eins og a-lþýðustúlku, eins og hún hafði mátt fram að þessu, eftir að hún komst af barnsáldri. Hann varð að koma henni tii Heykjavik- ur. það gat ekki ske'ö oí iljótt, og svo varð hami að' láta hana hafa nóga peninga, umfram allt nóga peninga, svo að' hún gæti skreytt sig þeim skrúða, sem er samboö- inn skemmtistöðum heldra fólks- ins. Ekki gat honum komið til hug- ar, aa húu væri svo ólík öðrum Evudætrum. a3 húri keypti ekki eitthvað utan á sig, þegar hún þyrfti ekki að' reikna peninga fyrir neitt. Og þótt Heykjavik sé stór bær eftir isienzkum mæiikvarða, muncíi það fljótt f’ljúga eins og eld- ur 1 sinu um aliaa bæinn, að íaðir hennar hlyti að vera nijög ríkur. Og stórmenni höfuðborgarinnar múndu ekki telja það óiikiegt, að eígnast ha.ua fyrir tengdadcttur. Ekki mundi Margrét vera búin að dvelja lengi í höfuðstaðnum, þegar hún sæi, hvað heimskuiegt þaö mundi vera að giítast Birni, og ekki færi húr. að eyða tima i að skrifa honuru uppsagnarbréí', exida engin ástæða tii þess, því bseði bón- orðs- og' uppsagnarbréf tilheyra gamla tlmanum. Að vlsu var Þórhallur ekki í neinum vafa um það, að i>aö mundi verða homsm afskaplega ilýrt að' íá Margréti að hans dómi vel giíta. Og aurasár hafð'i hann alia daga verið. en í þetta sinn ætlaði hann ekki að hort'a í aurana, því að hann var sanntærður uxn. að það mundi margborga sig, sökum þess. að þeg- ar hann færi komian i tengtíir við störmenni höíuöborgarinnar.mundi hann ekki verða lengi að kom- ast í ýmsar vel launaðar nefndir, þar sem hann þyrfti lítið' að gera nema hirða kaupið og sitja finar átveizlur. Þar við bættist svo heið- urinn og hvers virði var hann ekki? IV. Fyrir og nokkuð eftir síðustu aldamót var það mjög algengt, að efnamenn og stórbændur, einkum á Ncrðurlandi, létu að minnsta kosti einn af sonum sínum læra. Það er að segja, kostúðu þá í Lærða skólann, sem svo var kallaður. Var þetta af mörgum talin sjálfsögð foreldraskylda, ef hæfileikar leyfðu. Þorsteinn á Hólsvöllum, föður- bróðir Þórhalls, Gg kona hans höfðu ekki viljað bregðast þessari skyidu. Fyrir valinu varð sonur þeirra, Har- aldur, sem var á svipuðum aldri og Þórhallur. Að afloknu stúdents- prófi sigldi hann til Kaupmanna- hafnar, hóf þar við háskólann laganám og tók embættispróf í lögurn að sex árum liðnum með hárri fyrstu einkunn. Þegar Haraldur kom heim, eftír að hafa lokiö embættisprófi, var hann skipaður aðstoðarmaður f atvinnumálaráðuneytinu, en nú var hann orðinn fulltrúi í utanrikis- ráðuneytinu. Þórhalli var kunnugt ura, að Har- aldur frændi hans naut mikilla vinsælda, sérstaklega meðal kaup- sýslumanna Reykjavíkur, enda sóttust þeir mikið eftir vinfengl hans. Þar af leiðandi og í sam- bandi við stöðu sína, tók hann mikinn þátt í samkvæmislífi höf- uðstaðarins. Þótt Þórhallur hefði ekki sér- stakiega miklar mætur á þessum frænda sínum, ákvað hann að koma Margréti fyrir hjá honum, því að hjá honum myndi hún fá gott tækifæri til að kynnast því fólki, sem hann óskaði eftir að hún kynntist. Þórhallur skrifaði frænda sínuni mjög elskulegt bréf, og það stóð eklci á svarinu. St.jórnarráðs- fulltrúinn svaraði um hæl. Hann lcvaðst, ásamt fjölskyldu sinni, hlakka mjög mikið til að fá Mar- gréti á heimili stit. Jafnframt skýrð i hann Þórhalli frá þvi, að hann um stundarsakir væri í dá- litlu.m fjárhagslegum erfiðleikum, og bað hann því að skrifa fyrir sig upp á víxil að stærð tíu þúsund krónur og senda sér hann sem allra fyrst. Ekki fyrir það, að hann gæti svo sem fengið nóga menn til þess í höfuðstaðnum, en hann kvaðst ekki geta sýnt frænda sínum það vantraust að snúa sér ekki fyrst til hans. Þórhallur var ekki lengi að hugsa sig um að skrifa upp á víx- ilinn, því hann skiltíi, hvað það var mikill heiður fyrir hann, að bankl í Reykjavík keypti tíu þúsund króna víxil, sem hann einn hafði tekið ábyrgð á að greiddur yrSi á réttum tíma. Þótt Þórhallur, að hans áliti, væri búinn að koma dóttur sinni fyrir á ákjósanlegt heimili í höfuð- staðnum, var hann í miklum vanda staddur, því nú vissi hann ekki, hvernig í ósköpunum hann ætti að bera sig a'ð með að fá hana til að fara suður, án þess að hana grun- aöi, hvers vegna hann allt í eiriu viltíi láta hana fara að dvelja í Reykjavik. En áður en hann vissi af barst honum hjálp, sem hann. sízt af öllu hafði átt von á. Ljósmóðir sveitarinnar, sem var á bezta aldri, veiktist skyndilega og dó eftir fáa daga. Nú var sveit- in ljósmóðurlaus og á þvi varö að ráða bót sem allra fyrst. Það kom fljótt í ljós, að forráða- menn sveitarinnar gátu ekki feng- ið neina Ijósmóður til að taka að sér stöðuna. Ákváðu þeir því að fá einhverja stúlku í sveitinni til að læra ljósmóðurstörf, sem að þeirra dómi hefði hæfileika til þess. En þegar hinir vísu feður fóru að Framh. á bls. 35.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.