Vísir - 24.12.1929, Blaðsíða 5
VISIR
)) ffarmiNi i Qlseini ((
Gleðilegra jóla
óskum vid öllum.
SQOOOÍÍÍÍÖOÍÍÍÍOOOíXiOOÍSOttOOSSOOOSXSÍÍOOOÍÍÍSOOOÖOOÍÍÖOíÍOOttOOOOCS
VIGFÚS GUÐBRA N1) S S 0 N,
lclæðskeri, — Aðalstræti 8,
óskar viðskiftavinum sinum gleðilegra jóla og
allrar farsældar d komandi ári, með þökk
fijrir viðskiftin á líðandi ári.
GLEÐILEGRA JÖLA OG NÝÁRS
óskar öllum
VERSLUN G. ZOÉGA.
æ
æææææsæeæææææææææææsæBææææææ
æ
æ
0 GLEÐILEGRÁ J0LA
æ
æ óska eg öllum mínum mörgu viðskiftavinum.
æ
æ fíifreiðastöð Steindórs.
G L E ÐILE G R /1 .7 0 L A
óskar öllum viðskiftavinum sínum
Skóverslunin Lárus G. Lúðvígsson
an
IUt
m
G LEÐl L E G RA J 0 L ,1
'óska eg öllum viðskiftavinum mínum,
nær og fjær.
JES ZIMSEN.
Þeir íelagarnir horfðu hver
á annan. McCurdie varð
skyndilega gripinn af hrolli og
sveipaði loðfeldinum fastara
að sér.
„Mér kæmi betur, að glugg-
inn væri lokaður,“ mælti hann.
„Hann er lokaður,“ sagði
Doyne.
„Þetta var eitthvað kynlegt!“
sagði McCurdie og leit á hina
til skiftis.
„Hvað þá?“ spurði Dovne.
„Æ, það var sjálfsagt ekkert
— úr þvi að þið urðuð einskis
varir.“
„Það var eins og kaldur gust-
nr færi um klefann,“ sagði pró-
fessorinn. „En glugginn er lok-
aður og liurðin líka. Það hlýt-
ur því að hafa verið ímyndun
ein.
„Það var engin ímyndun,“
muldraði McCurdie. Því næst
mælti hann, eins og að ástæðu-
lausu, og hló við kuldahlátur:
„Foreldrar mínir voru frá Cro-
marty.“
„Nú — þau voru þá Hálend-
ingar!“ sagði prófessorinn.
„Já, einmitt,“ svaraði McCur-
die.
Doyne lávarður sat þögidl og
sneri yfirskeggsitt.Hann horfði
út um gluggann og virti fyrir
sér hélugrá engin og ísiþakta
iæki, þar sem pílviðurinn
skreytti bakkana, en alt þetta
flaug hjá, er lestin hrunaði leið
sína. Undarleg dauðakyrð ríkti
í klefanum og hélst órofin, þar
dl er McCurdie hló á ný og dró
flösku af víni upp úr ferða-
skrínu sinni.
„Viljið þér ekki bragða á
víni?“
„Nei, þakka yður fyrir,“
sagði prófessorinn. „Eg verð að
gæta allrar varúðar í mat og
drykk. Eg drekk aðeins vatns-
blandaða mjólk, — og lítið af
henni. Eg liefi litið eitt með
inér í hitaflösku.“
Doync lávarður neitaði hoð-
inu einnig. En McCurdie fékk
sér yænan sopa, og fanst lion-
um það hressa sig. Prófessor-
inn tók nú tösku sína og dró
upp úr henni útlent tímaril.
í því var einhver fávís lahha-
kútur að draga i efa, að rúna-
skýringar prófessorsins væri
réttar. Meðan liann var að lesa
þessa fjarstæðu, sofnaði hann
og hraut hástöfum.
Skömmu síðar sátu þeir allir
við horð í veitingavagninum.
Það snjóaði jafnt og þétt. Þeg-
ar þeir fóru fram hjá West-
bury gægðist McCurdie ósjálf-
rátt út, til þess að sjá hinn
fræga hest, sem ristur er i krít-
arlögin. En snjórinn huldi hest-
inn.
„Það gengur vafalaust á
þessu alla leið til Gelienne —
Trehenne ætlaði eg að segja,“
sagði McCurdie.
Doyne kinkaði kolli. Sökuin
stöðu sinnar hafði liann ýmist
orðið að liúa við brennandi hita
eða ísknlda. Hann var vanur
að flytja úr glóheitum lævind-
inum og i liörkukulda öræf-
anna. Ilann hirti þvi ekki um
það, hvort yfir hann streymdi
sólskin eða dúnmjúkur snjór-
inn fyki um liann. En Biggles-
wade þurkaði af rúðunni með
pentudúk sínum og varð á-
hyggjufullur á svip, er hann
hafði litið út.
„Það Adldi eg, að lestar-
skömmin næmi staðar,“ sagði
hann. „Þá skyldi eg-óðara snúa
heimleiðis."
Og því næst settist hann nið-
ur, og fór að hugsa um, hve un-
aðslegt það væri, að geta skot-
ist i laumi heim til bókanna
sinna, og forðast hæði Deve-
rills-fólkið og jólalætin hjá
systrum sinum og liyski þeirra.
Frændfólk hans mundi liug'sa,
að hann væri langt í burtu. En
lestin hafði ekki viðkomustað
fyr en í Plymoutli, sextíu míl-
ur frá Lundúnum, og þangað
varð hann að fara nauðugur-
viljugur. Hann tók til matar
síns og var það noklcur hugg-
un.
Lestin nam þó staðar áður
en komið væri til Plymoutli —
jafnvel áður en komið væri til
Exeter. Eitthvert óhapp á
brautinni truflaði umferðina.
Henni seinkaði þegar mn
klukkustund — og er hún loks
liélt af stað, varð liún að fara
löturhægt — og nema staðar
við og við. Þeir koniu tveim
stundum of seint til Plymouth
og urðu þess þá vísari, að þeir
höfðu mist af lest þeirri, sem
þeir ætluðu að fara með. Þeir
urðu því að fara með annari
lest, er koma átti til Trehenna
klukkan tíu um kvöldið. Þeir
stigu upp i litla, kalda liéraðs-
lest, og átti hún að flytj a þá
á áfangastaðinn. Nokkurir
hitabrúsar voru látnir inn í
klefann til þeirra, meðan lest-
in beið á stöðinni, og dró það
lítið eitt úr kuldanum. En ekki
leið á löngu, áður en þeir urðu
að fara úr lestinni aftur, á ó-
þægilegiú skiftistöð og ömur-
legri. Þar áttu þeir að híða eft-
ir annari lélegri héraðslest.
Héraðið var mishæðótt, snævi
þakið og eyðilegt. Eilífðartími
leið, áður en þeir kæmist aftur
af stað, og í seinni lestinni voru
engir liitabrúsar og ldefarnir
ískaldir. McCurdie hafði alt á
hornum sér, og steytti lmefann
ógnandi í áttina til Trehenna.
„Og er þangað kemur, er enn
eftir fimm rasta vegur til Foul-
lis kastala. Nafnið er lieimsku-
legt, og við erum flón að fara
þangað.“
„Eg dey sjálfsagt úr lungna-
bólgu,“ sagði prófessorinn
kveinandi.
„Maðurinn deyr, þegar stund
in er komin,“ sagði Doyne lá-
varður þreytlum rómi og revkti
vindil sinn.
„Eg óttast ekki dauðann,“
sagði McCurdie. „Hann er eðli-
leg hreyting, sem hver lífi gtedd
vera á fyrir höndum að reyna.
Kóngurinn, jafnt sem kálliöf-
uðið. Nei — en það að mér var
hrundið út í þessa hölvuðu
ferð, gagnstætt vilja minum og
viti — og eg finn það á mér,
að ferðin verður verri og' verri
eftir því sem á líður, — er svo
átakanlegt, að mér liggur við
sturlan.“
„Það eitt verður, sem fram
á að lcoma,“ sagði Doyne.
„Eg finn enga liuggun i þess-
háttar hugleiðingum,“ sagði
Biggleswade.
„Og þó liafið þér ferðast um
Austurlönd,“ sagði Doyne. „Eg
tel vist, að þér þekkið Tígris-
dalinn mjög vel.“
„Já,“ sagði prófessorinn.
„Það má heita, að eg hafi graf-
ið og rótað i jörðinni, alla leið
frá Takrit til Bag'dad. Þar er
víst tæpast nokkur steinn til,
sem eg liefi ekki rannsakað.“
„Og þó þekkið þér ef til vill
ekki Austurlönd, þrátt fvrir
alt.“
„Eg liirði ekki um Austur-
lönd, eins og þau eru nú. Er
litið er á hina miklu menningu,
er hlómgaðist þar fyrrum, þá
er þar alt litilsvert nú.“
MlCurdie fékk sér vænan
sopa úr flösku sinni.
„Eg' iðrast þess ekki, að eg
lét bæta á flöskuna í Ply-
mouth,“ sagði hann.
Þeir námu staðar við og við
á litlum, afskektum stöðvum,
en að lokum komu þeir til Tre-
henna. Lestarvörðurinn opnaði
klefann og þeir stigu út á lcst-
arpallinn. Olíulampi hékk i
miðju þaki á skýli þvi, er nefnl
var járnbrautarstöðin í Tre-
henna. Þeir lituðust um. Rökk-
urkyrðin grúfði yfir sviplausu
og öldóttu lieiðalandinu. Og
þeim virtist svo, sem vofur ein-
ar gætu kosið sér þvilikan
dvalarstað, ömurlegan og kald-
an. Menn gætu ekki unað þar
lifinu. - Burðarkarl kom að
í þessu og hjálpaði lestarverð-
inum með farangurinn. Og'
skömmu síðar tóku þeir félag-
ar eftir því, að stöðin var reist
á liæð, því að þegar þeir litu
niður fyrir girðinguna, komu
þeir auga á ljósin á stórri hif-
reið nokkuru neðar. Þeir gengu
ííiður þrepin frá stöðinni, og
þar kom bifreiðarstjórinn á
móti þeim. Hann var búinn loð-
feldi, en barði sér þó, til þess
að lialda á sér hita. Hann gat
þess, að liann liefði beðið þeirra
í fjórar klukkustundir, og' var
hinn kátasti. „Mikil er grimdin
i ár,“ sagði hann. „Elstu menn
í héraðinu mundu eklci annað
eins, og sjálfur héfði hann ekki
snjó séð siðastliðin fimm ár.“
Því næst hjálpaði liann þeim
félögum upp í vagninn; var
hann rúmgóður og með skýli.
Hann sveipaði þá félaga mörg-
um hlýjum ábreiðum og lagði
þvi næst af stað.
Prófessorinn var mjög grann-
vaxinn. Þeir gátu þvi hæglega
setið í aftursætinu allir þrír.
Ullarábreiðurnar hlýjuðu þeim,
vagninn hristi þá og hlæjurnar
voru þéttar og skjólgóðar.
Þeim varð þvi hrátt sæmilega
hlýtt og' þeir urðu notalega
syfjaðir. — En þeir höfðu enga
hugmvnd um hvert stefnt væri.
Dúnmjúk sætin hvíldu þá,
vagninn vaggaði, létt og þægi-
lega, og jafnaði skap þeirra.
Þeim virtist svo, sem þeir væri
þegar komnir á liið þægilega
og rikmannlega heimili, er þeir
vissu að beið þeirra, að ferða-
lokum. McCurdie liafði nú ekki
lengur alt á hornum sér. Bigg-
leswade gleymdi sjúkdóms-
liættunni og Doyne velti svört-
um vindli milli fingra sér, en
hirti ekki um að kveikja í hon-
um. Inni i vagninum logaði á
litlu rafmagnsljósi og virtist
því myrkið fyrir utan enn
svartara, en það var i raun og
veru. McCurdie og Biggleswade
sofnuðu lolcs væran dúr, en
Doyne tugði vindilinn sinn. En
vagninn þaut áfram yfir auðn-
ina.
Alt i einu var þvi líkast, sem
vagninn yrði fyrir bylmings-
liöggi. Var ekki ósvipað þvi,
að hann tæki stökk, en hallað-
ist síðan á hliðina og nam
staðar titrandi, eins og skip,
sem verður fyrir þungum öld-
um og brotsjóum. Farþegarnir
köstuðust til og lentu siðast i
lirúgu á gólfinu i vagninum,
baðandi út öllum öngum.
Biggleswade æpti og McCurdie
bölvaöi. Doyne skreið út úr
kösinni og ábreiðunum og
komst út úr vagninum, með
því að rifa hlæjurnar frá. Bif-
reiðarstjórinn liafði stokkið úr
sæti sínu hér um hil samtimis.
Bifreiðarljósin vörpuðu löng-
uin geislarákum á snæviþakt-
an vegjnn; en alt umhverfis
var niðamyrkur. Hriðinni var
létt.
„Hvað er að ?“
„Það virðist svo sem eitthvað
sé að vagnásnum,“ svaraði bif-
reiðarstjórinn vandræðalega.
Bifréiðin sat föst i stórum
skafli. Bifreiðarstjórinn náði
sér í ljósker og rannsakaði
vagninn. Á meðan þessu fór
fram voru þeir McCurdie og
Biggleswade komnir á kreik.
„Jú, það er ásinn,“ sagði hil-
reiðarstjórinn.
„Þá erum við illa komnir,“
sagði Doyne.
„Já, eg er liræddur um að svo
sé,“ svaraði bifreiðarstjórinn.
„Hvað er um að vera? Ilvers
vegna höldum við ekki á-
fram ?“ spurði Biggleswade.
McCurdie hló. „Hvernig ætti
að vera hægt að aka, þegar ás-
inn er brotinn? Það er ekki
meira lið í vagninum þeim
arna, en hrygghrotnum manni.
Eg liafði á réttu að standa,
þegar eg spáði því, að þetta
yrði óheillaferð.“
Prófessorinn litli neri liend-