Vísir - 24.12.1929, Blaðsíða 12
V 1 S I R
GLEÐILEGRA JÓLA
óskum við skiftavinum okkar.
Bifreiðastöð Reykjavíkur.
ru^
[♦MfJíií
GLEÐILEG JÓL!
G. Bjarnason & Fjeldsted.
GLEÐILEG JÓLI
H/f. Efnagerð Reykjavíkur.
s^ææææææææææææææææææææ&ææææ
GLEÐILEG JÓLl
VERSL. BJÖRN KRISTJÁNSSON.
GLEÐILEG JÓL!
JÓN BJÖRNSSON & CO.
GLEÐILEG JÓL!
Verslunin Skógafoss, Laugaveg 10.
GLEÐILEGRA JÓLA
óska eg öllum mínum uiðskiftavinum.
Jón Þorsteinsson, skósmiður.
Gamli maðurinn sagðist nú
ekki vera alveg viss um, að dal-
urinn liefði verið lokaður. Að
minsta kosti hefði hann sjálfur
oft farið dalskömmina hér áð-
ur fyrrum, og aldrci komið að
honum lokuðum. — Þjörkuðu
þeir um þetta stundarkom og
sýndist mjög sitt hvorum. Að
lokum spratt l>óndi á fætur,
þreif „Tímann“ og las þar hátt
og snjalt, að Jónas hefði opnað
dahnn. „Segðu mig nú ljúga“,
sagði liann því næst og settist
niður, sigri hrósandi.
Það datt í mig, að fara að
liæla Tryggva Þórliallssyni. Eg
hafði aldrei gert það áður, né
heyrt aðra gera það, og tókst
þvi heldur ófimlega. Eg mun m.
a. hafa sagt eitthvað á þá leið,
að liklega væri hann nú ein-
lægur vinur bændanna. Ekki lét
gamli maðuinn scr skiljast það.
Hann kvaðst með engu móti
geta kallað þann mann bænda-
vin, sem hækkaði laun kaupa-
fólksins um 15—25%, til þess
að geta þóknast jafnaðarmönn-
um og útgerðarmönnum suður
í Reykjavik. Og sonur hans tók
dauflega undir lofið um for-
sætisráðherrann. Hann var þó
ekki frá því, að Tr. Þ. kynni að
vera eithvað ofurlítið skárri en
Magnús Guðmundsson, en ann-
ars væri engin ástæða til, að
vera að tala um hann sérstak-
lega. Jónas væri stjórnin. —
Jónas og enginn annar.
Eg gat þess að jafnaðarmenn
væri altaf að færast í aukana,
og að alíalað væri, að stjórnin
yrði að sitja og standa, eins og
þeim þóknaðist. — Þótti gamla
inanninum vænt um þessa at-
hugas.emd, og sagðist vonast til
þess, að hann yrði kominn í
„holuna sína“, þegar jafnaðar-
menn kæmi norður og tæki
jarðirnar af hændunum. „Fyrst
pína þeir kaupið upp úr öllu
valdi, og svo koma þeir og taka
þessar litlu reytur, sem við og
feður okkar liöfum verið að
draga saman. — Þeir gleypa
það alt, eins og austan-köttur-
inn, og fara með alt til fjand-
ans. Það verður víst bæði
skömm og gaman að sjá þig,
drengur minn, þegar þú ert orð-
inn leiguliði eða ánauðug vinnu-
kind hérna á heimilinu." — Og
gamli maðurinn liló kalch’ana-
lega.
Húsbóndinn tók til máls og
hrýndi raustina: „Eg efast ekki
um, að jafnaðarmenn sitja á
svikráðum við bændur. Þeir
eru vísir til alls. En dettur ykk-
ur i hug, að hann Jónas láti þá
vaða uppi?*Dettur ykkur í hug,
að hann fari að láta þá ráða?
— Nei, þeir ráða engu og mega
engu ráða, því að þeir eru ráð-
léysingjar. — Þeir eru bara
verkfæri, sem hann notar landi
og lýð til blessunar. Eg veit ekki
liversu lengi hann kann að
notá þessi verkfæri. Þau eru
sjálfsagt nokkuð kostnaðar-
söm, og eg veit með vissu, að
hann muni fleygja þeim, undir
eins og færi gefst. — — Þið
haldið kannske, að liann þori
það ekki. En eg segi ykkur satt:
Jónas ráðherra þorir að gera
hitt og annað, sem alla aðra
brestur hug til. Hugrekkið er
einn af dýrleguslu kostum þessa
fágæta manns. Og þess vegna
segi eg það: Eg er eldci hug-
rakkur maður að eðlisfari, en
með honum skyldi eg ganga í
opinn dauðann.“
Eg spurði þá feðga um al-
menna velmegun þar í firðin-
um. Kváðu þeir liana allgóða,
en bændum væri að verða
ókleift með öllu, að gjalda það
GLEÐILEG JÓL!
Kristín J. Hagbarð.
GLEÐILEG JÓLl
Kragh, Bankastræti 4
GLEÐILEGRA JÓLA
óska eg viðskiftamömuim mínum.
Verslun Ásgeirs Ásgeirssonar.
æ38
æ
GLEÐILEGRA JÓLA
óskum við öllum okkar viðskiftavinum.
Vöruhús Ljósmyndara
GLEÐILEG JÓLJ
Skóverslun Eiríkur Leifsson.
GLEÐILEG JÓL!
Tóbaksverslun Islands.
GLEÐILEG JÓL!
Gosdrylckjaverksmiðjan Sanitas.
GLEÐILEG JÓL!
R. Kjartansson & Co.