Vísir - 24.12.1929, Blaðsíða 14
VISIR
Ennýall.
■—o-
Það þarf ekki langl mái til
að sýna fram á vegna hvers flest
það fólk, sem vel er viti borið
— og af slilui fólki er hér margt,
sem betur fer —, muni vilja
lesa þessa nýju bók. Höfundur-
inn er fyrsti maðurinn á þessari
jörð, sem veit hvernig lífið er
cftir auðann, Veit það sem nátt-
úrufræðingur. Aðalefni bókar-
innar er að sýna fram á, bversu
greinilega kemur í ljós, þegar
nógu gætilega cr rannsakað, að
eftir líkamsdauðann bér á jörðu
lifir maðurinn áfram, nýu lik-
amiegu lífi, á annari jörð.
Bókin er ódýr, hvort sem er
miðað við fyrirhöfn höfundar
eða það gagn, sem af henni má
hafa. Þó fer verðið að þessu
sinni meir eftir nauðsyn útgef-
anda, sem er hinn sarni og höf-
undurinn, heldur en peninga-
ráðum suinra, sem bókina
munu vilja eignast. Ef til vill
bætir það lix- þessu að nokkru
leyti, að bókin kemur út um
jólaleytið.
23. desember.
H. P,
Erum á leið til Englands. —
Óskum öllum gleðilegra jóla og
nýárs. Þökkum fyrir hið liðna.
Skipverjar á' Ara.
Óskum vandamönnum og vin-
um gleðilegra jóla.
Skipverjar á Júpiter.
Hugheilar óskir um gleðileg
jól-lil vina og vandamanna.
Skipshöfnin á
Tryggva gamla.
Frá Englandí
komu i gær Snorri goði,
Andri og Ólafur. — Hafði ÓI-
afur hrept hið versta veður og
stýrishúsið brotnað. — Maí var
i gærkveldi væntanlegur frá
Englandi í nótt sem leið
Esja
kom úr strandfcrð í gær-
kveldi.
Til fátæku stúlkunnar:
10 kr. frá Örnúlfi, 3 kr. frá
Boggu, 5 kr. frá konu, 5 kr. frá
ónefndum, 10 kr. frá stúlku, 5
kr. frá Þ. Ó., 5 kr. frá I. M., 5
kr. frá N. N.
Til fátækra (sbr. grein M. V. J.):
10 kr. frá karli í koti, 5 kr.
frá L. P., 5 kr. frá L., 15 kr. frá
stúlku, 12 kr. frá stúlku, 5 kr.
frá ónefndum.
Til fátæku stúlkunnar
á Vífilsstöðum: 2 kr .frá N.,
5 kr. frá Þ. Ó., 5 kr. frá N. N.
Til mæðrastyrksnefndarinnar:
kr. 3,75 frá ónefndum, 4 kr.
frá L., 5 kr. frá G.P., 5 kr. frá
G. Þ., 3 kr. frá N. N., 5 kr. frá
N. N., 10 kr. frá I. M.
Áheit á Strandarkirkju,
aflient Vísi: 5 kr. frá L. J., 12
kr. (þrjú áheit) frá N. N., 2 kr.
frá A. J., 10 kr. frá stúlku, kr.
1,50 frá G., 6 kr. (gamalt áheit)
frá Bj., 2 kr. frá G.
DOLLIR,
H ' smæður, hafið hug-
. _st:
að LOLLAR er langbesta
þvottaefnið og jafn-
framt það ódýrasta í
notkun,
að DOLLAR er algerlega
óskaðlegt (samkvæmt
áður auglýstu vottorði
frá Efnarannsóknar-
stofu ríkisins).
Heildsölubirgðir hjá:
Ballílóri Eiríkssyni,
Hafnarstr. 22. Sími 175.
Sirins kakóduft
er holt og nærandi og drjúgt
i notkun.
Islensku gaffalbiiarnir eru
komnir aftur og fást í flesturo
m a t vöi’u vers 1 un u m. Kosta 80
au. og 1,10.
Suðusúkkulaði,
„Overtræk",
Átsúkkulaði,
KAKAð.
þesiap vöpup
eru lieims—
fpægap
fyrip gæði*
m
m.
25 króDuv
í seðlum týndust í gærkveldi.
Skilist á Þórsgötu 9.
OOOOOOOOQOCíOOOOOOOOOOOOOOa
\3jsíss Ofzon
myndavélar
kærkomnar jólagjafir.
x
X
X
X
A L B U M g
stórt úrval.
SPORTVÖRUHTJS
REYKJAVÍKUR. |
Bankastræti 11.
soööoaocxxiooooooooöooísooöö
B.S.R.
715 — símar
716.
Ryk- og regnfrakkar
frá okkur eru hesta jóla-
gjöfin. --- 10—15% af-
sláttur til jóla.
G Bjarnason & Fjelðstel
XXXXXKXXKXXXXXXXXXXXKXXKX
Ferðir austur, þegar færð leyf-
ir, Til Hafnarfjarðar á hverjum
klukkutíma. Til Vífilsstaða kl.
12, 3, 8 og 11 síðdegis.
715 og 716.
Innanbæjar eru bifreiðar ávalt
til reiðu, þessar góðu, sem auka
gleðina í Reykjavík.
B.S.R.
Til jólaina:
•*
Epli á 75 aura % kg'.
Epli á 90 aura 3/2 kg.
Vínber á 1,25 3/2 kg.
Appelsínur á 15 aura stk.
Jaffa-appelsínur á 15 au. stk.
Barnakerti á eina litla 50 aura
kassinn.
VON OG BREKKOSTÍE 1.
Sími 448. Sími 2148.
Glasvprur allskonar,
Leikföng íjöldi tegunda,
Tækifærisgjafir fjöldi teg.,
ait selt fyrir innkaupsverð
Verslnnin Hrönn
Laugaveg 19.
Gúmmlstimpia?
eru búnir til í
Félagsprentsmiðjunni.
Vandaðir og ódýrir.
Nýkomið:
RÚSÍNUR — steinlausar. —
SVESKJUR.
KÚRENNUR.
EPLI.
APRÍKÓSUR.
FÍKJUR.
DÖÐLUR.
BL. ÁVEXTIR.
ALT FYRSTA FLOKKS VÖRUR.
1. Brpjúltsson & Kvaran.
Kpistalsvðpup
frá hinni heimskunnu verksmiðju
Orlstalleries du VaLSaint'Lambert í Belgiu
höfum við fyrirliggjandi í heildsölu.
Jóhu OlafsBon & Co.
Síini 584. Reykjavík. Sími 584.
i',
MILLENNIDM
liveiti
þekkja allap húsmæðup í bæu-
um. — Það ep besta bveitl, sem
hægt gt að fá til bökunáp.
j\u\^
Alt verður spegilfagurt serrt
fásaÖ er með fægileginum „Fiallkon.an,‘.
EfnagerS Reykjavikut
LemisU verksmiðja.
BJAR^0
v/ SÓLVÖLLUM5. 'k
Orgel - Harmonium
P,ygel - PVan°
7 MÍÍLLER-harmoninm og
i BRANDNER-píanó
fekk eg með Selfossi í gær.
Harmoníin
eru öil i Valhnotuviði, póleruð.
Þau minstu liafa 5 áttundir, 2
raddir og 13 stilli, og kosta frá
580 íslenskar krónur.
Píanólð
er í meðaldökkum mahogniviði,
pólerað. Það hefir 7 % áttundir,
og koslar
1575 íslenskar krónur.
Andvirði þessara hljóðfæra
má greiða með afborgunum á
alllöngum tíma.
xxxxxxsoooíxsooooooaooíioooooíioooáoocxjoooooaooooooooocxx-
Veggfódnr.
Ejölbreytt úrval mjög ódýrt nýkomið.
Gnðmnndnr ísbjörnsson
SlMI 1700. LAUGAVEGL
XXXXXXXXXXXXXXXiOCXSCXXSOCXÍCXXSCXXXXSCXXSOOOOCXiOOOOOOCXXSOOS
Landsins mesta nrval af rammalistum.
MyaÆir lmiraxnmaðu fljótt og vel. — Hrergi ein* ódýrl
Gnðmundnr ísbjðrnsson.
Laugaveg 1.
Rakarastofu
liofx ©f| ©pnað
á Vestupgötu 16.
Grísli Slguvdsisox&ó