Vísir - 24.12.1929, Blaðsíða 13

Vísir - 24.12.1929, Blaðsíða 13
VISIR kaup, sem heimtað væri. Jafn- vel efnuðustu baaidur þyldi ekki slíkar álögur til lengdar. Kendi gamli maðurinn stjórn- inni um síðustu kaupliækkun, jen sonur hans lét sér nægja, að segja sem svo, að líklega ætti forsætisráðherra einhverja sök á henni, en ekki kæmi til mála, að eigna Jónasi neina hlutdeild í slíku þrælastriki gagnvart sveitunum og bændastétt lands- ins. — Hann hefði vitanlega ekki komið nærri þeim inálurn, og virtist mér það ekki í sem bestu samræmi við þá fullyrð- ing hans skömmu áður, að Jón- as réði öllu, en Tryggvi engu. ríksson Kúld, sem andaðist hér í bæ um aldamótin, Garðvist og Garðstyrk, af þvi að sann- ast liafði við rannsókn í saka- mála- og lögregluréttinum í Ivliöfn, að þeir hefðu gerst brot- legir við 90. gr. liegningarlag- anna. Hún fjallar um það, „ef einhver að öðru leyti með hót- unum, háði eða öðru móðgandi framferði brýtur bág við virð- ingu þá, sem konungi ber“ o. s. frv. Nú myndu menn brosa „ að slíku, en það liafa menn eft- ir, þessu ekki getað gert þá. (Frh.) ’ G. J. TORÞEDO Die UnverwusHiche mif leichfeste'n Anschíðg Fullkomnustu ritvélarnar. Magnús Benjam tnBBon & Co nú standa auð. Megi hennar híða betri örlög. Á þá leið voru hugsanimar, er eg dvaldi í Fosse, þar sem eg eignaðist og minningar um þá, er eg aldrei leit augum, þá, sem óplægði akurinn og auðu húsin sögðu mér frá. Hver dagurinn var öðrum lík- ur, og þó varð hugurinn ríkari af minningum með hverjum deginum sem leið. Það var eins og að sitja í grafreit. . Um GarBvist íslendinga á öldínni sem leið. Frh. Þó kemur það fyrir, að straumar, sem þá voru uppi í þjóðlífi Dana, hrífi einstaka ís- lendinga með sér. T. d. gerðist einn islenskur Garðbúi, L. Gunniögsen, sjálfboðaliði í her Dana, er uppreisnin liófst í hertogadæmunum 1848. Því skal liér skotið inn, að sama gerði einn nafntogaður íslend- íngur, Jón Thoroddsen. En þetta var einstakt í sinni röð. íslendingar studdu í lieild sinni frjálslyndu floklcana á Garði, en það gefur að skilja, að eftirsókn Garðfloklcanna eftir atkvæðum íslendinga, hafi að jafnaði verið allmikill, því að landar voru oftast fjórði hluti Garðbúa og þar um. Af því leiddi það og, að landar gátu haft hrossakaup við Dani um framgang ýmsra mála. Svo tólcst t. d. tvisvar að koma landa i æðstu virðingarstöðu Garðbúa, liringjarastöðuna, sem kölluð var. Sá maður, sem þá vegtyllu hlaut, hafði alla frammistöðu Garðbúa út á við, ■og var honum nokkur eftirtekt og kurteisi sýnd í bæjarlífi Kaupmannaliafnar. Fyrsti mað- urinn var Skúli Nordalil lög- fræðisnemi; var hann hringj- ari 1868, næstur á eftir Hörr- ing nokkrum, þeiin er síðar varð Islandsráðgjafi. I síðara skiftið varð fyrir kjöri Kle- mens Jónsson, síðar ráðherra; var það 1886. Þá var mikið öldurót í stjórnmálalífi Dana og olli þvi einræðisstjórn Est- rups. Höfðu róttækir stúdent- ar verið svo óheppnir, að kjósa heldur linan mann, Saugmann (síðar yfirlækni) fyrir liringj- ara næstan á undan Klemens, en höfðu nú ætlað að gera bragarbót með kosningu hans, onda hafi það tekist, segir höf. 1. apríl 1885 gaf Estrup lit fyrstu bráðabirgðafjárlög sín, og varð öll Danmörk í upp- námi, og lá jafnvel við borg- arastjTjöld. Æsing þessi, sem elcki síður bitnaði á konungi, Kristjáni IX., barst og inn á Garð, varð til þess að um sum- arið, þetta ár, mistu tveir Garð- búar, Clir. Riis, síðar læknir, og íslendingurinn Brynjólfur Ei- Minning frá Fosse. Sðgakorn frá Belgíu. Að Þýskalandsverunni iok- inni fórum við til Fosse í Belg- íu. í þessu smáþorpi biðum við þeirrar stundar, er kallið kæmi til brottfarar úr því landi, sem var í óvinahershöndum árum samán. Fljótt á litið sáust þess elclci mörg merki í Fosse, að ófriður liafði verið i landinu. Rústir voru fáar í þorpinu, og þar í grend. Ef gengið var upp á ein- hverja hæðina í þorpinu, blöstu við akrar svo langt, sem augað eygði, og í liverja átt, sem litið var. Eg hugsaði oft um það, er eg var í Fosse, en það var á fyrsta fjórðungi ársins 1919, hve fallegt og búsældarlegt þarna mundi vera að sumar- lagi. Það voru sífeld þíðviðri þessa dagana og stundum úr- koma. Akramir voru enn bleik- ir ,en á stöku stað var þó farið að grænka. Sól og vor var í nánd, en bleikra, fölra lita gætti enn mest, í náttúrunnar ríki, eins og í sálum fólksins, sem ill örlög höfðu sett á helfölva — og fyrst nú höfðu öðlast nýj- ’ar vonir um vor og gróður. En eftir nokkurra daga kvnni skýrðist myndin, sem við blasti. Hvert autt hús, hver óplægður akur, sagði sina sögu. Sjá, sagði akurinn, sá, sem forðum stritaði, plægði, sáði og uppskar — og lét hvert korn mitt eiga hlut að sköpun nýs gróðurlífs, lét líf sitt á vígvelli! Sjá, sögðu auðu húsin, liér er auðn, tómlciki! Hvar eru þau, sem sátu hér glöð við ar- inelda? Hvar er faðirinn ungi? Hann fór í stríð til þess að vega og vera veginn. Hvar er móðir- in unga? Hvert lágu sporin hennar? Niður á vjð. Það eitt er víst. Og börnin litlu? Hver veit? Óplægði akurinn? Auðu liús- ín? Nei. — Spyrjum ekki. Von- um, vinnum að þvi, að sagan endurtaki sig ekki. Viðleitnin hefir sin laun í sér fólgin, þótt verkið ef til vill, illu heilli, verði unnið fyrir gýg. Nýtt vor er í nánd, ný kyn- slóð plægir brátt akrana, tendr- ar elda á örnum húsanna, sem Barn moldarinnar! Lifðu hfi hinna látnu í hug- anum, gaktu í blóðug sporin, lifðu í liuganum vonirnar, sví- virðingarnar, auðnule3,,sið, dauð- ann. Gaktu svo út í hfið með boðskap liinna lálnu. Dagarnir líða. Vorið nálgast. Börn, konur og gamalmenni vinna á ökrum úti. Þess sjást ótal merki, að smám samán muni alt fá þann blæ, er það áð- ur hafði. Starf er hafið. Starfsgleðin, vonirnar yfir- gnæfa, en minningarnar munu smám saman hyljast móðu gleymskunnar. Boðskapur hinna látnu verð- ur ef til vill að eins endalok á sorglegum söguþætti. Daginn, er við fórum frá Fos- se alfarnir, flyktust þorpsbúar í kringum okkur til þess að kveðja okkur. Það voru bornar fram góðar óskir, hlegið, grátið, hrópað og liöndum veifað. Seinasta minningin frá Fosse er mér minnisstæð. Tvær syst- ur, telpur á fermingaraldri, dölvkar og fagrar eins og val- lónskar stúlkur geta fegurstar verið, stóðu þögular fyrir dyr- um úti, er við fórum fram hjá húsi þeirra. Þær höfðu altaf ver- ið allra vinir, aldrei gengið fram hjá nokkrum hermanni. án þess að kinka kolli og brosa. Fram- koma þeirra var altaf svo sprúð- mannleg, að af bar. Eins nú. Þær hrópuðu ekki. Þær komu ekki með varir' sinar. En þær stóðu við dyr Injss síns og grétu, er við gengum fram lijá og veif- uðum til þeirra og lcvöddum þær. Þessar systur, þótl ungar væru, þektu sögu óplægða ak- ursins og auðu húsanna, — bet- ur en við. Þær grétu saknaðar- tárum við brottför okkar, scm um stundarsakir höfðum gengið í s’por hinna látnu; eins og þær urðu að gera alla æfina. Hafa þær, — hefir nýja kyn- slóðin, — öðlast mátt og þroska til þess að læra af boðskap liinna látnu, boðskapnum, sem fólst í óskráðri sögu óplægðra akra og auðra liúsa? Börnin þeirra og barnabörn, næstu kynslóðir, svara, En minningin um lirein saknaðar- tár þeirra er einhver fegursta minning lífs mins. Eg rif ja liana oft upp fyrir mér. — Hún er sál minni hrein laug. A. Th. m nip GLEÐILEG JÓL OG GOTT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. Sig. Þ. Skjaldberg, Laugaveg 58. GLEÐILEG JÓL! Húsgagnaverslun Ágústar Jónssonar. GLEÐILEG JÓL! Kjötbuðin Herðubreid. GLEÐILEGRA JÓLA óskum við öllum okkar viðskiftavinum. $Æ*mdL GLEÐILEG JÓL! Verslunin Ásbyrgi, útbú. GLEÐILEGRA JÓLA óskum við öllum okkar viðskiftavinum. Bifreiðastöð Kristins & Gunnars. xmmMMmmMKunuuuKMmmsmmm M M M GLEÐILEGRA JÖLA u JiiglJ óskar verslun mín öllum sínum viðskiftavinum. ^ Jóhannes Jóhannesson, Spítalastíg 2. GLEÐILEG JÓL! og farsælt nýtt ár, með þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. Matvöruverslun Friðjóns Steinssonar, Grettisg. 57,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.