Alþýðublaðið Sunnudagsblað


Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 24.12.1939, Qupperneq 18

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 24.12.1939, Qupperneq 18
18 JÓLABLAÐ leyfi til að ganga til þarfinda á jólum er sýslumaður gerðist sinna — og fékk hann það. — mikið drukkinn, sagði hann við Niðaþoka hafði rokið yfir um vetrarmanninn: „Hefir þú ekki daginn, og er Eyvindur kom út stolið sauðunum mínum í sum- gat hann fengið færi á að sleppa ar, Eyvindur, — Jón eða hver frá varðmönnum út í þokuna. djöfullinn þú heitir.“ En þrátt Skömmu síðar var Halla flutt fyrir þetta datt auðvitað engum af stað áleiðis til Reykjavíkur. í hug að blanda sér í málið, þar Var hún flutt til Skagafjarðar sem sjálfur sýslumaðurinn átti og átti að dvelja á Flugumýri í hlut. Um vorið hurfu vetrar- um hríð. En einn morgun, þeg- maðurinn á Skriðuldaustri og ar fólkið vaknaði, var hún horf- Vetrarkonan á Hrafnkelsstöð- in. um bæði sama daginn og hurfu VII. þá tveir af hestum sýslumanns. ■JY/T ÖRG ár eftír þetta lifðu En er menn hans fóru að tala -*■*-*■ þau Eyvindur og Halla í um, að það þyrfti að leita hest- utlegð, og það eru aðeins sagn- anna, svaraði hann því, að þess ir um, að þau hafi verið einn væri engin þörf, „eða eru þeir vetur í byggð. ekki nógir bölvaðir merarsyn- Þá bjó á Skriðuklaustri Hans irnir?“ sýslumaður Wium, og er það Skömmu eftir 1770, þegar sagt, að haust eitt hafi ókunn- Þau Eyvindur og Halla höfðu ugur maður komið þar að kvöldi verið í útlegð nálægt 20 ár, — og barið að dyrum. Bað hann komu Þau aftur til Grunnavík- um að fá að tala við sýslumann ur °S settust að á Hrafnfjarðar- sjálfan, og gekk hann út til -yrk Er sagt að þau hafi látið komumanns og töluðust þeir þjófnaði og haft hægt um við undir fjögur augu. Bauð si§- GerSi enginn þeim neitt og hann þvínæst manninum inn og mun ástæðan hafa verið sú, að sagði konu sinni að hann hefði menn virtu hin fornu lagaá- tekið hann til vetrarvistar og kvæði um útilegðartímann, en nefndi hann Jón. Baginn eftir opinberlega komust þau þó reið sýslumaður til Hrafnkels- hvorki i sátt við kong né kirkju, staða, og bað vin sinn, er þar °S Þegar þau dóu, voru þau bjó, að taka konu í veturvist, og ^ysjuð utan kirkjugarðs. sagði að konan mundi koma Skúli Þórðarson. þangað um daginn. Var það —--------------- þegar gjört fyrir bænarstað JÓL JÁRNBRAUTARMANNA sýslumanns, og kom þangað Fdi. áf 15 .síðu. kona er nefndist Steinunn. Auð- — Gott kvöld, gott kvöld, vitað þótti þetta undarlegt og væni minn, velkominn heim. fólk hefir án efa grunað margt — Þakka þér fyrir, faðir — og styrktist grunurinn við minn. Það er hvergi rúm í lest- smáatvik er fyrir komu um inni. Geturðu lofað mér að vera veturinn. Annað var það, að þarna uppi hjá þér? bóndinn á Hrafnkelsstöðum — Hérna uppi? Hvort ég mætti einhverju sinn hinni ó- get. Komdu! kunnu konu í dimmum göng- Og þannig kom Helmuth Al- um í bænum, og spurði snögg- bertsen heim til sín aftur. Og lega: ,,Hver er þar?“ ,,Halla,“ það var kátt í kotinu um kvöld- var svarað. Hitt atvikið var, að ið. GLEÐBLEG JÓLI Matardeildin, HafnarstrætL MatarbúBin, Laugayegi 42. Kjötbúð Austurbæfar, Laugav. 82. Kjötbúð Sólvalla. Kjötbúðin, Týsgötu 1.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.