Vísir - 24.12.1929, Blaðsíða 24

Vísir - 24.12.1929, Blaðsíða 24
V 1 S I R Vtgferdarmeim og Skipstjórar! Athnglð að neðantalin áliöld og vörur sem jeg liefi ýmist einkasölu á, eða umboðssðlu fypip, hafa hjer á landl |iá úthrelðsln, og hafa náð fieirri hylli sem hér segir: Mótorbáta-lóðaspil P. J. Tenfjord's notar næstum því hver einasti mótorbátur hér á landi. Um 300 spil eru þegar seid hingað. Aths. Allir bátar SamvinnuféJags Isfirðinga Jia/a þau. Mótorbáta—keðj uspil ,Mj ölner’s6 eru notuð í yfir 30 stórum mótorbátum hér. AtllS. II. P. Duus keypti þau 111 Jiúttera s/na, tóh þau frani yfir fjölda annara tegunda, sem i boði voru. Gufu—lóðaspil ,Larsen & 'Wold* N notar, að því er eg best veit, hvert einasta ídenskt línuveiða-gufuskip. Gufu-Cylinderolíiiiia ^Triple6 kaupa flestir línuveiðarar af því, að með notkun þessarar olíu safnast miklu minni feiti inn á katlana en ella, og er það stór kostur, ekki síst þegar um litla katla er að ræða, sem erfitt er að komast að til að hreinsa. sr* Öngultauma ,P. D. Stafsetli’s6 þekkja allir. STAFSETH seldi til íslands í fyrra 13 y2 million tauma og er það áreiðanlega helmingi meira en nokkur önnur verk- smiðja hefir selt hingað á einu ári, og hafa áreiðanlega engir taumar líkað betur. sem er langútbreiddasta fiskibáta vél í Noregi, hefir þegar náð mik- illi útbreiðslu einnig hér, þannig að á síðasta iy2 ári hafa verið seldar 30 vélar til íslands. Síðast 45 HK vél í hinn nýkomna 20 tonna bát „Skógafoss“ i Keflavík. Einkenni mótorsins er hve mikl- um krafti hann skilar, borið sam- an við aðra mótora, og kemur það heim við að nefndur bátur hefir Sl/2—9 mílna hraða með ekki stærri vél. ÍÖOÍSÍS!ÍÖÍÍOOÖOOÍSOÖOO»OOOOOÍSÍÍOOÍÍÖ»OOOOOÍXÍOÖOOO!ÍOÍ Bj öFgunarbeltin „Víking-“ hafa þegar — sem betur fer — náð talsverðri út- breiðslu og ættu hvergi að vanta. Aths. Slysavarnarfélag IsJands hefir reynt þau og inœlir með þeitn. • oeaoooooooooaoooooisoaoaoaoeoíioeooooooíxioaoooí Vinnuhanska 9Indianapolis Glove Co.4 þekkja allir, sjómenn eins og vinnumenn í landi og eru þeir altaf teknir fram yfir aðrar hér þektar tegundir. Hinum viðupkendu „VIKING“ — smurningsolíum mæli jeg með, sem átoyggilega ágætum legu^ og cylinderolíum til allskonar mótora og gufuvéla, með eða án yfirhitunar. Olíur bessar hefi eg eftir nákvæma reynslu fundið jafn góðar OG ÞÆR BESTU, sem eg þekki. ^ ^ VERÐIÐ ÞÓ YFIR % LÆGRA. Hefi þegar selt mikið af þessum olíum, og hafa bær líkað eins og að ofan greinir. — Fjöldi með- vT' v > mæla. ** ’ Tilkynnið mér hvaða tegund mótora eða gufuvéla þér notið, og mun eg þá láta yður fá þá olíu, sem við á. Aö ofantaldar vörur sjeu virkilega lientugar til notkunar hér, finst mér aí unigetin reynsla hafa sannað og fiess vegna ættu allir útgerðaFiiienn og skipstjórar að kaupa þær, sjálfs síns vegna. Virðingarfyllst LLIMGSE Símnefni: ELLINGSEN, Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.