Tíminn - 12.05.1963, Blaðsíða 8

Tíminn - 12.05.1963, Blaðsíða 8
* leiðin til alhliða líkamsþjálfunar eftir stjörnuþjálfaranr. og glímukappann George F. Jowett, sem í áratugi hefur þjálfað þúsundir ungra manna og vasKra. Nemendur Jowett, hafa ráð glæsileg- um árangri í margs konar íþróttum svo sem glímu, lyft- ingum. hlaupum, stökkum, fimleikum og sundi. Æfinga- kerfi Jowett er eilthvað það fullkomnasta, sem hefur ver- >ð búið til á sviði líkamsræktar og þjálfunar — eykur afl og styrkir líkamann. 10 þjálfunaráfangar með 60 skýringar myndum — allt í einni bók. Æfingatími. 5—10 mín. á dag Árangurinn mun sýna sig eftir vikutíma. Pantið bókina strax í dag — hún verður send um hæl. Bókin kosiar kr. 190.00. Utaná- skrift okkar er: Líkamsrækt Jowett, Pósthólf 1115, Reykjavík. Eg undirritaður óska eftir að mér verði sen: eitt eintak af Líkams- rækt Jowett og sendi hér með gjaldið kr. 190,00 (vinsamlega send- ið það í ábyrgðarbréfi eða póstávísunj. Ýmsar gerðir aftur fyrirliggjandi HEBLDV. SIG. ARNALDS Stýrimannastíg 3 — Sími 14950 Heimili: Alþýðuflokkurinn hefur með bréfi dags í dag, tilkynnt yfir- kjörstjórr. Reykjavíkurkjör- dæmis, að misritazt hafi heim- ilisföng þriggja frambjóðenda á framþjðslista flokksins við alþingisKOsningamar, sem fram eiga að fara 9. júní n.k., en þau eiga að vera sem hér segir: Nr. 5. Páll Sigurðsson, trygg- ingayfiriæknir, Eskihlíð 10, Nr. 8. Pétur Stefánsson, prentari, Karlagötu 6. Nr. 24. Jóhanna Egilsdóttir, húsfrú, Lynghaga LYFTIDUFT ,r . 1 ‘ Royal lyftiduft er heimsþekkt gæðavara sem reynslan hefur sýnt að ætíð má treysta. Alþýðuflokknum heimilast að láta birta yfirlýsingu þessa í dagblöðunum, Lögbirtingablaði og Ríkisútvarpinu. Reykjavík, 10. maí 1963 Yfirkjörstjóm Reykjavíkurkjördæmiis Kristján Kristjánsson, (sign), Páll Líudal (sign) Sveinbj Dagfinnsson (sign) Eyjólfur Jónsson (sign) Þorvaldur Þórarinsson (sign) Hvert er ferðinni heitið? LEIÐIN LIGGUR TIL OKKAR Menn tii skrúðgar'öastarfa óskast. — Enn fremur vörubílstjóri. SUNNA SER UM FERÐALAGIÐ FYRIR HINA VANDLÁTU Símar 22822 — 19775 Lamhatúttur GERIÐ BETRI KAUP EF ÞIÐ GETIÐ Ferðaþjónusta öll á einum stað FARSEÐLAR með flujrvélum, skipum, járnbrautum og bfl- um. Hótelpantanir. Sumarleyfið skipulagt við sólskinsstrend- ur Suðurlanda, í París, London, Hamborg cða Kaupmanna- höfn. Heimsóknir á vörusýningar og ráðstefnur. Vfiðskipta- fcrðir kaupsýslumanna, hvort sem Ieiðin liggur til Evrópn. Afríku, Ameríku eða Asíulanda. Víðskiptavinir okkar hafft á þessu ári ferðazt með far- seðla frá okkur um allar heimsálfur, þó flestir fari til Kaup- mannahafnar, Hamborgar og London. ðrugg ferðaþjónusta byggð á staðgóðri þekkingu er fcrða- manninum mikilb virði. Kaupið því farseðlana hjá okkur. Spyrjið þá mörgu, scm reynt hafa. Kjörorðið er: Aðeins það bezta er nógu gott fyrir okkar viðskiptavini. SUNNA, — Bankastræti 7 — Sími 16400. Ingólfsapótek, heildsala Sími 24418 Duglegiir 10 ára drengur váll komast. á gott sveitaheimili í sumar. Upplýslngar í síma 50748, Nýtt þjálfunarkerfi Líkamsrækt Jowett Kaupmenn og kaupfélög HURÐARSKRÁR s TÍMINNS sunnudaginn 12. mai 1063 — /•

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.