Vísir - 24.12.1929, Blaðsíða 11

Vísir - 24.12.1929, Blaðsíða 11
V í S I R <S*b GLEÐJLEG JOL! Mjólkurfélag Reykjavíkur. GLEÐILEGRA J Ó L A óska eg öllum mínurn viðskiftaviiuim. Sig. Ólafsson, rakari. GLEÐILEG JÖL! Reiðhjólaverksmiðjan Fálkinn. Hárgreiðslustof'an, Laugaveg 12. m G LEÐ1 L E GRA .1 Ó L A ósknm við okkar viðskiflavinum. Bræðurnir Ormsson. d*>> GLEÐILEG JÖL! Þvottahús Reykjavikur. G L E Ð 1 L E G .1 Ó L ! Verslunin Goðafoss, Laugaveg 5. OQ Norðnr í landi. Eftir Stafkarl. —0— V. Eg álti gó'öa nótt hjá þeim feðgum. Heimilið er mjög myndarlegt, góð stjórn á öllu, að því er virtist, og efni i betra lagi. Húsbóndinn, sonur gainla niannsins, tók mér ástúðlega, og kona hans ekki síður. Virt- ust þau hjónin einkar-samhent um alla hluti og munu njóta vinsælda meðal sveitunga sinna. Meðan setiö var að kveklverðk kom bóndi af næsta bæ og lét kalla húsráðanda til fundar við sig. Húsfreyja gekk um beina. Eg haíði orð á því, að manni hennar dveldist hjá geotinum. Hún kvað þá hafa gengið niður fyrir túnið, en hún vonaðist til, að maðurinn sinn kæminúbráð- lega. „En þó getur það dregist“, bætti hún við, „þeir hafa svo margt saman að sælda, í sveitar- málum, stjórnmálum og öðru.“ Þegar hún var gengin út úr stofunni, sagði gamli maðurinn: „Svona gengur þetta, dag eftir dag, og viku eftir viku, enda- lausar heimreiðir, bollalegging- ar og makk. Þau eru svei mér ekki fá, dagsverkin, sem niður eru feld nú á dögum, fyrir einskisverðan stjórnmálavaðal <>g kjaflæði. — Eða þá blaða- lesturinn! Þarna sitja bænda- garmarnir með sveittan skall- ann, gleypa í sig blaðalygarnar eins og „klárasta“ guðsorð, læra ósómann utanbókar og salla svo þessu góðgæti yfir saklaust og vandað fölk, hvenær sem færi gefst. Rétt í þessu gekk búandi í stofuna. Hann var glaður og reifur og lék á als oddi. Við töluðiim um daginn og veginn. Gamli maðurinn var furðu-ólundarlegur á svipinn. — „Þú varst nokkuð lcngi, drengur minn! Mér datt í hug, hvort einhver ný rassaköst mundu nú vera i aðsigi.“ „Ekki veit eg til þess“, sagði húsráðandi, og hl<’> góðlátlega. „Maður veit aldrei upp á hverju þeir kunna að taka, þessir djöflar“, sagði gamli maðurinn og hrærði ákaft í bollanum sínum. Og nú barst talið að stjórn- málumun. Mér varð þegar ljóst, að hinn ungi og vasklegi bóndi mundi vera eindreginn Fram- sóknarmaður,' eða • öllu lieldur gallharður og sanntrúaður Jón- asar-maður. Var helst á honum að heyra, að ríkisstjórnin væ»i ekkert annað en Jónas, Fram- sóknarflokkuriiin ekkert nema Jónas, og öll yon um yiðreisn og framtíð þjóðarinnar væri reist á slarfi Jónasar frá Hriflu. Hann væri aflvakinn í þjóðfé- laginu. Hann væri hinn mikli viti, sem bæri birtu yfir hvers- konar hættur og torleiði. Gamla manninum var órótt. Hann lamdi í borðið, svo að undir tók og sagði mörg oþveg- in orð, sem hér verða ekki cftir höfð. Hann virtist riiikill vinur Magnúsar Guðmundssonar, og hældi honum á hvért reipi. Son- ur hans kannaðist við, að Magn- ús hefði verið ágætt yfirvald og vinsæll í héraði, en hann mundi skorla allar hugsjónir og fram- kvæmda-þrá. Slíkir menn væri eins og dvergar við hliðina á risanum frá Hriflu. — „Eða hvcnær heldur þú, pabbi mipn, að Magriús hefði liaft rænu á því, að opna Kaldadal, svo að eg nefni bara eitt dæmi. •— Jónas gerði það á einum einasta.degi.“ <Pb G LEÐI L E G R /1 JÓLA og ■ GÓÐS KOMANDl ÁRS óskar öllum sínum viðskiftavinum. KAFFlfíRENNSLA REYKJAVÍKUR. G L E I) 1 L E G J Ö L ! Sláturfétag Suðurlands. G L E D I L E G J Ö L Raftækjaverslunin Jón Sigurðsson. G L E Ð 1 L E G J O L Á. Einarsson & Funk. G L E Ð I L E G J Ó L ! Slippfétagið i Reykjavík. G L E Ð I L E G .1 Ó L Verslunin Vaðnes. G L E fí 1 L E G .1 Ó L ! KIÆIN, Baldursgötu ih.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.