Vísir - 24.12.1929, Blaðsíða 22
VlSIR
©etmlet iBíó
JÓLAMYND 1929.
Gö tuljósmyndarinn.
Skopleikur í 8 þáttum.
Metro-Goldwyn-Mayer-kvikmynd.
9T
Aðalhlutverkið leikur:
BÚSTER KEATON.
\ <
Þeir sem sjá Búster Keaton í þessari mynd,
munu veltast i hlátri.
Sýningar á annan í jólum kl. 5, 7 og 9. Alþýðu-
sýning kl. 7. — Aðgöngumiðar seldir þann dag
frá kl. 1, en ekki tekið á móti pöntunum í síma.
:lcðilcg föl.
æ
æææææææææ a.ö
Eilíf ást.
Stórkostlega fallegur sjónleilcur í 9 þáttum, frá United
Artists félaginu, gerð undir stjórn SAMUEL GOLDWYN.
Aðalhlutverk leika hin undurfagra:
VILMA BANKY,
WALTER BYRON og
LOUIS WOLHEIM.
Leikurinn saminn eftir skáldsögu FRANCES MARION,
en sögur hennar liafa margar verið kvikmyndaðar og
þykja með afbrigðum vel til þess fallnar. Norðurlanda-
blöðin ljúka miklu lofsorði á mynd þessa, einkum fyrir
það að V.ILMA BANKY hafi aldrei verið fegurri og meira
töfrandi en í þessari mynd. Hér er því um að ræða virki-
lega fallega j ó 1 a m y n d.
Sýnd annan jóladag kl. 7 og 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. L
Barna jólamynd.
TOPSY
OG
EVA.
Ljómandi falleg barná-
jólamynd í 8 þáttum, út-
dráttur úr hinni frægu
skáldsögu
„ONKEL TOMS HYTTE“,
leikin af systrunum
Rosetta og
Vivian Duncan,
sem hafa árum saman leik-
ið Topsy og Evu í „Oper-
ettu“ þessari í U. S. A. og
hlotið milda aðdáun áhorf-
enda.
Fyrir 10 árum komu
þessar tvær systur til Chi-
cago ókunnar og allslaus-
ar til að freista gæfunnar
sem leikkonur, nú eru þær
heimsfrægar og liafa í
laun 22,000 kr. um vik-
una, og sést af þvi hvað
þær eru eftirsóttar, þó hafa
þær aldrei leikið annað en
TOPSY og EVA.
Sýnlog annan jóladag
kl. 5.
J óla - hlj ómleikar
Eggerts Stefánssonar, verða í Nýja Bíó annan dag jóla kl. ÝÁ-
Á söngskránni verða einungis íslensk lög.
Emil Thoroddsen aðstoðar.
Aðgöngumiðar seldir einungis við innganginn, í Nýja Bíó ann-
an í jólum frá kl. i. og kosta 2,50.
HORNUNG & M0LLER
Konungl. hirðs.
PÍANÓ frá 1200 d. kr. út í hönd, en gegn afb.: 100 d. kr. við
móttöku + flutn. kostn. og síðan 25 d. kr. á mánuði.
FLYGEL frá 2660 d. kr. út í hönd. Full ábyrgð. Óviðjafnanl.
hljómfe'g'urð og ending. — Meira en 100 ára reynsla.
Jón Pálsson. Laufásveg 59.
Einka-umboðsmaður.
Aeamóten
er annríkt á flestum skrifstofum og aldrei
finna menn það betur en þá, hvílik gersemi
DALTON er. Þar sem mikið er að reikna
vinnur hún verk margra manna, auk þess
sem hún veitir tryggingu fyrir því, að rétt sé
reiknað. „Hún borgar sig á sex mánuðum“,
sagði skrifstofustjóri einn hér í bænum. —
Minnist þess, að með þvi að neita yður um
hana, eruð þér að kasta l’é í sjóinn. Henni
fylgir ítarlegur leiðarvísir á íslensku, en ann-
ars lærir hver maður á tíu mínútum að fara
með liana. Komið og athugið vélina og litið
á umsögn Ásgeirs Sigurðssonar konsúls og
annara mætra manna um hana.
Helgi Magnússon & €So.
Útsala hjá frú K. Viðar, Lækjargötu 2.
I Tll Vífilsstada
§ áætlunarferðlr þrisvar á dag
03 — alla daga. —
1 Frá Steindópi.
AUskonar
1 búsáhöld
æ
gg nykomm.
1 Vali Poulsen.
æ
Simi 24
l
I
LEIGA
Hljómlistanemi óskar eftir
píanói til lcigu nú þegar. Uppl. í
síma 1914. (651
TÍLKYNNING 1
Gleðilegra jóla og góðs nýárs
óska eg öllum jafnaðarmönnum og
öðrutn kunningjum mínum.
Oddur Sigurgeirsson.
Höfn. (652
TAPAÐ=FUNDIÐ
Fyrir nokkru tapaðjist grábrönd-
óttur kettlingur. Skilist að Fram-
nesveg 26. (650
Tapast hefir 1 pakki cigarett-
ur frá Versl. Jes Zimsen að
Safnahusinu. Skilist gegn fund-
arlaunum. A. v. á. (653
Svarlur rúskinnsskór tapað-
ist í gærltveldi. Slcilist á Öldu-*
götu 26.
(654.
FóIagsprenfamiljaS.