Tíminn - 12.05.1963, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.05.1963, Blaðsíða 11
Á 6RAFHÝSILENINS HVERFASKRIFSTOFUR: AÐALSKRIFSTOFAN ER I TJARNARGÖTU 26, símar 15564 _ 12942 — 16066. — Stuðnlngsmenn B-listans hafið samband við skrlf. stofuna og aðgætið hvort þið eruð á kjörskrá. Hverfaskrifstofur B-listans verða á eftlrtöldum stöðum: Fyrir Laugarás og Langholtsskóla: LAUGARÁSVEGUR 17, síml 37073. Fyrír Breiðagerðísskóla: MELGERÐI 18, sími 32389. Fyrir Sjómannaskóla: MIKLABRAUT 60, siml 17941. Fyrir Austurbæjarskóla: BERGSTAÐASTRÆTI 45, sími 17940. Fyrir Miðbæjarskóla: TJARNARGATA 26, sími 12942. 'Hverfaskrifstofurnar verða opnar frá kl. 2—22 daglega. SKIPSFLÖKIN Framhald af 1. síðu. það fyrst og fremst æviintýralöng- un, sem láði þessum gerðum þeirra, enda er köfun mjög vin- sælt „sport“ víða erlendis. Þeir félagar kata báðir og auk þess liafa þeir samstarf við aðra þekkta svo sem Guðmund Guðjónsson og Andra Heiðberg. Flak Pourquoi Pas? er þegar funél'ð, eða réttatra sagt leitfar þess, því skipið er allt brotið og horfið, nema kjölfesta þess. Þeir ætla sér að reyna að ná járninu upp með rafsegli, sem lyft getur nokkrum tonnum, og til þess ætla þeir að nota vélbátinn Vísund, elzta sbip flotans, sem þeir eru r.ú að útbúa til þessa. Þeir félagar munu bráðlega fara út á Rán til leitar. Þeir hafa auga Fidel Castro hefur nú um skeið verið í heimsókn í Sovétríkjunum og verið þar vel fagnað, bæði af leiðtogum og almenningi, sem hefur húrrað á torgunum, hvar sem Castro hefur látið skína í skeggið. Ekki hefur enn verið látið uppi, hve lengi Castro muni dveljast þar eystra, en margir halda að ekkert farar snið sé á honum þaðan; hann muni verða þar mest allan maímánuð og sitja fund mið- stjórnar kommúnistaflokksins, sem hefst í Moskvu síðari hluta mánaðarins. Castro mun heldur ekki snúa rak- leiðis heim til Kúbu, þegar hann fer frá Sovét, heldur hefur verið tilkynnt, að þá muni hann fara í opinbera heimsókn til Alsír, og einnig hefur gengið orðrómur um, að Castro muni nota tækifær- ið og fara í heimsókn til Kína. En hann er sem sagt enn í Moskva og 1. maí tók hann þátt í hátíðahöldunum þar. — Á myndinni hér aö ofan sést Castro standa við hlið Krustjoffs á grafhýsi Lenins, meðan fjöldinn streymir hjá á Rauða torginu. (UPI) Lögregla verður að gæta geðsjúklings um nætur J MB-Reykjavík, 11. maí Það er alkunna, a3 ástandið í sjúkranúsmálum hér er ekki nógu gott. Þó er þa3 sennilega hvað verst að því er viðkemur geð- sjúklingum. Víða verður að vakta sálsjúka menn, þar eð ekki fæst rúm fyrir þá á viðeigandi sjúkra- húsi. Austur á Selfossi hafa lögr'eglu rnenn undanfarið orðið að' gæta eins slíks sjúklings að næturlagi a sjúkrahúsinu þar. Manni þessum var komið fyrir í Hegningarhúsinu í Reykjavík nokkru fyrir jól og þar átti hann að bíða rúms á Kleppsspítalanum. Þar var ein- ungis um gæzlu að ræða, en ekki fcfbrot. Um miðjan apríl varð mað- urinn svo að hverfa úr Hegningar- húsinu, en enn var ekkert rúm fyrir hann á sprtalanum. Var hon- am þá komið fyrir á sjúkrahúsinu á Selfossi. Er ekki höfð sérstök gæzla á honum á daginn, enda iæknar þá á staðnum, svo og margt starfsfólk En að næturlagi hef- ur verið gripið til þess ráðs að fá lögreglumenr staðarins, til að Skotlð Sumardvalar- a rÚOlirihemiiHað Jaðri BÓ-Reyk.i.ivík, 10. maí Kl. 20,45 i gær var lögreglan kvödd að Ásvallagötu 17, en þar voru strákar að verki með teygju byssu og höfðu skotið á rúður í 3—4 íbúðrm Voru göt á mörg- um rúðum og sumum stórum eft- ir skothríð piltanna. Blaðinu er ekki kunnugt hvort þetta var ein- falt eða tvöfalt gler, en tvöfalt einangrunargler kostar nú tíu til tólf hundruð krónur ferm. m. v. al genga stærð og lögun á gluggum Það er sem sé fljótlegt að skjóta þúsundkallinn í tvöföldu. Auglýsiö í TÍMANUM I GREIN á 16. síðu Tímans í gær um sumardvalarheimili fyrir börn, féll niður setning um heim- ilí templara að Jaðri, þar sem höfð eru 60 börn í einu allt að átta vikur í einu. Innrítun fyrir sumarið hefst á þriðjudag. GUÐMUNDAR nergþónisötu 3 Simar 19032, 20070 Heiui avaiii ti) sölu allar teg jndir oitreiða Tökum oitreiðir i umboðssölu Orugaasic orónustan jmdsaJiibm* bíioisalQ œsszisBXsisæa Bergþórugötu 3. Símar 19032, 20070 gæta hins sjúka manns. Slíkt ástand er vitaskuld alger- lega ótækt, og mikil mildi, að ekki skuli oftar hljótast slys af því, að geta ekki komið slíkum mönnum á viðeigandi sjúkrahús. Fuglavinir í fuglabjarg FERÐASKRIFSTOFA ríkisins og Fuglaverndunarfélagið efna til ferðar sunnudaginn 12. maí á Hafnaberg, sem er sérkennilegt fuglabjarg. Þar gefur að líta flest- ar tegundir íslenzkra bjargfugla. En nú hefur fugÞnn þegar búið um sig í berginu. Síðan verður ekið að Reykjanesvita og þá með ströndinni tU Grindavíkur og geng ið á Þorbjörn, ef tími leyfir, en þaðan er gott útsýni um allan Reykjanesskaga. Lagt verður af stað í ferðina frá Ferðaskrifstofu ríkisins, Lækjar- götu 3, á sunnudag kl. 13,30. — Upplýsingar og miðasala á Ferða- skrifstofu ríkisins kl. 10—12 f.h. á sunnudag, 12. maí. Fararstjóri verður Björn Þorsteinsson sagn- fræðingur. stað á kjölfestu annars skips, sem farizt hefur hér við laiid. Þar var um að ræða timburflutninga- skip, sem rak mannlaust hingað »il lands á átjándu öld. Höfðu skipverjar vfirgefið skipið, þar eð þeir héldu það vera að farast. Skipið mun fyrst hafa rekið upp við Snæfellssnes, en losnaði það- an og rak suður fyrir Garðskaga. Þar tók það niiðri á skeri utan við Hafnir og rak síðan upp. Ekki fannst kjöHesta í skipinu og geta menn sér þess til, að botninn hafi farið undan skipinu á skerinu og þar ætla þeir félagar að ki'ta kjölfestunnar. En hún var silfur- grýti, sem innihélt 40% silfur, að því er sögur herma. Er því til nokkurs að vinna. Þá hafa þeir félagar einnig á- huga á að finna og rannsaka flök íslenzkra skipa, sem farizt hafa hér við land á síðustu árum, en nöfn verða hér ekki nefnd í því sambandi. Vafalaust mun tómstundaiðja þeirra félaga í sumar verða hin skemmtilegasta og vonandi hafa þeir erlndí sem erfiðli. 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar Flestar gerðir sýningarlampa Odýr sýningartjöld Filmulím og fl. Ljósmyndavörur Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 Sími 20235 Greiðasala að Geithálsi Bó-Reykjavík, 11. mai. GREIÐASALA er nú aftur haf- in á Geithálsi. Skálinn þar, sem er eign BP, hefur verið endurnýjaður, en gamla bárujárnshúsið boðið til niðurrifs. Eyþór Þórisson, sem rak greiðasölu í olíustöðinni í Hvalfirði við góðan orðstír, hefur nú tekið að sér reksturinn á Geit- hálsi. Þar verður selt kafifi, gos- drykkir, brauð og fleira matar- kyns, jafnframt olíur og benzín. Þá ætlar viðkomandi að búa í haginn fyrir reiðmenn, sem æja að Geit- hálsi, og koma upp hestagirðingu fyrir sunnan veginn. Norðan við veginn er rétt, þar sem hægt verð ur að stinga inn hestum. Skálinn verður opinn til kl. 23, en selt út um lúgu til miðnættis. Gert er ráð fyrir, að skálinn verði kominn í símasamband i haust. Þar sem vel kynntur greiðasölumaður hefur nú tekið við Geithálsi, má gera ráð fyrir, að það óorð, sem fór af staðnum í fyrrasumar, sé hér með úr sögunni. Þyrlur sóttu fársjúka konu til Arnarfjarðar KH-Reykjavík, 11. maí. UM niu-Ieytlð í morgun lentu tvær bandarískar þyrlur á Rcykja víkurflugvelli með fársjúka konu Guðrúnu Guðmundsdóttur, sem þær höfðu sótt til Arnarfjarðar. Um áttaleytið í gærkvöldi barst I Slysavarnafélaginu beiðni um, að sótt yrði flugleiðis kona á Laugar- bóli í Mosvallahreppi við Arnar- fjörð. Konan, sem er við aldur, er með blæðandi magasár. Héraðs- læknirinn, Einar Guðmundsson, taldi konuna ekki þola hinn minnsta flutning á sæ eða landi, og þar sem venjulegar vélar geta ekki lent nálægt bænum, var leit- að til flughersins á Keflavíkur- flugvelli um aðstoð. Leiðangur lagði upp þaðan um kl. 4 í nótt, og voru í förinni tvær þyrlur og ein Dakotavél. Komu þær vestur um sexleytið í morgun, og gekk lending og flutningur kon- unnar vel. Var hún þegar flutt á Landspítalann, er leiðangurinn kom til Reykjavíkur um kl. 9. Sunnlendingar Almennur stjónnmála- fundur verður að Selfossi n.k. þriðjudaginn 14. maf, og hcfst hann kl. 8,30. Frum mælendur verða Eysteinn Jónsson, formaður Fram- sóknarflokksins og fram- bjóðendur á B-listanum í Suðurlandskjördæmi. T í MIN N , sunnudaginn 12. maí 1963 — u /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.