Tíminn - 03.07.1964, Síða 2

Tíminn - 03.07.1964, Síða 2
FIMMTUDAGUR, 2. júlí NTB-Stokkhólmi. — Búizt er við, að á morgun verði kvcðinn upp endanlegur dómur í máli Dick Helander, biskups, einu frægasta sakamáli í sögu Sví- þjóðar. Eins og kunnugt er, var málið tekið upp að nýju í fyrra, en áður hafði Helander verið dæmdur sekur. NTB-New York. — Samkvæmt skýrslum S.þ., sem birtar voru í kvöld, hefur fjárhagsaðstoð til ' þróunarlandanna, árið 1960— , 1962 numið alls 19 milljörðum dollara og hafa Bandarikja- menn og Frakkar lagt þar lang- mest að mörkum. NTB-Damaskus. — f dag var skipzt á skotum víða meðfram landamærum Sýrlands og fsra- els og féllu a.m.k. fimm fsraels- menn. Kennir hvor aðíli hinum um að hafa byrjað skothrfffina. NTB-Nýju Delhi.- — Shastri, Ihinn nýkjörni forsætisráðherra Indlands, lýsti yfir í dag, að eamkvæmt læknisráði myndi Ihann efcki fara til Lundúna á fund forsætisráðherra brezku eamveldislandanna. NTB-New York. — Haft er eft- ir áreiðanlegum heimildum í Ihöfuðstöðvum S.þ. í dag, að Spyros Kyprianou, utanríkis- ráðherra Kýpur, muni fara til Genfar á laugardag og eiga þar viðræður við Sakari Tuomioja, sendiherra, en fara að því búnu til Lundúna, til að sitja ráðu- etefnu forsætisráðherra brezku samveldislandanna. NTB-París. — Flugvallarstarfs- fólk á hinum borgaralegu flug- völlum í París, sem verið hefur í verkfalli síðustu 9 sólar hringa, fékk í dag skipun frá stéttarfélagi sínu um að hefja vinnu á nýjan leik. Verkfall þetta hefur valdið miklum eríiðleikum og dregið úr flugumferð um Parísarflug- vellina. NTB-Lima. — Skæð farsótt hefur orðið 50 börnum að bana í Pallasca-hérðinu i Perú, en vitað er um 430 hættuleg sjúk- dómstilfclli . NTB-Bagdad. — Utanríksráð- herra íraks skýrði frá því í út- varpsræðn í dag, að komizt hefði upp um „samsæri til að steypa stjórn Abdel Salam Ar- efs, og hefðu heimsvaldasinnar verið þar að verki. Sagði hann, að samt yrði ekki tekið neinum vettlingatökum á samsæris- mönnunum. NTB-Manila. — Síðustu fréttir lierma, að 107 manns hafi beðið bana í hinum mikla felli- byl, sem gekk yfir Filippseyjar fyrr í vikunn'i, en- fjölda manns er enn saknað. NTB-Washington. — Maxwell Taylor, hershöíðingi, sagði formlega af sér stöðu yfir- manns herráðs Bandaríkjanna, í dag, en hann hefur eins og kunnugt er, verið skipaður sendiherra Bandaríkjanna í S- Vietnam, i stað Cabot Lodge. Nýtt útibú f dag, miðvikudaginn 24 júní, opnaði Kaupfélag Eyfirð inga, 10. útibú sitt í Akureyrar bæ. Er það á Suður-brekkunni stendur á horni Hrafnagils strætis og Byggðavegarf og er númer 98 við hina síðarnefndu götu. Húsið er ein hæð og kjallari, 240 m2 hvor hæð. Verzlunin er kjörbúð og er sjálf búðin 150 m2. Teikningar allar gerði Teikni stofa S.Í.S., en yfirumsjón með byggingunni hafði Haukur Árnason, byggingafræðingur, fyrir hönd Haga h/f. Hita- og kælilögn annaðist vélaverkstæð ið Oddi h/f og Blikksmiðjan, en hreinlætis og rafmagnslagn- ir önnuðust viðkomandi deildir K.E.A. Innréttingar, sem ekki komu tilbúnar erlendis frá, voru smíðaðar á Húsgagna- vinnustofu' Ólafs Ágústssonar, sem og sá um upsetnngu þeirra. Málningu alla annaðist Jón A. Jónsson, málaramestari, og menn hans. Verzlunin er búin öllum ný- tízku tækjum og áhöldum, svo sem Levin-kæliskápum og kjöt- afgreiðsluborðum, Hugin-mjólk- urafgreiðslutækjum o. fl. Mun útibú þetta, sem er 9. kjörbúð Nýlenduvörudeildar K.E.A. á Akureyri, mjög auð- velda verzlun fyrir hina vax- andi byggð á Suður-Brekkunní, en auk alls kyns matvæla, munu þar einnig fást nokkrar búsáhaldavörur og ýmis smá varningur. Kjörbúðarstjóri er Jens ól- afsson, sem verið hefur starfs- maður í Kjörbúðinni í Brekku- götu 1. J UMRÆDURNAR LANGAR UM BREYI- INGAR A SKIPAN 60RGARSTJÚRNAR EJ-Reylcjavík, 2, júní. I fulltrúum í 21, og að fjöJgað yrði Tillögur fulltrúa Framsóknar- um tvo menn í borgarráði, voru flokksin^ um, að fjölgað skyldi í felldar á fundi borgarstjórnar í borgarstjórn Reykjavíkur úr 15 I kvöld, eftir langar umræður um Ólga í Alsír NTB—Algeirsborg, 2. júlí. Þjóðfrelsisherinn í Alsír hafði. í dag öll völd í sínum liöndum á hersvæðunum Biskra og Bou- Sadaa í Auresfjallgarðinum, en þar var óttazt í gær, að til tíðinda drægi, vegna brottrekstrar Moham med Chaabini, sem verið hefur yfirmaður alls 4. hersvæðisins. j Fer nú fram allsherjarendurskipu lagning á herfsvæðinu og hefur Ben Bella skipað Amer Mellah, major, yfirmanm þess. í gærdag vék Ben Bella, forsæt isráðherra, Chaabini, ofursta, úr starfi og sakaði hann um undir búning til að steypa stjórn lands- ins, en fyrr um daginn hafði Chaa bini skipað hermönnum herfylkis síns að afvopna lögreglumenn í Biskra og Bou Sadaa. Þar sem óttazt var, að fylgis- menn Chaabini myndu ganga lengra, voru hersveitir frá stjórn inni sendar þegar í stað til fyrr- nefndra hersvæða og hafa þær nú öll völd í sínum höndum, enda voru fylgismenn Chaabini þegar horfnir á braut, er stjórnarherinn Framhald á 11. síðu. stjórn Reykjavíkurborgar og fund arsköp borgarstjórnar. Fulltrúar Alþýðubandalagsins og Alþýðu- flökksins fluttu samskonar til- lögu. Aftur á móti var samþykkt að kjósa stjórnarnefndir fyrir fjögur borgarfyrirtæki og jafn- framt að fela sjö manna nefnd að athuga, hvort rétt þyki að gera breytingar á stjórn Reykjavikur- borgar, en sú tillaga var upphaf- lega flutt af Óskari Hallgríms- 6yni. Samþykkt um stjórn Reykja- víkurborgar og fundarsköp borg arstjórnar var tll annarrar um- ræðu í borgarstjórn í dag. Kom hún frá borgarráði ásamt mörgum breytingartillögum, sem sam- komulag náðist um í borgarráði, en einnig lágu fyrir tillögur frá Framsóknarflokknum, Alþýðu- bandalaginu og Alþýðuflokknum, sem ekki voru samþykktar í borgarráði. Fulltrúar Fratnsóknarflokksins, Einar Ágústsson og Kristján Bene diktsson, lögðu til, að tala fulltrúa í borgarstjórn yrði aukin úr 15 í 21. Einar Ágústsson fylgdi tillög Nýhöggmyndí Tjarnargarðinn HF-Reykjavík, 2. júlí. Upp úr helginni verður myndastytta sett upp í borginni. ný Á heimleið, eftir Gunnfríði Jóns- Hafnarframkvæmdir hafnar í Bolungarvík Krjúl — Bolungavík, 2. júlí. Hafnarframkvæmdir hófust hér á mánudaginn með því að dýpk- unarskipið Grettir tók til starfa. Iíom Grettir hingað á laugardag- inn. Fyrsta daginn var unnið að því að Ieggja út akkerum og koma fyrir festingum frá skipinu. Upp gröftur hófst síðan daginn eftir. Þetta verk, sem nú er að hefj- ast er síðasti áfanginn við gamla hafnargarðinn, og verður þá lokið við að breikka og styrkja hann með öflugu stálþili hafnarmeginn, og fyrir enda hans. Stálþilið, sem fara á í þennan lokaáfanga mun koma hingað á staðinn með Mána- fossi 10. júlí. Til þessara fram- kvæmda eru áætlaðar 3y2 til fjórar milljónir króna. Þótt þessum áfanga verði náð, er langt í land enn, þar til höfn in, sem fyrirhuguð er verður full gerð, því ,að enn er ófullgerður hafnargarður, sem koma á á móti þesum, sem áætlað er að ljúka á þessu sumri. Sömuleiðs eru ýcnsar aðrar framkvæmdir við hafnargerð ina sem ekki eru hafnar enn, svo sem heildardýpkun hafnarinnar o. m. fl. Við þennan lokaáfanga gamla hafnargarðsins binda Bolvíkingar og ekki hvað sízt bolvízkir sjó- menn miklar vonir. dóttur, myndhöggvara. Myndin, sem er af stúlku á heimleið úr skóla, verður sett upp í Tjarnar- garðinum við veginn, sem liggur f gegnum hann. Mynd þessi, sem steypt er f kopar, er sú fyrsta, sem sett er upp í Reykjavík eftir Gunnfríði Jónsdóttur. Borgin á samt aðra mynd eftir Gunnfríði, Síidarstúlkurnar, og stendur hún steypt í kopar í kaffistofu Borgar stjómar. Er þess skemmzt að minnast, að þrjár nýjar mynda- styttur voru settar upp í borginni fyrir 17. júní, og nú bætist ein við, sem ásamt hinum þremur stuðlar að fögru útliti borgarinn- ar. HLÍF SAMÞYKKTI KB-Reykjavík, 2. júlí. Verkamannafél. Hlíf í Hafnarf. samþ. í gær nýja samninga við atvinnurekendur og eru þeir í meginífriðum hliðstæðir þeim samningum, sem verkamannafé- lagið Dagsbrún í Reykjavík gerði við atvinnurekendur í fyrradag. Gildistími Hlífarsamninganna er frá 1. júlí 1964 til 5. júní 1965. um Framsóknarmanna úr hlaði og sagði, að svo sterk rök lægju fyrir slíkri breytingu, að tæplega þyrfti að rekja þau. Hefðu Reyk- víkingar haft sömu fulltrúa í borg Framhald á 11. síðu. Fremur hagstætt veður var á síldarmiðunum s. 1. sólarhring Skipin voru að veiðum á sömu slóðum og í gær þ.e. í Norðfjarðar- og Héraðsflóadýpi, á Glettingane< grunni Oig á Gerpisflaki. Alls til kyn-ntu 100 skip um afla, samtals 79.150 mál og tunnur. Björg NK 1000. Hvanney SF 60C Sunnutindur SU 550. Þorv. Rögn valdss. OF 550. Svanur ÍS 650 Sveinbjöm Jagobsson SH 900 Manni KE 850. Máni GK 650. Guð bjartur Kristján ÍS 1000. Mumm: ÍS 600. Blíðfari SH 700. Skarðsvíl SH 850. Helga RE 1400. Stígand OF 1050. Hilmir II KE 1000. Ingi ber Ólafsson KE 800. Rán ÍS 600 Sigurbjörg KE 750. Haraldur AK 1100. Gullfaxi NK 1000. Stefár Árnason SU 700. Víkingur II ÍS 350. Árni Magnússon GK 1400 Akraborg EA 600. Þorbjörn II GK 1000 Helga Björg HU 400. Sæfar! BA550. Sólrún sS 300. Akurey RE 1600. Sigurpáll GK 700 Steingrírr ur trölli GK 800. Björgúlfur E/ 1300. Sig. Jónsson SU 1300. Þor geir GK 600. Árni Geir KE 550 Runólfur SH 400. Skálaberg N5 600. Vörður ÞH 700. Sæfaxi AK 500 Gulltoppur KE 450. Hugrút ÍS 1000. Bára KE 250. Birkir SIi 300. Páll Pálsson GK 600 Reyni! AK 300. Guðfinnur KE 200. Loft ur Baldvinsson EA 1200. Guðbjörí OF 600. Vigri GK 1100. Draupnii ÍS 600 Pétur Sigurðsson RE 800 Halldór Jónsson SH 1250. Ólafui Friðbertsson ÍS 1350. Baldvin Þor valdsson EA 600. Einar Hálfdání ÍS 600 Dalaröst SU 800. Gullvei NS 900. Faxaborg GK 1000 Við ey RE' 550. Kópur KE 800. Sól Framhald á bls. 11. £ TÍ V T r y, föstudoflm, 3 júl’" 1964

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.