Vísir - 24.12.1929, Blaðsíða 21
VÍSIR
G'leðilegra jóla
óshar Vísir öJ/um
lesöndum sínum.
Jólamessur.
í dómkirkjunni:
ASfangadagskveld kl. 6 sira
FriSrik Hallgrímsson.
1. jóladag.
Kl. n. Biskupinn.
Ki. 2. Síra BjarnÍ Jónsson
(dönsk m-essa).
Kl. 5. Síra Friörik Hallgríms-
son.
2. jóladag:
Kl. 11. Síra Friðrik Hallgríms-
son.
Kl. 5. Sira Bjarni Jónsson.
í fríkirkjunni:
Aöfangadagskveld kl. 6. Síra
Árni Sigurðsson.
1. jóladag:
Kl. 12 á hádegi. Síra Ásmund-
viir GuSmundsson docent.
kl. 5. Síra Árni Sigurðsson.
2. jóladag:
Kl. 2. Síra Árni Sigurösson.
í Landakotskirkjunni:
A'Sfangadagur:
Biskupsmessa meö prédikun kl.
12 á miönætti.
Jóladagur: Levitsmessa kl. 10 f.
jh. og kl. 6 e. h. levítguösþjónusta
jneö prédikun.
Annar jóladagur:
Hámessa kl. 9 f. h. og kl. 6 e.
h. guösþjónusta me’ö prédikun.
í spítalakirkjunni í Hafnarfirði:
Jóladagur:
Hámessa kl. 9 f. h. og kl. 6 e.
fi. guösþjónusta með prédikun.
Annar jóladagur:
Hámessa kl. 9 f. h. og kl. 6 e.
jh. guösþjónusta með prédikun.
Á Vifilsstöðum:
1. jóladag:
Kl. io)4 árd. Síra Sigurður Ein-
.•arsson.
áSjómannastofan.
Guösþjónusta i Varöarhúsinu:
aðfangadagskvöld kl. Allir
vellcomnir.
Á jóladaginn: Jólafagnaöur fyr-
•ir aðkomu sjómenn á Sjómanna-
vðtofunni.
Annan jóladag: Jólafagnaður
fyrir erlenda sjómenn á Sjó-
■jmannastofunni.
í Aðventkirkjunni (við Ing-
.ólfsstræti og Hallveigarstíg) :
Jóladag: Kl. 8 síðdegis.
Annan jóladag: Kl. 8 siðdegis.
Kristilegar samkomur
á Njálsgötu 1. Engin samkoma
á aðfangadagskvöld, en samkom-
ur báða jóladaga kl. 8 e. m. —•
Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn:
Á jóladag: .
Helgunarsamkoma kl. 11 árd.
Barnasamkoma kl. 2 síðd. Opin-
berar jólasamkomur kl. 4 og 8
siðd. Stabskapteinn Árni M. Jó-
hannesson og frú hans stjórna. —
Lúðra og strengjasveitin aðstoða.
Annan jóladag:
Opinberar jólasamkomur kl. 4
og 8 síöd. Ensain Gestur J. Ár-
skóg og kapteinn Axel Olsen
stjórna. Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn í Hafnarfirði:
Á jóladag:
Opinberar jólasamkomur kl. 4
,og 8 síðd.
Annan jóladag:
Opinber jólasamkoma kl. 8 síðd.
Stabskapteinn Árni M. Jóhannes-
son stjórnar. Allir velkomnir.
Skipshöfnin af Þór
lcemur sennijega hingað i nótt
á varðskipinu Ægi.
Jólakveðjur sjómanna.
23. des. FB.
Gleðileg jól.
Skipsh,- á Kára Sölmundarsyni.
Óskum vinum og vandamiönn-
um gleðilegra jóla!
Skipshöfnin á s.s. Þórólfi.
Innilegar jóla og nýársóskir til
vina og- vandamanna. — Kærar
kveðjur.
Skipverjar á Gylli.
Gleðileg jól til vina og vanda-
manna.
Skipshöfnin á Barðanum.
KristnlboðsfélagiJi i
Reykjavík
heldur opinn fund laugardaginn
28. des. kl. 8/ í Varðarhúsinu,
Allir velkomnir.
Bestu
raarsipaa- og sókkulaíi-
myntlirnar,
ÖÖ
öö
GLEÐILEG JÓL!
Sportvörnhús Reykjavíkur.
OO
, Óskum vinum og vandamönn-
um gleðilegra jóla. Kveðjur.
Skipshöfnin á Gulltoppi.
Vísir
er 24 síður í dag. Næsta blað
kemur út þriðja i jólum föstudag-
inn 27. þ. m.
Eggert Stefánsson
syrígur í Nýja Bíó annan jóla-
dag kl. 3)4, með aðstoð Emils
Thoroddsen. Aðeins íslensk lög á
söngskránni.
Listasafn
Einars Jónssonar verður opið
annan jóladag kl. 1—3.
Tilkynning.
Þar sem menn hafa talað við
mig um að endurtaka erindi það,
sem eg flutti nýlega og svipuð
áskórun komið fram á prenti, þá
mun eg, ef ástæður leyfa endur-
taka fyrirlesturinn eftir áramótin.
Margir hafa spurt mig, hvernig
geta látnir ástvinir okkar talað við
okkur. Þetta mun eg leitast við að
skýra í erindinu, og lýsi þá svefn-
miðlum, glasmiðlum og„planchet“-
rniðlum. •—- Fyrirlesturinn verður
auglýstur. síðar.
pt. Reykjavík, 22. des. 1929.
Þorsteinn Jónsson.
frá Hrafntóttum.
Trúlofun.
Síðastliðinn laugardag opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Jóhanna
Helgadóttir, Þingholtsstræti 7 B
og Magnús í. Kjartansson, Lind-
argötu 1.
Sunnudaginn 22. des. opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Anna
- Jónsdóttir frá Akureyri og Sig-
uiður P. Guðmundsson frá ísa-
firði.
Kaupdeila.
Stjórn Félags íslenskra línuveið-
araeigenda, stjórn Sjómannafélags
Reykjavíkur og fulltrúi frá Sjó-
mannafélagi Reykjavíkur og- full-
trúi frá Sjómannafélagi Hafnar-
fjarðar komu saman á fund í gær-
kveldi, til þess enn að semja um
kjör háseta á línuveiðurum, en
samkomulag náðist ekki, og mun
málið nú afhent sáttasemjara til
meðferðar. (FB.)
Áheit á Strandarkirkju
afh. Vísi: 2 kr. frá X.
Athygli
skal vakin á auglýsingu Gra-
ham-Paige bifreiðanna hér í
blaðinu í dag, liafa bifreiðir
þessar náð fádæma hylli síðan
þær komu á markaðinn fyrir
tveim árum, þá er þeir bræður,
Joseph B., Ray A. og Robert C.
Graham, sem áður voru for-
stöðumenn og meðeigendur að
Dodge-verksmiðjunum keyptu
Paige-verksmiðjurnar í Detroit,
Höfðu verksmiðjur þessar þá
«SÍ0íSö;5ÍÍ!ia55ÍÍCÖ?500»55ÍÍÍÍ00í50!>í
» í?
í? «
it . »
ö
g GLEÐILEG JÓL!
Verslunin „Nanna“.
osioöoaoooooaoísooooooooooo;
GLEDILEG JÓL!
Versl. Kjöt & Fiskur.
GLEÐILEG JÓL!
VÖRUHÚSIÐ.
þegar starfað í 19 ár við góð-
an orðstir. — Fyrstu bifreiðirn-
ar af þessari gerð munu hafa
komið hingað til lands fyrir ári
og munu eigendur þeirra vel
ánægðir með þær.
Jól og SÓI.
Stígur hærra á himin sól,
hrekur myrkrið svarta.
Nú skal halda heilög jól,
hylla ljósið bjarta.
Fer að glæðast geisli af sól
gegn um húmið svarta.
Beri þessi blessuð jól
birtu i hversmanns hjarta.
Islands börn, sem eiga sól,
ekki þurfa að kvarta.
Haldið geta heilög jól
liúmið gegn um svarta.
Lýsi öllum lífsins sól
langa veginn svarta.
Eftir þrotið ævi-ról,
upp í heiðið bjarta.
Þar, semi aldrei enda jól
— unaðsgeislar skarta.
Þá oss lýsi ljóssins sól
Ieið að Drottins hjarta.
Jens Sæmundsson.