Tíminn - 12.05.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 12.05.1963, Blaðsíða 16
Orðið er frjálst Hermóður Guðmundsson, bóndi, Árnesi: HVERJUM ÁFANGA BÆNDA SVARAÐí LÆKKUNBÚVARA Þessi tafla — tafla I — sýnir breytingar þær, er orðið' hafa á höfuðlþáttuni verðlagsgrundvallar landbúnaðarafurða frá upphafi 1943 til þessa dags, tekjum hans og gjöldum. Tekjumegin er einnig sýnd stærð vísitölubús og breyting ar á henni að því er varðar bú- fjáreignina, tala nautgripa d. 1 og tala sauðfjár d. 5, einnig áætlað mjólkurmagn búsins d. II. Annars eru dálkamir, sem sérstaklega eru ætlaðir til athugunar lesendum, d. 3, sem sýnir mjólkurverð það er framleiðendum hefur verið ætl að ár hvert, d. 4, sem sýnir heild arverð nautgripaafurða (mjólkur, kjöts og húða), sem hverju vísi- tölubúi hefur verið ætlað árlega, d. 6, sem sýnir áætlunarverg 1. fl. dilkakjöt til framleiðenda á ári hverju, d. 7, sem sýnir heild arverð sauðfjárafurða vísitölubús ins, d. 8, sem sýnir heildarverð afurða af hrossum þessa sama bús, d. 9, er sýnir heildarverð garð ávaxta og d. 10, sem sýnir heildar upphæg annarra tekna, sem þessu búi eru ætlaðar. Gjaldamegin eru kostnaðarliðir á sama hátt og eiga þeir ekki að. þurfa skýringa við. Þó skal tekið fram, að öll vinnulaun á búinu eru talin í einni upphæð, þ.e. bæði „kaup bóndans" og að- keypt vinna. Þess skal að lokum getlð, að í síðustu línu töflunnar er sýnd í hundraðstölum (%) sú hækkun, er orðið hefur á hverjum lið tekna og gjalda frá 1943—1962, þannig er t. d. sýnt, ag vísitölu- búinu er ætluð 61% aukning á mjólk frá 1943—1962. Eins og sjá má á þessu verðlags- grundvallaryfirliti frá 1943—1962 (Árin 1944 til 1946 vantar vegna þess að ekki liggur fyrir sundur- liðaður verðlagsgrundvöllur þess- ara ára) hafa kostnaðarliðir grund vallarins hækkað að meðaltali um 597%. Nokkuð eru hækkanimar misjafnar eftir hinum ýmsu út- gjaldaliðum. Mest hefur hækkunin orðið á ýmsum gjöldum 5782%, kostnaður við vélar 4655% og til- búnum áburði 4147%. Athyglis- verðast er, að lang minnst hefur hækkunin orðig á vinnukostnaði, sem nemur aðeins 427%. Árið 1943 var vinnukostnaðurinn í verðlags- grundvellinum ca. 82% af heildar- gjöldum, en á síðastliðnu ári, ’62, aðeins 54%. Þetta hefur gerzt á sama tíma og almennt kaupgjald hefur hækkað um 364%. Á tekjuliðunum hefur mest hækkunin orðið í aukabúgrein- um og hlunnindum 868% og tekj- um af sauðfé 728%, sejn hafa hækkað nokkru meira en tekjur sl*d bföv'dtvpjtctTl? to 7cbnl9ri : HERMÓÐUR GUÐMUNDSSON af nautgripum, sökum ástandsins, sem fjárpestimar sköpuðu á fyrri árum þessa tímabils til óhagræð- is fyrir sauðfjárræktina. Mun ég ekki gera tekjuliðina hér að um- talsefni, þar sem ég tel ag áætl- un þeirra sé ekki langt frá lagi. Mun ég nú fara nokkrum orðum um þá útgjaldaliði verðlagsgrund- vallarins, sem ég tel mestu máli skipta fyrir bændur og reynslan hefur sýnt að eru algjörlega óraun hæfir. Tilbúlnn áburður. Samkvæmt síðasta verðlags- grundvelli var bústærðin, sem þá var miðað við í grundvellinum 9,5 nautgripir og 137 kindur. Þetta samsvarar 319 ærgildum. Til þess að framfleyta þessari bústærð verð ur að telja það lágmark að hafa 16 ha tún í fullri rækt. Síðastliðið ár 1962 mun áburðarsalan í land- inu hafa numið, samkv. því sem Áburðarverksmiðjan h.f. gefur upp, sem hér segir (hrein efni): Köfnunarefni 8561 tonn, fosfór 3939 tonn og klórsúrt kali 2020 tonn, auk garðaáburðar. Ef þessu áburðarmagni er deilt niður á allt ræktað land í landinu, tæpa 80,000 ha, kemur út að meðaltals notk- un pr. ha er ca. 107 kg. köfnunar- efni, 50 kg. fosfór og 25 kg. kalí, I. Höf■11 íShsot.t. 4 r* vgrSlapisRrundva] ] ar /j ó-] . li. 1. Maut/gr tala d ? .Mjolk d 3 Kr. pr. Tafla I Tekjur: d 4 d3 d 8 do Afurð. Ta]a Afurft. Kr. af naut.Rauð-af br- pr. Kr. f.jár oss.kr.kg. d 7 d 9 d 10 Alls AfurP. Garðar Annað af sau6-Kr. en bu f é Kr. Kr. 6 12270 1,27 16977 87 1000 6,82 9102 2292 2022 30394 #4T 6 12600 1,Í5 23907 87 1000 9,20 11068 2711 4468 42154 '48 6 12600 1,70 27212 87 1000 9,25 11356 2779 2365 43712 '49 6 14900 1,79 28456 87 1000 9,35 11699 2862 2365 45383 '50 6 14900 2,16 33986 87 1000 9,75 13920 3417 2365 53688 '51 6 14900 2,47 38968 87 1000 11,00 15938 3900 2365 61171 '52 6 14900 2,74 43771 87 1000 13,8o 17901 4394 2365 68431 '53 7,5 14900 2,75 44025 87 1070 14,35 20751 4574 3765 73115 '54 7,5 15200 2,75 45256 87 1070 15,oo 21304 4528 2824 74912 '55 7,5 15900 3,15 53975 87 1161 17,75 257(66 5325 6100 91166 '56 7,5 15900 3,43 58421 87 1161 19,o5 27(856 5767 6100 98144 '57 7,5 17,275 3,5o 64157 87 1484 19,65 38965 5297 8000 116419 '58 8,8 17275 3 »92 7/2496 120 1375 22,2* 45841 5959 9000 133296 '59 8,8 17955 3,88 73316 120 1458 18,58 48902 5902 14404 142524 '60 8,8 17/955 4,18 7/907/3 120 1458 19,69 52742 6365 15105 153285 '61 8,9 18900 4,71 94309 127 1591 23,o5 67858 7017 17706 186890 '62 9,5 19710 5,27 110485 137 1591 28,oo 75329 6384 19580 211778 Hækkun fra 4-3« H; ífc. 61£ 315% , 551% 57% 59% 311% 728% 179% 868% 597% þótt þetta séu allt lágar tölur eftir því sem hér er borið á, t.d. á Norðurlandi, þar sem ég þekki til, en þar er að jafnaði notað allt ag 150—180 kg. af hreinu köfnunarefni á ha. Virðist því vanta mikið á aðþetta áburðar- magn komi fram í verðlagsgrund- velli 1962. Sé miðað við 16 ha tún á vísitölubúi, en þag er lítið eitt stærra en meðaltúnstærðin á öllu landinu er nú samkv. opinberum skýrslum, sem er talin vera um 15 ha á býli, virðist áburðurinn í síðasl '-rðgrundvelli vera van- talinn - hér segir: Köfnunarefni 477 kg. á kr. 8,78, sama sem kr. 4188,00; fosfðr 2S2 kg. á kr. 6,85, sama sem kr. 1794,00; kall 102 kg. á kr. 4,85, sama sem kr. 494,00. Samtals kr. 6476,00. Hér virðist því vanta riærri kr. 6500,00 til þess að þessi kostnað- arliður sé rétt talinn í verðlags- grundvellinum. Fyrning og viðhald fasteigna. Við útreikning á þessum lið hef ég stuðzt við samanlagt kostnaðar verð fasteigna á visitölubúi eins og það er nú og fyrnt þær með sömu hundraðstölu 2,5—3% og Áburð- arverksmiðjan h.f. hefur gert, en eins og kunnugt er hækkaði hún fyrningargjaldið af höfuðstól húsa- og annarra mannvirkja hjá sér úr 2,5% 1959 í 3%. Virðist mér þessi grundvöllur ekki óeðlilegur, þar sem það hefur komið fram að þess ari ákvörðun Áburðarverksmiðju- stjórnarinnar sé ekki hægt að hnekkja lagalega, þrátt fyrir það að þessi breyting á fyrningargjald inu stangist á við lögin um Áburð- arverksmiðjuna h.f., en í þeim lög um er fymingargjaldið ákveðið að eins 2,5%. Eða því skyldu ekki bændur hafa sama rétt til að fyrna sínar eignir og hlutafélag sem á alla sína tilveru og afkomu undir viðskiptum sínum við bænd ur? Samkv. þessum útreikningum verður fymingakostnaðurinn á visi tölubúi kr. 18240,00, en í verðlags gmndvellinum er aðeins reiknað með kr. 10057,00 og vantar því kr. 8183,00 upp á raunverulegan fymingakostnað. Vlðhald og fymíng véla. Eins og sjá má á þessu verðlags grundvallaryfirliti er fyrning og viðhald véla reiknað nú á kr. 16927,00. Segir það sig sjálft, að hér skakkar miklu vig það sem þarf að vera, en þessi upphæð svar ar ekki einu sinni til löglegra fymingaafskrifta af stofnverði vél- anna, sem vísitölubúinu em nauð- synlegar. Vantar því inn í þennan Uð allan viðgerðar- og rekstrar- kostnað og meira til, er nemur alls kr. 19500,00 og verður síðar að iþví vikið hvernig þessi upphæð er fundin. Vaxtakostnaður. í núgildandi verðlagsgrundvelli eru vísitölubúinu reiknaðir vextir að upphæð kr. 24794,00, en þessir vextir svara til þess að þeir séu af kr. 350.000,00 höfuðstól, ef mið að er við innlánsvexti, og er það ekki fyrir kostnaðarverði ræktun- ar og búpenings. Fær bóndinn því 16 T f MIN N , sunnudaginn 12. maí 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.