Tíminn - 12.05.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.05.1963, Blaðsíða 4
VOim'ZKAN 1963 VOR FYRIR AÐEINS KR. 75.850,00 Þessar nýju Zetor vélar eru algjörlega umbreyttar frá hinum eldri Zetor 25A dráttarvélum, sem hafa þó áunnið sér mikið traust hérlendis, sem sér- staklega sterkbyggðar, aflmiklar og endingargóðar vélar. En eftir margra ára tilraunir eru hmar nýju dráttarvélar loks fáanlegar til útflutnings frá Zetorverksmiðiunum, og bendum við yður vinsamlegast á að kynna yður hina ýmsu kosti þessara nýju véla sem fljótlegast. VéJaafköst Zetor 3011 eru 35 hestöfl. Verð þessara nýju véla er um kr. 75,850,00 og er innifalið í því allur ljósa- og rafmagnsútbúnaður, vök;valyfta, ýmsir varahlutir og verkfæri til al- gengustu viðgerða ásamt smursprautu og tjakk. Ef farið er fram á greiðslu- skilmála, þá getum við boðið lán í helming andvirðisins til 6 mánaða. Við pöntun greiðast 10.000 krónur og eftirstöðvar 4 dögum fyrir afhendingu, nema greiðsluskilmálar eða aðrir samningar ráði þar am. Sláttuvélar og moksturstæki eða önnur tæki getum við einnig selt með ^etor 3011 dráttarvélunum. EVEREST TRADING COMPANY UMBOÐS- OG HEILDVER7LUN GRÓFIN 1 — SÍMI 10090 — PÓSTHÓLF 248 — SÍMNEFNI: EVEREST GEFJUN KIRKJUSTRÆTI Húsasmiður Reglusamur húsasmiður oskar eftir starfi úti á landi. Góð íbúð þarf að fy'gja. Margs konar vinna Husqvarna H AN DSLÁTTU VÉLAR með og án mótors Gunnar Asgeirsson h.f. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200 kemur til greina. Tilboð sendist afgreiðslu blaðs- ins fyrir 1. júní merkt: „Áhngasamur“. Kranabíll til sölu i f % Til sölu 7 tonna kranabíll, árgerð 1955, í mjög góðu lagi. Fylgt getur 50 feta bóma, skófla og grjót- krabbi. — Uppl. í síma 1803—1395, Keflavík Sérleyfisferðir Frá Reykjavík eftir hádegis ferð heim að kvöldi um Ölfus, Grímsnes, Laugar- vatn, Guilfoss, Geysi um Ölfus, Selfoss, Skeiíí, Skál- holt, Gullfoss, Geysi, Laugar- vatn um Ölfus, Selfoss, Skeið, Hreppa, Gullfoss, Geysi f Hrunemannahrepp laugar- daga kl. 1 um Skeið. Sunnudaga kl. 1 um Biskups- tungur B.S.Í. — Sími 18911 Ólafur Ketilsson Aðalfundur Byggingarfélags verkamanna i Reykjavík. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Sjálfstæð- ishúsinu við Austurvöll þriðiudaginn 14. þ.m. kl. 8,30 e.h. Dagskrá: V Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar. Stjórnin 4 TÍMINN, siumudaginn 12. ínai 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.