Vísir - 24.12.1929, Blaðsíða 19
V I S I R
■£ru
GLEÐILEG JÓL!
Verslun Símonor Jónssonar, Laugaveq .3.3.
iæmasmsmi
Nei, þaö er öðru nær. Vitið
þér, að einnig eg elska þessa
<laga, vegna þess að í rauninni
voruð þið mér góð. Og þér vor-
uð mér góð, ungfrú Jervinen,
best af þeim öllum. Enginn
nema móðir min hefir verið
niér svo góður. Hún gaf mér af
fátækt sinni, þér af auðlegð
yðar. Og livort haldið þcr að sé
meira. Vitið þér hvað fátæk-
lingum er létt um að gefa og
.örðugt um að þiggja. Þér vitið
það ef til vill ekki, en eg hefi
altaf vitað það. Þess vegna hrær-
ír það mig ekki eins og hitt. En
þér voruð mér góð, Laita Jer-
vinen, einmitt á þann liátt sem
þreyttur harnshugur minn
þarfnaðist. Það er fyrsta krafta-
verkið, sem fyrir mig hefir
lcomið, þetta, góðsemd veitt af
gnægð. Það hjálpaði við trú
tninni á mennina, á lífið sjálft,
þegar hún var að farast. Fyrir
þetta hlessa eg yður alla æfi
0iína.“
„Eg vissi ekki að vinátta min
heföi verið yður svo mikils
virði.“ Það kom ofurvarlega og
lágt. Þrátt fyrir þá hreinskilni,
þann innileik, sem rödd lians
og látbragð lýsti, fanst henni
hann vera jafn fjarlægur. Það
var eins og sú Laita Jervinen,
sem hann talaði um, væri ekki
i bátnum, eins og hún væri dá-
ínn vinur.
„Hún hefir verið mér miklu
meira virði. Hagir mínir hafa
verið þannig', að eg lærði aldrei
að kref ja mér vinsemi mann-
flnna til handa, sem sjálfsagðs
liorf Jervinanna við þvi, sem
virtist ætla að verða þeim
þrándur í götu.
Og alt í einu sagði hún hvast,
nærri kuldaleaa- ..Ffí hélt einu
sinni, að þér elskuðuð mig, II-
mari Maukonen.“
„Þ«r vitið vel, að eg hefi
elskað yður. Eg liefi hlíft yður
við að heyra það; þér hefðuð
einnig aelað hlift mér við að
segja það. Og þó, hví ekki segja
það. Dögum saman brf^
lieyrst orð min sem fjarlægt
bergmál, af því að í sál minni
bevrði eg ekkert annnð en hetta:
Eg elska þig, eg elska þig! Ást
mín varð sterk á því að beriast
við sjálfa sig. Eg gprði- l-innn út-
læga úr lífi mínu, athöfnum og
vonum. En i hjarta mínu varð
hún stolt og heimarík. Eg hefi
elskað yður og mun aldrei unna
annari konu.“
„Þér elskið mig ekki fram-
ar?“ Það kom ósjálfrátt — lágt
og afarhratt.
„Ekki hefir líf yðar verið svo
snautt að ástarjátningum, að
yður sé þörf að toga þær út úr
mönnum. En eg get einnig sagt
yður það, Laita Jervinen. Eg
elska yður enn þá — alveg eins
og í gamla daga — meira. ——
Er það fleira sem þér óskið að
eg segi yður.“ Hann rétti sig i
sætinu og horfði livast á hana.
Það var kominn hörkusvpur í
andlitið. Hann var mjög fölur
og svitadropar á enninu.
Hún stöðvaði vélina og slepti
stýrinu. Þau voru komin nærri
alla leið til Saimalaliti, lítillar
blutar. En mig hefir þyrst eftii\ víkur, liinum megin við út-
vinsemi, trúnaði og kærleika,
«ins og alla æskumenn. Og eg
hefi ferðast meðal mannanna,
án þess að fá þorsta mínum
fivalað. Eg hefi safnað vinar-
hótum mannanna eins og sín-
gjarn maður safnar gulli, safn-
að þeim til þess, að skýla mér
með þegar mig kól í huganum.
Það er siálfsagt broslegt. En
hin smávægilgasta góðsemi
hefir vakið í mér undarlega
■óma, fagnandi söngva. Það er
smámsaman orðið að lofsöng
um góðleik mannanna. Þetta á
eg vináttu yðar að þakka.“
Henni fanst Ilmari Maukon-
■en altaf jafn fjarlægur, fanst
þrátt fyrir alt, að þau hefðu ekki
þokast hársbreidd saman, siðan
þau lögðu á stað. Hún stóð á
fætur, settist við lilið hans og
tók stýrið, aðallega til þess að
láta líta svo út, sem hún hefði
staðið upp lil þess.
Hún var þarna stöðugt, liessi
giá á milli þeirra, sem henni
var ofviða að hrúa. Það byrjaði
að rofa fyrir nýrri tilfinnincu í
sál hennar: Hörku, reiði, liams-
fausu viljamagni. Það var vana-
rensli vatnsins, þar sem það
braust fram í hvítfyssandi,
beljandi hávöðum nærri kiló-
metra löngum.
Hún rétti honum báðar hend-
urnar með bænarsvip í augun-
um: „Skilur þú það ekki, að eg
elska þig“, sagði hún.
Hann setti enn þá fölari. Það
þaut i gegn um vitund hans eins
og rafstraumur: Hún elskar þig.
En samstundis mintist hann
annars. Gamla Oskari .Tervinens
og auðæfa hans, heimilis hans
og siða. Og hvað mundi verða
úr honum og köllun hans, þegar
hann væri orðinn tengdasonur
Jervinens. Hann, sem átti að
verða þjónn hinna þjáðu og
snauðu, vinur vinalausra, til
þess að flvtja þeim gleðilegan
hoðskap. Hinir snauðu mundu
ypta öxlum við orðum lians,
hinir þjáðu mundu forðast
hann! Hann reyndi að herða sig
gagnvart jivi, halda dauðalialdi
í það sem hafði verið mark hans
og mið á hinum örðugu náms-
árum. Hann mundi fara að hata
hana og alt, sem teygði hann frá
köllun sinni, klýgja við þessari
horgaralegu velsælu. Og þó —
hve dásamlegt að hún skyldi
elska hann!
„Laita Jervinen, eg ætla að
verða prestur, og eg er og verð
fátækur maður. Eg elska þig —
en eg get ekki gegnt starfi
minu sem eiginmaður þinn og
tengdasonur föður þíns. Aðeins
i starfi minu er eg verður ástar.
Án þess er eg ekki neitt og á
ekki neitt. Geturðu skilið það.“
„Eg get hjálpað þér í starfi
þínu.“
„Nei, þú getur það ekki.“
„Eg gæti afsalað mér arfi
mínum og komið til þin snauð
og vinalaus, eins og þú ert sjálf-
ur.“
„Nei, þú getur það ekki. Þú
getur ekki afsalað þér uppeldi
þinu, venjum þínum, vinuin
þínum, hugsunai-hætti þínum.
Nei, þú getur það ekki.“
„Mér er sama um þetta alt;
mér er ást mín alt.“
„Mér er manngildi mitt alt,
það manngildi, sem skapað er
við starf, við það að rækja köll-
un sína brigðulaust.“
„Er það alt, sem þú vilt
segja?“
„Já, það er alt, Laita Jervin-
en.“
Hún setti vélina á stað og
tók stýrið. Hugur liennar var í
ægilegri uppreisn. Hann vill þig
ekki, hann vill þig ekki! sauð í
eyrum hennar. Vclin varð eins
og ofurlítill djöfull, sem hvæsti
í sífellu: Ilann vill þig ekki!
Hann sagðist unna henni, en
liún var útskúfuð úr lielgidóm-
inum þar, sem manngildi hans
greri og óx. Það var vitfirrings-
legt! Hann vill þig ekki!
Þau voru komin fram lijá
Saimalahti. Hún vildi ekki fara
lieim, vildi ekki fara neitt sér-
stakt. Alt í einu var eins og and-
litið stirðnaði. Svipurinn varð
eins og gamla Oskari Jervinens
á ungdómsárum lians, þegar
ákvarðanir, sem vörðuðu líf eða
dauða voru daglegt brauð lians.
Hún stýrði hátnum inn i út-
renslið.
Ilmari Mankonen hafði setið
með andlitið í höndum sér. Nú
varð bann þess var að báturinn
tólc að rugca. Hann leit upp,
skildi það ekki.
„Nú deyr þú Ilmari Maukon-
en“, sagði hún fast og lágt. Það
mætti lcannske snúa við enn bá,
en þegar eg liefi lokið máli
minu, er það of seint. Og það,
sem eg vildi segja er þetta:
Hávaðinn er langur, eins og þix
veist og bað fer hann enginn á
rétturn kili, nema þá, ef til vill
sá. sem ekki g e t u r dáið —
ekki getur dáið“, bætti hún við
með þungri áherslu á orðunum.
Hann hafði setið eins og í dái.
Nú sá hann að of seint var að
reyna að snúa við. Þau voru
komin út í beliandi straum.
Vatnið sauð á klettunum beggja
vegna, hrúgaðist upp í grenj-
andi brotsjói — og ruddist
áfram. Hann sá að þau mundu
að öllum líkindum farast. Þessi
straumur var ekki til að stýra,
nema há fyrir hann — sem ekki
gæti dáið — ekki gæti dáið.
Hann stöðvaði vélina. Svo
tók hann um stjórnvölinn fyrir
aftan hendur hennar og snarn
fotum í til þess að sitja stöðug-
ur. — Ekki gæti dáið — söng í
eyrum hans. Hann vissi það eitt,
að hann vildi ekki deyia. Hann
var ungur, hann elskaði, fann
lifsþrána ólga í blóði sinu. Hún
leit á liann og slepti stýrinu.
Það liðu nokkur augnablik.
Hann skynjaði ósjálfrátt trén
og klettana, sem þutu framhjá
með ofsa hraða, lieyrði öskrandi
GLEÐJLEG JÓL!
VALD. POULSEN.
ÖO
G'L EÐILE G JÓL!
Amalörverslunin (Þorl. Þorleifsson).
GLEÐILEG JÓL!
HVANNBERGSBRÆÐUR.
æ
æ
æ
GLEÐILEG JÓL! Q8
æ
LANDSTJARNAN.
VERSLUN BEN. S. ÞÓRARINSSONAR
óskar öllum sínum viðskiftavinum
GLEÐILEGRA J Ó L A.
ææææææææææææææææææææææææææ
FATABÚÐIN
óskar öllum sínum viðskiftavinum
GLEÐILEGRA J Ó L A.
æ
GLEÐILEG JÓL!
Tóbaksverslunin London.
æ
liávaða og fann svo að bátnum
slöngdi fullum af vatni upp á
ströndina fyrir neðan hávaðann.
Þau lirökluðust hæði fram yfir
sig, rákust á, rifu sig til blóðs
og lcomust loks hálfringluð og
holdvot í land. Hún fleygði sér
niður i sandinn og fór að gráta.
Herðar hennar titruðu af ekka.
„Ilmari, vinur minn, fyrirgefðu
mér“, sagði hún hvað eflir ann-
að í hálfum hljóðum.
Það voru aðeins mjög fáir,
sem vissu, hvernig þau komust
heim og livað gerst hafði í raun
og veru. Jervinen-ættin var
mjög viðkvæm fyrir öllu, sem
átti skylt við hneyksli. Það var
ýmislegt talað um feigðarför,
um vot klæði og náttstað í kofa
skógarhöggsmanns, við hneyksl-
anlegt fámenni. Á flesta kom
það þó eins og þruma éir heið-
skíru lofti, þegar Ilmari Man-
konen og laita Jervinen giftust
í mestu kyrþey mánuði síðar og
fluttu langt inn í landið, í af-
skelct og fátækt prestakall í
Norðurskógabygð.
S. þýddi lausl.