Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 24.12.1939, Síða 19
ALÞÝÐUBLAÐSINS
19
LECK FISCHER:
PÉTUR opnaði hurðina og
var glaður í sínu hjarta.
Stóri, svarti lögregluhundurinn
stökk upp á móti honum, setti
framlappirnar á brjóst hans,
stakk nefinu í lófa hans, gelti
hátt, lét sig svo renna niður eft-
ir honum, og stökk svo aftur
upp eftir honum svo að festin
hringlaði og rótaði upp jörðinni
í kringum hann. Með einu
stökki var hann kominn upp á
mæni hundahússins og þar sett-
ist hann. Hann lagði undir
flatt, mændi brúnum augunum
á Pétur og beið eftir bitanum,
sem hann var vanur að rétta
honum við svona tækifæri. Pét-
ur rótaði í vasa sínum, fann bit-
ann og fekk honum.
,.Vinur minn, litli kærastinn
minn, sterki Soldán. Hefir
þér leiðst að bíða? Hann klóraði
honum svolítið í hnakkanum,
hundurinn urraði ánægjulega
og gleypti brauðið í sig. Pétur
gekk burtu og leit eftir garðin-
um sínum, hann var svo sem
ekki stór, aðeins svolítið horn
með smávegis grænmeti. Sold-
án elti hann, eins langt og
festin náði, svo stóð hann og
beið með spentum eyrum og al-
búinn að hlýða hinni minnstu
bendingu húsbónda síns.
„Legstu.“ Pétur skipaði, og
Soldán lagðist tafarlaust auð-
mjúkur og hlýðinn. Pétur ríkti
yfir honum og Soldán hlýddi
skilyrðislaust. Brúni skrokkur-
inn hans skreið eftir jörðinni.
Þetta var nú venja þeirra á
hverju kvöldi, og kortéri seinna
fór Pétur upp til sín til að
finna sér einhvern matarbita.
Hann var einn og sá um sjálfan
sig að öllu leyti. Við gluggana
stóð það og horfði forvitnislega
á eftir honum, en hann vissi
það ekki. Hann var svolítið löt-
inn og hann var eins og feim-
inn, hann gaf sig lítið á tal við
fólk. — Það var eins og hann
ætti leyndarmál, sem enginn
mætti komast á snoðir um.
Þetta var bara venjulegt
föstudagskvöld, óhamingjan
skall ekki yfir fyr en á sunnu-
dag.
Húsvörðurinn skauzt allt í
einu fram úr skugganum við út-
göngudyrnar. Hann hafði píp-
una hangandi í öðru munnvik-
inu eins og vant var, hann
heilsaði góðlátlega og ræskti
sig.
„U-humm, Pétur, geturðu
talað við mig svoldið?“
Pétur gekk nokkur skref á-
fram, áður en honum varð það
í raun og veru ljóst, að verið
væri að tala við hann. Hann
var næstum dottinn fram yfir
sig og snéri sér svo í hring.
„Hvað, ert þú þarna. Niel-
sen?“
„Enn einu sinni hefir verið
kært yfir hundinum þínum við
mig, þetta getur ekki gengið
leið sína, en Nielsen stöðvaði
hann. Nielsen var dálítill mynd-
ugheitakarl og Pétur stað-
næmdist aftur.
„Ég er í verstu klípu, Pétur.
Allir kæra og allir skammast.
Það er sannarlega ekkert spaug
fyrir mig að þurfa að standa í
þessu stímabraki. Það er heldur
engin meining í því að hafa
svona hættulegt rándýr bundið
allan daginn innan um börnin á
svona litlum og þröngum stað.“
„Maður hefir þó leyfi til þess
enn þá. Soldán og ég gerum
HULDA
Draumur um frið
LJ IMINN er horfinn til jarðar,
" helgur friður um strendur,
geimsins ljósfögru lendur
í logndjúpi hvíla fjarðar.
Ský, eins og gull og glóðir,
gimsteinar, rósir og liljur,
skreyta, sem augað eygir
úthafsins bláu þiljur.
Mild, yfir mjúkum söndum,
mókir þögnin — og dreymir
guð, sem að engu gleymir,
guðsfrið í öllum löndum.
— Himinn er horfinn til jarðar,
hatur og stríð eru dáin.
ímynd hins eilífa friðar
endurber hyldjúp láin.
svona lengur. Allan síðari
hluta dagsins hefir hann gelt
og gelt. Við, sem erum heima,
getum alls ekki þolað þetta.“
Nielsen hafði skósmíðaverk-
stæði í kjallaranum og öfund-
aði Pétur af því að aka með
fisk í vagni og geta þannig svo-
lítið kynnst lífinu í borginni.
„Þá hefir einhver áreiðan-
lega verði að stríða honum.
Soldáninn geltir ekki, nema að
honum sé strítt. Það eru nátt-
úrlega krakkarnir, sem standa
fyrir þessu. Þau standa fyrir
utan gluggann og kasta grjóti
að honum. Það væri bezt að
þið gættuð bamanna betur“.
Pétur ætlaði svo að halda áfram
ekki nokkrum manni mein, ef
við erum látnir í friði,“ svaraði
Pétur með niöurbældri reiði.
„Jæja, jæja, ég er nú búinn að
aðvara þig og ef þetta lagast
ekki, verð ég að segja þér upp.“
Nielsen hafði þá sagt það, og
það var nóg, og nú fékk Pét-
ur að halda áfram. Pétur leit
aldrei aftur, þegar hann gekk
þarna burtu eftir götunni. Hið
breiða bak hans fylti vel út í
hvíta, slitna frakkann.
Nielsen gekk inn til til kon-
unnar sinaar, sem beið full af
eftirvæntingu við hurðina:
„Nú, hvað sagöi hann?“ Hún
hafði ekki getað heýrt nema
helminginn. — „Heldurðu ekki
að þetta nægi honum?“
„Nei, það kæmi mér ekki á ó-
vart, þó að um þetta þyrfti að
hafa dálítið fleiri orð.“ Nielsen
leitaði að annarri pípu í skrif-
borðsskúffunni. Hann var dá-
lítið ergilegur og þurfti því að
skipta um pípu. Nielsen hafðí
ekki frið fyrir kjafthætti,
hræðslu og kærum síðan þessi
herjans ekki sen fisksali flutti
í húsið.
Á laugardagsmorguninn bar
dálítið við, sem vakti athygli. —
Pétur tók hundinn með sér, þeg-
ar hann fór. Hann hafði bund-
ið Soldán við reiðhjólíð og
kvenfólkið lét ekki á sér standa
með að hanga í gluggunum til
aa sjá þá fara burtu. Soldán
var ekki vanur því að fara
nokkurn veginn frjáls um göt-
urnar. Hann gat varla séð mann
á reiðhjóli, án þess að stökkva
á hann.
Og þetta frelsi stóð heldur
ekki nema í eina tvo tíma. Pét-
ur kom heim rétt fyrir hádegið
með hundinn sinn, gekk niður
í garðinn sinn og barði dýrið
með leðuról. Hann gerði þetta
rækilega, en Soldán lét ekki á
sér kræla; hann rak ekki upp
eitt einasta ýlfur. Hann lá auð-
mjúkur við fætur herra síns og
sleikti stígvélatær hans, áður
en hann fór. Börnin höfðu verið
rekin inn meðan á þessu stóð,
en þau höfðu þó að minnsta
kosti séð dálítið af því, sem
fram fór. Ýmsir gramir leigj-
endur heimsóttu frú Nielsen og
henni tókst ekki að hafa mat-
inn tilbúinn á réttum tíma. —
Hefði hundurinn bara ýlfrað!
Og hvað hafði vesalings skepn-
an svo sem unnið til saka?
Soldán háfði stokkið á konu,
sem bara horfði á lúðustykki
meðan Pétur hafði rétt sem
snöggvast brugðið sér frá og
hann varð aðeins höndum seinni
að komast á vettvang um leið og
konan féll endilöng á götuna og
honum tókst ekki að selja meira
af fiski ít þeirri götu. Þetta
fengu leigjendumir fyrst að
vita undir kvöldið. Krakkarn-
ir héldu að Soldán hefði bitið
konuna á barkann, en það var
alls ekki svo bölvað.
Um leið fékk frú Nielsen að
vita dálítið um Pétur. Vinkona
hennar kom í heimsókn til henn-
ar og húpj hafði einmitt átt
heima einu sinni í sama húsi
og Pétur. Kona Péturs hafði
stungið af frá honum með liðs-
foringja og það var svo sem
ekki neitt undarlegt. Hver gat
svo s*m haldið það út, að búa
með öðrum eins manni. í þá