Tíminn - 12.05.1963, Blaðsíða 18

Tíminn - 12.05.1963, Blaðsíða 18
var samþyMct *f BÖDaðait>tngi eftirgjöfln frœga, um 9,4% lækk- un á afurBaverði landbúnaðarins, sesn hefur svo aldrei fengizt viður- kennd leiðrétting á af fulltrúum Skýringar vfö töflu 3 í þessari töflu er sýnt í d. 1 hve margar vinnustundir fara, samkv. skýrslum Búreikninga- skrifstofunnar til þess að starf- rækja grundvallarbúiið árlega. Það skal þú tekið fram að tvð sáðustu árin er taia vinnustund- anna áætluð. í d. 2 er sýnt al- mennt tímakaup Dagsbrúnar sömu ár. í d. 3 er tímakaup bænda og verkamanna þeirra reiknað á þann hátt að vinnu- stundunum samkv. 1. dálki er deilt í samanlögð vinnulaun, sem búinu eru reiknuð samkv. verðlagsgrundvelli ársins. Sfð- an er í d. 4 sýnt hvaða vinnu- laun bóndinn hefði fengið, og verkafóik hans ef vinnan hefði verið reiknuð samkv. Dagsbrún artaxta. Til hliðsjónar þessu er í d. 5 sýnd þau heildarvánnulaun, er búinu eru reiknuð í verðlags- grundvellinum. Aftan við tvö- falda sttfkiB á töflunni í d. 6 er sýnt hvað vinnukostnaður- inn er vantalinn í verðlags- grundvellinum samkv. Dags- brúnarkauptaxta, í d. 7 hvað vextir tru vantaldir, í d. 8 hvað fyrtiing fasteigna er van- reiknuð, d. 9 hvað viðhald og fyrnáng véla er vanmetin og í d. 10 hvað vantar mikið á þessa fjóra gjaldaliði vísitölubúsins samtals samkv. þessum útreikn ingum áricga frá upphafi vega 1943 til þessa dags. Loks er svo í síoasta .dálki töflunnar reiknað hve margar mólljónir króna hafa verið hafðar af bændastéttinni í heild árlega vegna þess hvað nefndir kostn- aðailiðii hafa verið vanreikn- aðir. Grein Hermóðs Guðmundssonar rikisvalds og neytenda, þar sem talið er að bændur hafi fyrir fuilt og allt afsalað sér þessari verð- lækkun. Eftirgjöf þessi, ásamt mörgum fleiri, sem sigldu í kjöl- farið, varð til þess að breikka bil- ið milli kaupgjalds hænda og verkamanna, hvað sem bændurnir strituðust við að stækka búin, til þess að reyna að bæta afkomuna. Þetta var þó allt unnið fyrir gýg, því framleiðsluaukningin var stöð- ugt af þeim tekin með hlutfalls- legri verðlækkun á hverri fram- I leiðslueiningu. í sama knérunn vó i velllnum. niðri verðlagi á nauSsynjavðnnn almennings. Eins og sjá má af töfhinni kemur í ljós, ag öll árin vantar verulega upp á framlelðslukostnaðarverð, minnst 1943 kr. 5718,00 og mest 1962 kr. 124,113,00. Svarar Síðari talan tQ þess, að verð á mjólk þyrftl að vera nú til bænda kr. 8,36 kg. og af 1 fL kindakjötl kr. 44.40 kg. með óbreyttum verðhlut- föilum niilll sanðfjárræktar og nautgriparæktar, en þetta jafnglld ir 58,6% hækkun á verðlagsgrund- verðbólgan vægðarlaust, því að kaupið, sem bændumir bjuggu við, var kaup verkamanna næstu ár á undan, er var yfirleitt um 10% lægra. Á sama hátt var annar rékstrarkostnaður reiknaður. Verð ið á þeim í verðlagsgrundvellinum stóðst sjaldan eða aldrel. Við þetta bættist svo það, er allir þekkja, sem eitthvað skynbragg bera á landbúnaðarmál, að það er vinnu- þoli bænda gjörsamlega um megn, að framkvæma tíl lengdar alla þá vinnu, sem þjóðfélagið krefst af þeim samkvæmt verðlagsgrundvell inum eins og hann er uppbyggð- ur. Hefur því þrautalending bænda ætíð orðig sú, að þræla á fjölskyld um sínum við bústörfin kauplítið eða kauplaust. Sá mikli mismunur sem hér kemur fram í kaupi, getur því verið skiljanlegur. Er tvímælalaust að finna í þess ari samanburðarskýrslu um vinnu magnið í verðlagsgrundvellinum og á Búreikningabúunum hinar at- hyglisverðustu upplýsingar, sem benda til þess að um 30—40% af öllum vinnukostnaði í landbúnað- inum komi hvergi til reiknings, heldur sé öll þessi vinna látin af hendi endurgjaldslaust, sem eins konar þegnskylda tíl þess að halda Þetta kann einhverjum að þykja háar tölur og e.t.v. einnig full fjar stæðukenndar. Þeim, sem þannig hugsa vil ég benda á eftirfarandi: 1. Síðan 1943 hefur flskverð (þorskverð) hækkað um 800%, þar til nú, en mjólk á sama tíma að- eins um 415% og kjöt um 411%. Svarar þetta fiskverð til þess, að mjólkin ættí að vera nú kr. 10,16 Ul bænda og dilkakjöt kr. 54,56, ef þessar landbúnaðarvörur hefðu hækkað jafnt og flskur á þessu tímabili. 2. Síðan haustíð 1958 þar til nú hefur fiskverð hækkað um 73%, en verð á mjólk um 34% og kjöt ekki nema um 26,44%. Þannig hafa landbúnaðarvörur hækkað meira en helmingi mlnna en þorsk ur síðan fyrir „viðreisn“ og er því ekki að furða, þótt landbún- aðarráðherrann sé hreykinn af velgengni bænda í hans stjórnar- tíð. 3. Hefðu landbúnaðarvörur ver ið látnar hækka hlutfallslega við þorskverð síðan haUstið 1948, hefði kg. af mjólk átt að vera nú tíl bænda kr. 6,78 í stað kr. 5,27 og kjöt kr. 38,40 kg. í staðinn fyrir kr. 28.00 kg. eins og það er nú verðreiknað. Vantar því kr. A Ft d I 4* •rí • CO C VI M Þ *ri «> \ö U «.Q ” > •t-I «3 >• ra d 4 d 2 d 3 III Vinr.umöBniá a bureikningsbui. og kauB t>a;nda •H H •3 VI 4» rf H & VI • < p« rf o a •»+ M > P, 3 4» * BU .Q u ra S t»0 r4 <tí b0 íh O U •H Ctí C5 ■Ö ^ . ■“S 3 u co t> fccí > m bO eö r4 O • f-I i4 O r-4 >i-t «> S4 > O (tí u 1,51 upp á verðið á kg. af mjólk og kr. 10,40 á kjötkg. tíl þess að „viðreisnin" hefði gert jafn vel við bændur og sjómenn. Þessi mis- munur, borið saman við sjávarút- veginn, nemur hvorki meira né minna en 39% á verðlagsgrund- vallarverðið og kr. 75 þús. á vísi- tölubú. 4. Gengisbreytingamar 1960 og 1961 voru á engan hátt fram- kvæmdar með tíllití 01 þarfa eða getu landbúnaðarins og án nokk urs samráðs rið bændastéttina. — Voru þessar gengisbreytingar tví- mælalaust melrl en rök hnigu tíl, enda hafa þær valdið landbúnað- inum stórkostlegum erfiðleikum og lamað heilbrigða framþróun hans og uppbyggingu á flestum sviðum. Auk þess hafa háir vextir, óhagstæðari stofnlán ttl landbún- aðarins og heildarstefna þess opin bera í efnahagsmálum bakað bænd um beina kjaraskerðingu, er nem- ur ca. 55,6% á árslaun þeirra á yfir standandi verðlagsári miðað við rekstraraðstöðuna árið 1958. 5. Landbúnaðarvörur hér á landi eru mfkið ódýrari í útsölu en I flestum öðrum Evrópulöndum. — 6. Beinn stuðningur þess opin- bera við landbúnað hér er minni en víðast annars staðar í Evrópu, að Danmörku undanskilinni. Þann ig leggur td. vestur-þýzka ríkið fram sem óafturkræft fé tíl frum- býlinga þag sem svarar kr. 600,000 00 íslenzkum og jafn háa upphæð að láni með 2% ársvöxtum og af- borgun. Bretar styðja hvern bónda hjá sér með kr. 80—120 þúsundum á ári þegar allt er talið. Norðmenn og fleiri þjóðir greiða þeim bænd- um hærra verð fyrir afurðir sínar, sem rið óhagstæðasta aðstöðu búa tíl þess að koma í veg fyrir eyð- ingu byggðarinnar. 7. Innflutt kjöt mundi verða mun ódýrara hér út úr búð en inn lenda ýötið, þótt verðlagningin yrði miðuð við fullt framleiðslu- verð. Hefur það verið reiknað út, að verð erlenda kjötsins mundi verða kr. 67,58 í smásölu. 8. Sum iðnfyrirtæki hér eins og t. d. sementsverksmiðjan, seldu framleiðsluvörur sínar innanlands fyrir verð, sem er meira en helm ingi hærra en útflutningsverðið getur gefið. Þó er innanlandsverð- ig á sementimi aðeims hærira en innflutt sement mundi kosta hing- að komig með frákt og öllum að- flutningsgjöldum. M. ö. o. er sem- entsverðið á innlendum markaði miðað við innflutningsverð á sementí með tilheyrandi kostn- aði. Þó telja forráðamenn þessa fjrrirtækls hagkvæmt að selja úr landi afgangsframleiðsluna fyrir um helmingi lægra verð. Gæti ekki verið athugandi fyrir bændur að taka upp svipag fyrirkomulag £ landbúnaðinum í stað þess að telja það öllu skipta að fá fullt verð- lagsgrundvallarverð fyrir þær landbúnaðarvörur, sem flytja þarf úr landi? 9. íslenzktr bændur eru I eðli sínu nú bundnir á þann elnstæða þrældómsklafa þess nefkvæða á- kvæðisvinnuskipulags, sem hefur það eitt sér til ágætis, að skapa viðskiptavinunum sem hagstæð- ust kjör, án þess að aukin afköst og vinnuhagræði gefi framleiðand anum sjálfum auknar tekjur, eða a.m.k. ekki stéttinni sem heild. •— Þetta ákvæðlsvinnufyrirkomulag I framletðslumálum er einstætt í slnnl röð. Hva® er framundan? Þótt eðlilegt sé, að allir geti ekki orðig á eitt sáttir um það hvernig laga beri þann mikla vanda, sem íslenzkur landbúnaður er nú kom- inn í vegna opinberra aðgerða og þess langvarandi undanhalds í verðlagsmálum, sem fulltrúar bænda hafa leitt yfir stétt sína á undanförnum árum, er óhjá- kvæmilegt að bændastéttin í heild taki nú á næstunni mannlegri og ábyrgari afstöðu tíl þessara mála en verið hefur. Þag er ekki hægt í það óendanlega að slá stöð- ugt undan gagnaðilanum, en láta Yantar upp á verðlagsgrundvSll, cdj&i dt> ** 3 ut r* Ö 0> dS, cö H «> n% >» cS Ph Vl dq xf ■3 • Xi tc O r—I -H H> > > -Q A 'cö :o ra -H ■H ra í—IS4 < > -H 'o -H +> 4> to • Cö T-; ra >ö «-4 ri Crl H £BH <a^> B 1943 5400 28.910 5,35 4,90 26.804 2.106 2.050 918 . 644 5.718 34 1947 5550 42.629 7,68 6,19 34.360 8.269 2.240 1.763 o o LTl 12.772 77 1948 5500 46.401 8,4o 6,12 33.861 12.540 4.855 1.831 w 925 20.151 121 1949 5530 51.113 9,24 6,26 34.634 16.479 5.155 1.810 1.025 24.469 147 1950 5480 61.760 11,27 7,27 39.840 21.920 5.890 1.563 1.225 30.598 184 1951 5900' 73.967 12,52 7,75 45.724 28.243 7.780 2.021 3.025 41.069 246 1952 6150 84.110 13,68 8,45 51.946 32.164 11.653 2.202 3.225 49.244 295 (.953 5870 86.158 14,6o 8,8o 52.112 34.046 15.450 2.997 4.335 56.828 341 1954 5790 85.166 14,69 9,11 52.958 32.308 16.000 3.263 3.425 54.996 330 1955 5370 38.755 16,55 11,36 60.893 27.762 13.463 2.778 4.125 48.128 289 1956 5732 104.973 18,31 li*5* 66.168 38.805 15.263 2.707 5.025 61.800 371 1957 5810 109.230 18,80 12,45 v72.337 36.893 14.762 3.341 5.085 60.081 360 1958 5880 113.241 19,27 13,85 81.412 31.869 24.012 4.792 10.885 71.558 429 1959 5800 119.873 20*67f 13,94 80.839 39.034 22.481 7.509 10.384 79.408 47€ 1960 5800 119.873 20,67 13,94 80.839 39.034 57.386 7.046 15.584 119.250 716 1961 5880 ia.986 23,74 16,54 98*930 43.056 46.281 7.134 14.200 110.667 664 L962 6400 158.746 24 .80 17,89 114.522 44.224 52.206 8.183 19.500 124.113 745. 18 T f MIN N . sunnudaginn 12. maí 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.