Tíminn - 24.12.1956, Qupperneq 27

Tíminn - 24.12.1956, Qupperneq 27
 * JÓXABLAfí TÍMANS 1956 ★ 27 Stál í stöngum, Stálvír, Log- og rafsuðuvír, Eir og Kopar í stöngum og plötum, Eirpípur, Tin, Hvítnálmur, Vélareimar, Reimar í flutningsbönd. Gúmmíslöngur, Ventlar og Kranar fyrir gufu, olíu, vatn o. fl. ERG VÉLAVERZLUN H.F Vesturgötu 3 Reykjavík í i unnara síns og halda jafnan hátíð- legan afmælisdag hans, 11. nóvem- ber, með kaffidrykkju, upplestri og síðan dansi og söng fram eftir nóttu. Áður hefir verið aö því vikið, að í Grímsey er mikil og sérstæð nátt- úrufegurð. Á góðviðrisdögum sést vel til lands. Tindar hinna norð- lenzku fjalla rísa upp af haffletin- um við sjóndeildarhring í fjarska. Þegar skyggni er bezt má sjá alla leið vestur til Strandafjalla og austur til Langaness. Fjöllin rísa þar ein við sjóndeildarhring og vatnar yfir láglendi og fjarðar- mynni. Sumarkvöldin eru fögur í Gríms- ey, þegar sól er sigin að hafsbrún og dvelur þar. Sól fer þar ekki af lofti um sumarsólstöður. Vorkvöldin við miðnætursólar- glóð í Grímsey, munu flestum verða ógleymanleg, sem þeim hafa kynnst. Sléttur sjórinn verður að samfelldri geislaglóð eins langt og sést til íshafsins í norðri og rauðir tindar fjalla blika í skini kvöld- sólar á meginlandinu. Á slíkum vorkvöldum gleyma Grímseyingar köldum vetrarmyrkrum, með stór- hríðum, stormi og -særoki. — gþ. ÍE3SR9I86PS50&S'3

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.