Vísir - 24.12.1929, Blaðsíða 4

Vísir - 24.12.1929, Blaðsíða 4
V í S I R er sunginn sálraur. Svo var og á hinum fyrstu jólum. Þá var sunginn h i n n f y r s t i jólasálmur: „Dýrð sé guði í upphæðum, og friður á jörðu með þeim mönnum, sem hann hefir velþóknun á.“ Prédikunin og sálmurinn, öll guðsþjón- ustan liafði tilætluð áhrif, því að hirð- arnir létu sér ekki nægja að tala um góða ræðu og fagran söng, þeir fóru til Betle- hem, þeir sáu ungbarnið í jötunni, þeir voru sannfærðir, trúaðir, fagnandi menn. Jólin höfðu breytt þeim. Jólin eiga að breyta oss öllum. Til þess eru oss gefin jól, til þess er oss frelsari fæddur, að vér breytumst, svo að þess verði vart, að jólin eru í lijarta voru. Fjárhirðum fluttu fyrst þann söng Guðs englar, unaðssöng, sem aldrei þver; friður á foldu, fagna þú maður, frelsari heimsins fæddur er. Þessi unaðssöngur er nú fluttur Dularfulí jólanótt. Eftir WiIIiam Locke. Þrír ménn hittust af tilvilj- uh fyrir utan blaðsöluturninn við brautarstöðina í Padding- ton. Þeir voru allir frægir menn og rómaðir um víða veröld. Þeir vissu deili liver á öðrum, eins og titt er um mikilmenni þessa heims, og heilsuðust þvi kunnlega. Hinn frægi eðlisfræðingur Sir Angus McCurdie leit til hinna og sagði: „Já, leiðin mín liggur út í einn af afkymum veraldar — í Wales, Trehenna heitir hann. „Það var einkennilegt, því að eg ætla þangað Iíka,“ svaraði Biggleswade prófessor. Hann var lítill maður vexti og notaði gleraugu. Hann var óásjálegur, skeggið likast gráu kögri, rödd- in skræk og óþægileg. — Hins vegar var hann betur að sér í Ass^TÍufræði, en nokkur ann- ar maður fyr og síðar. Læri- sveinn lians einn, er þótti nokk- uð tannhvass, leyfði sér einu sinni að geta þess, að í ásjónu prófessorsins væri enga mann- lega andlitsdrætti að sjá, en i þess stað eintómar fleygrúnir. „Eruð þér á leið til Deverill- fólksins, á Foullis-kastala?“ spurði Sir Angus. „Já,“ svaraði prófessorinn. „Það er skrítið! Eg ætla líka að heimsækja Deverill-fjöl- skylduna,“ sagði þriðji maður- inn í hópnum, hávelborinn Doyne greifi. Hann var nafn- togaður maður, einn af þeim, sem liafði lijálpað til að skapa breska heimsveldið. Hann var nokkuð einmana og hélt sig helst fjarri skarkala lieimsins, og hafði því orðrómurinn skap- að margar sögur og æfintýri um líferni hans og liáttu. Hann horfði þreyttum, gráum aug- um á lífið, og jafnvel yfirskegg hans, ljóst og mikið, var þreytulegt, og var sem það yki á hinar djúpu hrukkúr og þjáningarsvipinn á andliti hans. Iiann reykti stóran vindil og púaði mikið. „Nú, við getum þá orðið samferða,“ sagðir Sir Angus og var ekki sérlega vingjarnlegur í máli. Doyne lávarður sagði góðlát- Leyfum jólaboðskapnum að liafa áhrif á oss, svo að vér verðum sannfærðir, lof- syngjandi menn, sem með fögnuði bera jólaljós til annara. Látum hugann livarfla til fyrstu jól- anna og tökum á móti hinum mikla fögn- uði nú á jólunum. Sú kemur stund, að síðustu jólin koma. Það kemur sú stund, að það sloknar á gleðiljósunum hér í heimi. En þá förum vér að, eins og börn- in, sem koma úr dimmunni inn að jóla- trénu og sjá alla dýrðina. Úr dimmunni og kuldanum höldum vér iieim lil hinn- ar heilögustu gleði, frá skammdegi til jólabirtu. Síðustu jólin koma, síðasta stundin kemur. En þá fer eg lieim með jólakert- ið mitt, heim til hinna eilífu jóla. En hvort sem langt er eða skamt þangað tii, þá er það vilji Guðs, að jólin sem vér nú lifum, fái birtu frá fyrstu jólunum og verði oss öllum g 1 e ð i 1 e g j ó 1. Amen. þessara efna og árangur ranu- sóknanna, er höfðu gert Sir An- gus McCurdie heimsfrægan mann. Prófessorinn sagði glott- andi: „En ef þessar rannsóknir eru , svona áríðandi -—- livers vegna lokuðuð þér þá ekki að yður rannsóknarstofunni yðar, og * * fullgcrðuð rannsóknirnar einn saman ?“ S var. Þið segið heiminn gamlan og auðsæ ellimörk. I augum mínum stendur þó sígræn lífsins björk — því þó að fyrir gömlum sjónum vef jist vanans ský, er veröldin æ hverju barni fyrirheit á ný. En munurinn er þessi, að dásemd alls og dýrð í döggvaraugum barnanna speglast laus við rýrð, og ef við gætum varðveitt barnsins opnu, hreinu sál, í ösku lieimsins sjá við myndum loga drottins bál. I sögum er þess getið, að fjöllin voru full af fjársjóðum, og dulið þar skein hið rauða gull við augum skygnra manna, sem svo öflug kunnu ljóð, að upp laukst jörðin fyrir þeim og dyr að bergsins sjóð. Og tilveran á eilífan auð til handa þeim, sem ekki skortir sýn inn í hennar dulda geim — en leyndardómur alheimsins i hverju blómi hlær að hroka spekinganna’ og þeiri'a visku frá í gær. Jakob Jóh. Smári. indafélaginu,“ sagði hann. „Eg bauð honum að heimsækja rannsóknarstofu mína. En þá kom í ljós, að hann var alger- lega þekkingarlaus í vísinda- legum efnum. Að öðru levti er eg honum bráð-ókunnugur.“ Dovne lávarður hafði setið og lesið í myndablaði, er var að mestu fylt af glæstum mynd- um af lítt þektum leikkonum. Ilann tók nú af sér gullspanga- gleraugun og vindilinn úr munninum og ávarpaði félaga sína: „Eg hefi hlustað með athyglí á samtal ykkar, og úr því að þið hafið sagt allan liug ykk- ar, skal eg heldur ekki draga dul á neitt. Eg þekti móður frú Deverill vel fyrir mörgum ár- um, og auðvitað þekti eg frú Deverill líka, þá er hún var harn. Deverill kyntist eg einu sinni i Persíu, — hann var sendur til Teheran i stjórn- málaerendum. En um það, að okkur er boðið þangað núna, skal eg geta þess, að litla frú Dcverill er orðlögð í Bretlandi fyrir það, að vera sífelt á þön- um eftir frægu fólki, og henni tekst oftast prýðilega. Hún hef- ir erft þetta af móður sinni, því að allir málsmetandi menn konm á heimili hennar. Við megum eiga það víst, að hitta þarna erkihiskupa, fræga leik- endur og tískufólk, sem hefir skilið við menn sina og konur. Þetta er önnur liliðin á málinu. En liins vegar er mér hvimleitt, að fólk liópist saman upp til sveita, og barna-arg og jólaþys er mér líka meinilla við. Eg get því ekki, fremur en þið, gert mér grein fyrir, livers vegna eg lét tilleiðast að fara þetta. Þetta er því mjög einkennileg tilvilj- un. “ „Maður guðs og lifandi!“ sagði MeCurdie. Hann liallað- ist áfram í sætinu og gerðist • hjartnæmur. „Þetta cr einmitt mergurinn málsins. Eg væri fús á að borga hundrað ster- lingspund fyrir að geta leyst úr þeirri spurningu!“ „Við livað eigið þér?“ spurði prófessorinn undrandi. „Mér leikur ekki á öðru meiri forvitni, en að vita, livers vegna eg sit hér í þcssari járn- brautarlest á leið til fólks, sem eg hirði ekkert um og veit varla nokkur deili á. Því að eg hefði alveg eins getað setið heima í ró og næði og stundað vísind- in.“ „Eg þekki fólkið alls ekk- ert,“ sagði j)rófessorinn. Þá varð Sir Angus undrandi. „Hvers vegna í ósköpunum ætlið þér þá að dveljast lijá því um jólin?“ „Deverill liefir samið lilægi- legan sorgarleik í ljóðum, um dauða Sennaclierihs —- og eg gat um ritið í blaði. Frá sögu- legu sjónarmiði er leikurinn barnalegur og á það benti eg með Ijósum orðum. En þá skrifaði höfundurinn mér hréf, og afsakaði si^ með því, að hann væri skáld og ekki forn- fræðingur. Eg svaraði lionum því, að sá tími væri löngu lið- inn, að skáldunum liéldist uppi að brjála sögulegar staðreynd- ir. Hann kom með nokkurar einskisverðar mótbárur, sem áttu að lmekkja ummælum mínum. Bréfaviðskifti okkar liéldu áfram um lirið, og þeiin lauk með því, að liann bauð mér heim til sín, en eg þakkaði boðið og tók því.“ McCurdie hafði setið kyr og horft á prófessorinn. Hann spurði hvers vegna liann liefði ekki neitað heimboðinu. Pró- fessorinn ýgldi sig og komu fleygrúnirnar þá enn skýrar i ljós á andliti lians. En enda þótt hann væri í vanda stadd- ur með svarið, lét liann það hvergi á sig fá og svaraði ró- legur: „Eg áleit það skyldu mína, að veita ófróðum garmi dálitla fræðslu um Sennacherib. Eg er líka piparsveinn og vildi held- ur dveljast meðal ókunnugra um jólin — enda þótt eg sé yð- ur alveg sammála um, að það sé helber vitleysa að vera að lialda jól —“. Sir Angus McCurdie, liinn stirði og úfni postuli frumefn- anna, starði eitt augnablik út um gluggann og virti fyrir sér sléttlendið frosið og hélugrátt. Því næst mælti liann: „Eg er ekkjumaður. Það eru mörg ár liðin siðan konan mín dó. Börn áttum við ekki, sem betur fer. Eg er vanur að vera aleinn á jólunum.“ Hann leit aftur út um glugg- ann. Prófessor Biggleswade flugu þá í hug sögur þær, er gengið höfðú manna á millum um fortíð liins mikla vísinda- manns. Og hann komst að þeirri niðurstöðu, að úr því að McCurdie liefði lilaupið ber- fætlur og liirðulaus um götur Glasgow-borgar, er liann var barn að aldri, þá mundi hann varla eiga ýkja-marga ættingja eða vini — og liann öfundaði hann af hjarta. Prófessorinn átti enga heitari ósk en þá, að geta forðast systur sínar, syni þeirra og dætur, er þreyttu hann og lirjáðu með sífeldum spurningum, enda þótt hann verðist þeim eftir mætti með kulda og fálæti. „Börn eru undirrót allra meina,“ sagði prófessorinn. „Sæll er sá maður, sem ekkert á af því dóti.“ Sir Angus sváraði ekki strax, en vék því næst talinu að manni þeim, er þeir ætluðu að gista hjá. 1-4 Irxmrint I lnTrnr>i I I oss. lega: „Eg liefi tekið mér sér- stakan ferðaklefa. Járnbraut- arfélagið auðsýnir mér ætíð þá hugulsemi, að ætla mér sér- stakan klefa. Mér væri sönn ánægja, ef þið vilduð nota hann með mér.“ Boðið var þegið, og þeir fé- lagarnir tróðust nú gegnum mannþröngina á stöðvarpallin- um, til þess að komast á sinn stað i hinni miklu liraðlest. Burðarkarl einn, er bar kynstr- in öll af ferðapinklum, reyndi að ryðjast gegnum manngrú- ann, en var þá svo óheppinn, að rekast á Sir Angus McCur- die, en hann ýfðist við þegar. „Það er einn af göllum nú- tíma-menningarinnar, að jafn- skjóit og jóla-hjátrúin nær tök- um á fólki, hagar það sér eins og það væri i hnefaleik. Lítið nú á aðganginn hérna. Fólk lætur eins og það sé vitlaust — einungis vegna þess, að jólin eru í nánd.“ „Mér skilst, sem þér séuð sjálfur að leggja út í ferðalag,“ sagði Doyne lávarður. „Veit eg það, Sveinki. En mér er óskiljanlegt, hvers vegna eg geri það,“ svaraði Sir Angus. „Þetta verður ömurlegt ferðalag,“ sagði Sir Angus skömmu siðar. ,Alt er snævi þakið. Og mér skilst, að við eigum að skifta um tvisvar. Og svo eigum við að aka fimm rastir í bifreið, þegar járn- brautarferðinni er lokið.“ Hann var alvörugefinn að sjá og ákaflega svipharður. Og þessa stundina virtist hann nokkuð úfinn i skapi. Hann vænti þess, að samferðamenn- irnir mundu skilja sig, og hélt því áfram að telja raunir sínar. „Eg varð að loka rannsókn- arstofunni minni og gefa frí piltunum sem hjá mér vinna — alt vegna jólanna — og þó er eg önnum kafinn við mikils- varðandi rannsóknir, sem stendur.“ Biggleswade prófessor bar lítið skyn á nútíma efnafræði, og mátti heita, að hann liti nið- ur á nýtísku hindurvitmn um radium, tliorium, helium og ar- gon — en það voru rannsóknir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.