Vísir - 24.12.1929, Blaðsíða 23

Vísir - 24.12.1929, Blaðsíða 23
VÍSIR Fyrir rúmu ári síðan voru Graham-Paige bifreiðar svo tii óþektar utan Ameríku, nú eru þær ekki aðeins þektar heldur í hávegum hafðar og mestum metum alstaðar þar sem bifreiðar eru notaðar. Eftirfarandi listi sýnir ekki nærri alla sigra þessara bifreiða en nægir til þess að sanna hina aihliða yfirburði þeirra er komið hafa í ljós við ströngustu prófraunir og samanburð, er þeim hefir verið teflt fram á móti öllum öðrum bestu bifreiðategundum á heimsmarkaðinum. 2J)0 kílómetra alþjóða-met. Á kappakslursbrautinni í Brookland, Englandi, 18. júlí 1929. Metið sett af Graham-Paige, gerð 827. Ekill og eigandi D. M. K. Marendaz, tími með vtðbragði (starti) 1 klst. 19 mín. 25,79 sek. Meðalliraði 93,87 mílur á klst. 200 mílna alþjóðamet. Sama og hið fyrra, tími 2 lclst. 9 mín. 41,77 sek. Meðalhraði 92,52 mílur á klst. 10 mílna torfæru-akstur. Sömu hraut og áður á haustmóti 1929. Graham-Paige 827 vann mótið, ekill og eigandi sami og' áður, meðalhraði 90,24 mílur á klst. Monte Carlo mótið. Frægasta og erfiðasta mótið í Evrópu er þolferðalag frá Stock- hólmi í Svíþjóð til Monte Carlo yfir allslconar vegi og vegleys- ur, 1840 milna vegalengd, var síðast háð í janúar 1929. Graham- Paige vann mótið algerlega, ekill: Dr. J. J. Sprenger van Eyck frá Hollandi. Viðbragðs- og hraða-raunir. Á hinu árlega Dorman móti (Ástralíu) 1929, náði Graham- Paige bestum tíma af öllum ameriskum þátttkendum, bestum tíma af öllum lokuðum hifreiðum og næst bestum tíma í alls- herjarmótinu (öllum hifreiðum leyfð þátttaka) var yfirunnin aðeins af franskri 8 cylindra kappaksturshifreið „Ballot“. 1 klt. hraða-þraut. Sömu braut og áður, 1929 hraða- og torfæru-raun samanlagt, unnið af Graliam Paige, ekill og eigandi G. M. Edwick. (Þrátt fyrir 5 mínútna töf í viðbragði og eldsneylistafar). 1 kílómeter. 1 Oostmalle, Belgíu 1929. Hið árlega kílómetersflug, liraðaraun á venjulegum vegi. Graham Paige vann fyrstu verðlaun í flokki sinnar gerðar. Tími 30,31 sek. með viðhragði, meðalhraði 74,3 m. á ldst. 350 kílómetra kappakstur á venjulegum vegi. Hið árlega Venado-Tuerto mót fyrir venjulegar farþegabifreið- ir á 20 kílómetra hríngbraut, moldarvegur, unnið af Graliam- Paige. Brekku-akstur (hæða-klif) og eldsneytissparnaðarraun. R. A. C. kappmótið 1929, upp fjallið Cootlia, Queensland. Graham-Paige, gerð 615, ekið af Jack Moran, náði hestum tíma á mótinu, 1-1 /5 mílu á 45,4 sek. Hæsta vinning fyrir tíma og eldsneytissparnað samanlagt hlaut enska bifreiðin „British Alvis“. Graham-Paige varð nr. 2. Þátttaka mjög mikil. 7/10-mílu hraðaraun. Bendigo, Ástralíu, vegleysuraun 1929. Unnið af Graham-Paige, ekill: Walter Whitbourn. Tími: 34sek. Franska bifreiðin Lancia-Lamhda varð nr. 2 á 361/, sek. Hæða-ldif. Mót háð í Melhourn, Ástraliu. Tvær gerðir Graham-Paige hif- reiða unnu þrenn fyrstu verðlaun af fjórum. Þol-akstur. Mótið haldið í Brisbane, Ástralíu. Graham Paige varð fremstur af öllum amerískum hifreiðagerðum í 900 milna þolakstri og vann fimm af sjö öðrum liðum á mótinu, þar í innifalið liæðar- klif, viðbragðs- og liraða-kepni. Frakklands mót (Tour de France). Árlegur langferða þolakstur, 1929, vegalengd 2730 mílur. Graham-Paige lilaut hæstu fáanleg stig fyrir hestu franunistöðu af hifreiðum af venjulegri gerð, og vann auk þess þrjá hér- aðsbikara (Elsass, Provence og Miðjarðarliafs) fyrir sigra í hæðarklifi og viðhragði. Fyrir alhliða yfirburði hlaut Graham- Paige farandbikar Parísarbifreiðaklúbbsins. (Paris Automohile Club Challenge Cup). Hæðaklif á hægagangi. 1929. Hið árlega hægagangs-klifmót, Montmartre, París. Unnið af Graham-Paige á 26 mín. 43 sek. Meðalhraði 0,97 milur á klst. 12 tíma þolakstur í myrkri. 1929. Árlegt mót í Grathem (Hollandi). Tveir Graliam-Paige hlutu liæstu fáanlega stigatölu. 386 mílna þolferð. Bifréiðamótið í Bendigo 1929. Viðurkenningar veittar í stigum. Graham-Paige fekk hæstu stigatölu sem hægt er að fó, en varð fyrir 6 stiga sekt fyrir að fara of snemma fram hjá marklinu. Paris—Nissa ferðalags próf. Á hinum árlega úthalds kappakstri milli Parísar og Nissa 1929, fekk Graham-Paige hæstu fáanlega stigatölu og varð nr. 1 í sínum flokki. 100 metra hægagangur. Á Paris—Nissa kappmótinu vann Graham-Paige þennan lið. 100 viðbragð. Á París—Nissa mótinu varð Graham-Paie nr. 2, 2,5 sekúndum á eftir Bugatti, sem er frönsk kappaksturshjfreið. , Höfuðborga boðferð. Árleg hringferð um Frakkland, 1929, vegalengd yfir 2500 kiló- metrar. Graham-Paige hlaut liæstu vinninga í 7 af 8 aukalið- um og varð nr. 2 í aðalmótinu með 711,64 stigum, aðeins 22 stigum lægri en sigurvegarinn (frönsk Bugatti bifreið). Þátt- takendur 30. Deauville-La Baule kappmótið. Árlegt þolmót í Frakklandi 1929, 37 þátttakendur. Vinningar þannig: 1. verðlaun Graham-Paige ................... 791,6 stig. 2. — Matliis (frönsk) ............... 790,4 — 3. — Graham-Paige.................... 790,0 — 4. — Graham-Paige.................... 788,8 — og Bugatti (frönsk) ............ 788,8 — Bestu óskir um Umboðsmaður H. I. Gíslason gleðileg jól og farsœlt nýtt dr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.