Tíminn - 12.05.1963, Blaðsíða 24

Tíminn - 12.05.1963, Blaðsíða 24
24 blaðsíður og lesbók MB-Reykjavflc, 11. maf. ÁBURÐARNOTKTJN íslenrkra bænda eykst stöSugt og í ár manu þelr kaupa enn me*ri áburS en í fyrra. Nú verJJur elnnig að flytja meira Inn af köfnunarefnlsáburðl «b í fyrra, en afkastageta Ábuift arverksmiSjunnar í Gnftmesi er nú fullnýtt. BiaWð áttí I dag tal viC Hjálmar Finnsson, framkvæmdastjóra Áburðarverksmiðjunnar I Gufunesi Úperufrumsýning í kvöld GB-REYKJAVÍK, 11. mai. — ÞjóSlclkhúsiS vlrSlst vera aS sctja sér þá hefS aS Ijúka lelkárinu meS sönglelk, og aS þessu sinnl verSur fyrir valinu hln vinsæla ópera II Trovatore, eSa Trúbadúrlnn, elns og hún kallast hér, þrlSja óperan eftir Verdl, sem hér er sýnd. En á þessu ári eru llSinr 150 ár slSan Verdl fæddist, og er þess aS von- um mlnnzt um allan helm meS sérstökum sýnlngum á óperum hans, og velja sum lelkhús tll sýnlngar óperur, sem hafa kostl, sem ekkl hafa veriS metnir aS verSlelkum. Um Trúbadorinn verSur þaS ekki sagt, þvf aS hann hefur verlS stanzlaust á lelksviSum heimslns I meira en hundraS ár. ASalhlutverkin hér syngja sænska söngkonan Ingeborg Kjellgren, Sigurvelg Hjaltested, GuSmundur GuSjónsson og GuSmund- ur Jónsson, sjáum vlS hann hér í hlutverkl sinu. LANDIFALUN Félag Framsóknarivenita hetdnr fmid mlð- vlkudaginn 15. maí kl. 8,30, að Tjarnargötu 26. Sunnudagur 12. mai 1963 105. fbl. 47. árg. STJORNINISYR og spurðlst fyrir um áburðarkaup í ár og samanburð frá fyrra ári. Hjálmar kvað kjamasölu í fyrra hafa verið um 25.600 lestir, en nú liti át fyrir að bændur myndu kaupa 27 þúsund lestir af kjama og samsvarandi innfluttum áburði. Af þrífosfati hefðu í fyrra verið keyptar 8750 lestir en nú myndu keyptar um 9800 lestir. í fyrra voru keyptar 4080 lestir af kalíáburði, en nú verður salan um 4750 lestir. Af blönduðum garð áburði voru i fyrra keyptar 2440 lestir en nú munu verða keyptar af honum nálægt 2500 lestir. Fleiri tegundir áburðar hefur Áburðarverksmiðjan vitaskuld á boðstólum, en þar er ekki um neitt verulegt magn að ræða, sem hefur áhrif á tölur um heildarnotkun á- burðar í landinu. Sá tími er nú liðinn, að Aburð- arverksmiðjan geti selt áburð til útlanda og hefur það ekki verið gesrt síðustu tvö árin. í stað þess verður nú að flytja inn talsvert magn af ammoníum nítrati, sem hefur sama styrkleika og kjarninn, 33%%. í fyrra voru fluttar inn um 4000 lestir af þeim áburði, en í ár um 8000 lestir. i ÞEIR HIKA Enn halda stjórnarblöðin áfram að nudda vegna samn- ingsiric um veiðiréttinn í Grímsá Tíminn hefur skor- að á þessi blöð að birta samninginn og greinargerð þá, sem honum fylgir. Hví gera þau það ekki? Eftir hverju er verið að bíða? — * Samningurinn sjálfur sker alger’.ega og ótvírætt úr um pað, sem um er deilt. NTB-Beirut, 11. maL ÚTVARPH) f Damaskus tfl- kynnti snemma í morgun, að rfk- isstjóm Salah Bitars í Sýrlandi hefði beðizt lausnar og dr. Sami Jouhd'i veri® falið a® mynda nýja stjóm. Samtímls var tdkynnt, að byltingarráðið, sem farið hefur með 511 raunveruleg völd í land- Inu síðan byltingin var gerð 8. marz síð'astliðinn, hafi samþykkt afsögn ríktestjómarlnnar. Dr. Jouhdi, sem byltingarráðið hefur nú skipað í embætti forsæt- isráðherra var meimingarmálaráö- herra í stjóm Bitars. Hann er 36 ára að aldri og tannlæknir að mennt. Hann var áður félagi í só- síalistaflokknum Baat, en síðar gerðist hann stofnandi hins svo kallaða sameinaða sósíalistaflokks, en gekk úr þeim flokki í byrjun síðiasta mánaðar. Jouhdi var meSal þátttakenda í sendinefndtani, sem fór til Kairo fyrir ákömmu tíl að stofna Arabiska sambandslýðveld- ið. Stjómmálafréttaritarar í Beirut telja, að Jouhdi, sem hvorki er hermaður né í Baatflokknum hafl verið valinn til að þóknast Egypt- um. Sýrlendtagar komust að því við viðræðurnar í Kairo á dðgun- um, að Nasser var ekki um það, að Baatflokkurinn etan kæmi fram fyrir sýrlenzku þjóðtaa í sambandi Arabaríkjanna. Nasser mun þar hafa krafizt þess, að í landinu væri stofnuð þjóðfylktag með aðild allra framfaraflokka, sem styddu bandalagið. Fréttamenn telja, að leiðtogar Sýrlands hafi átt um það tvennt að velja, að lenda í bein- um deilum við Egypta eða taka upp samvinnu allra framfaraflokk anna. Nú hafi þeir valið sfðari kostinn. EINS og tkýrt yar frá f Tfmanum I fyrradag hafa Bandarfkln ákveðlð að senda mann út f gelmlnn nú á þrlSludaglnn. Geimfarlnn er Gordon Cooper majór ( bandaríska flughem- om, og hefur hann aS s|álfsðg8w verK þjáffaSur sérstaklega tll fararinnar um langan tíma. Hér blrtum vlS mynd af gelmfaranum I embættlsklæSum gelmfara, og vonum, aS hann sklll sér heltu og höldnu tll jarSar aft ur eftlr aS hafa fariS slna 22 hringi umhverf- Is |örSu, elns og honum er æNaS. ABURÐARKAUP IAR Félág ungra Framsóknarmanna í Reykjavík efnir til skemmtikvölds í súlnasalnum á Hótel Sögu fimmtudaginn 16. þ. m. með fjölbreyftum skemmtiatriðum. Er öliu Framsóknarfólki og gestum þess boðið á meðan húsrúm leyfir. Boösmiöa má sækja á skrifstofuna í Tjarnargötu 26 eöa á hverfaskrifstofurnar, sem opnaðar hafa verið.___________________________________________________

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.