Tíminn - 12.05.1963, Blaðsíða 20

Tíminn - 12.05.1963, Blaðsíða 20
 ur aftur til Rvíkur kl. 22,40 í kvöld, — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Alkureyrar (2 ferðir), og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestm,- eyja (2 ferðir), Hornafjarðar, Fag urhólsmýrar, Kópaskers, Þórs- hafnar og Bgilsstaða. Pan Ameriean-flugvél er væntan leg frá Glasg. og London í kvöld og heldur áfram til NY. Loftleiðir h.f.: Eirikur rauði er væntanlegur frá NY kl. 9. Fer til Gautatoorgar, Kmli og Hamborgar kl. 10,30. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY kl. 11. Fer til Oslo og Stafangurs kl. 12,30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Luxemburg kl. 24.00. Fer. tii NY kl. 1,30. I dag er sumuidagurittn 12. maí. Pankratíus- messa. Tuntgl í hásu'ðri kl. 3.06 Árdegiisháflæði M. 7.24 1. maí opinberuðu trúlofun sína Ása Bjarnadóttir, símamær í Þor lákshöfn og Hannes Gunnarsson, Haga, Selfossi. Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar. stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl. 16—8 Sími 15030. Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17 Næturvörður vikuna 11.4-18. mai er í Reyikjavíkur apóteiki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 11.—18. mal er Eirrkur Björnsson, sími 50235. Keflavfk: Næturlæknir 12. maí er Jón K. Jóhannsson. Næturlæknir 13. maí er Kjartan Ólafsson. VIKAN, 19. tbl. 1963 er komin út í blaðinu er m.a.: Með áfengi til Akureyrar, grein ásamt mynd um; Gangurinn, vandræðabarnið í nýja húsinu, nokkrar tiHögur um fyrirkomulag í gangi; smá- sagan, Svo verður hverjum sem trúir; „Eldeyjarferðin” síðari hluti, „Játning Vikunnar”; Það var hin mesta hættuför, Þor- steinn Einarsson íþróttafulltrúi skrifar um það er Hjalti Jóns- son og félagar hans klifu Eldey fyrstir manna; þriðji þáttur get- raunarinnar; smásagan Skyssan. Margt fleira efni er í blaðinu, bæði til skemmtunar og fróð- leiks. HINN nýi ambassador Luxem- borgar, herra André Clasen af- henti í dag forseta íslands, trún- aðarbréf sitt við hátíðlega at- höfn á Bessastöðum, að viðstödd um utanríklsráðherra. Rvfk, 9. maí 1963. maxtna og sýndi í lok fundarins fallegar litskuggamyndir úr gróðr arriki íslands. — Skógræktarsjóð ur Suðumesja, sem Egill Hall- grímsson stofnaði, er nú orðinn yfir 20 þúsund krónur. Þrem fjórðu hlutum vaxtanna má verja til skógræktarframkvæmda. — Ákveðið var að gróðursetja í ár 8000 trjáplöntur. — Hagur félags ins er góður, enda hefur það hlotið nokkurn styrik úr sýslu- sjóði. — Stjórn félagsins var öll endurkjörin, en hana skipa: Sig- uringi E. Hjörleifsson, form.; Huxley Ólafsson, varaform.; Ragn Aðalfundur Skógræktarfélags Suðurnesja var haldinn í Barna- skóla Keflavíkur laugardaginn 4. þ. m. — Auk fulltrúanna mættu þeir Egill Hallgrímsson, kennari, sem er heiðursfélagi skógræktar- félagsins, og Snorri Sigurðsson, skógræktarráðunautur. — Snorri sagði frá yfirlitsferð sinni um skógræfctarsvæðið, svaraði greið- l'ega ýmsum fyrirspurnum fundar ar Guðleifsson, ritari; Árni Hall- grímsson, gjaldk.; og meðstjórn- endur: Gísli Guðmundsson, Hall- dóra Thorlacius og Svavar Áma- son. — Varamenn: Einar Kr. Ein arsson og Hermann Eirlksson. — Endurskoðendur: Ólafur Ormsson og Pétur G. Jónsson. Aðalfundur Bakarasvelnafélags íslands var haldinn 30. april s.L — Úr stjórn félagslns áttu að ganga, gjaldkeri, ritari og fjár- mál'aritari, en vora aHir endur kjörnir. Stjórn félagsins skipa nú: Form.: Guðm. B. Herir. — Varaform,: Herbert Sigurjónsson. Ritari: Guðmundur Þ. Daníelsson. Gjaldkeri: Alfreð Antonsen. Fjár- málaritari: Jón Þ. Bjömsson. — Hagur félagsins er góður. Stefán frá Hvftadal kveður: Brugöinn naðinn bar ég fyrr bjóst með hraða á sæinn átti þaðan óskabyr út í glaðan daginn. Flugfélag Islands h.f.: Millilanda flug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í dag. Væntanleg- BAZAR. — Kvenfélag Langholts- sóknar heldur bazar þriðjudaginn 14. inaí kl. 2 í safnaðarheimilinu við Sólheima. Skorað er á félags- konur og allar ,aðrar konur í sókninni að gjöra svo vel og gefa muni. Gluggasýning verður yfir helgina á Langholtsvegi 126. — Munum má einnig skfla til Krist- ínar Sölvadóttur, Karfavog 46, — sími 33651 og Oddnýjar Waage, Skipasundi 37, sími 35824. — Það er gott, að þú ert komin aft- ur, frú Jones. Okkur tókst að ráða nlð- urlögum Ljónsins með þinni hjálp. — Já, svo er ykkur Panfcó fyrir að þakka, að nú er hann í rilrisfangelsinu og getur ekkert gert af sér, — að minnsta kosti ekki í bili. — Hvað verður nú um litla bróður hans? — Rétturinn hefur falið mér að sjá um hann — hann spjarar sig, sá dreng- ur. WITHOUTA SCREAMMr- r Flugbéjörgunarsveitin gefur út minningarspjöld til sytrktar starf semi sinni og fást þau á eftir- töldum stöðum: — Bókaverzhin Bragi Brynjólfssonar, Laugarás- vegi 73, sími 34527; Álfheimum 48, sími 37 407; Hæðargarði 54, sími 37392, og Laugarnesveg 43, sími 32060. Kvenfélag Neskirkju: Aðalfund- ur félagsins verður þriðjudag- inn 14. maí kl. 8,30 í félagsheimil inu. Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarstörf. Kaffidagurinn og sumarferðalagið. Félagskonur eru beðnar að fjölmenna. — Hvernig brotnaði skrúfan? — Hver velt það? Við gætum farið niður og skipt um. — Hver getur það? Langar þig til þess að fara? Það er eitthvað þarna niðri . . — Já, sem sá fyrir hákörlunum, for- ingjanum og skrúfunni! I viðbót við allt annað æpir stúlkan æðislega. — Lottie — hún hefur séð eitthvað! ER ERVIN kom til sjálfs sín, stóð faðir hans hjá honum — Hvar er Arnar? spurði Ervin. — Hugsaðu ekki um hann, svaraði Eiríkur. — Tóki er hættulega særður efrir björninn. — Eg tek þetta mjög nærri mér, sagði Arnar. — Ervin hljóp á milli mín og bjarnarins, einmitt þegar ég kastaði spjótinu. — Ég var ekki að ásaka þig, sagði Eiríkur kuldalega. Tóki, sem var hættulega særður, kallaði nú ril konungsins. — Ég vil segja þér nokkuð, áður en ég dey, stundi hann. Eiríkur beygði sig yfir hinn særða raann, en mál hans var að- eins ógreinilegt hvísl. Heilsugæzla Blöð og tímarit Flugáætlanir T í MIN N , sunnudaginn 12. maí 1963 — i 20

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.