Vísir - 24.12.1947, Blaðsíða 9

Vísir - 24.12.1947, Blaðsíða 9
JÓLABLAÐ VlSIS SMASAGA eftir Horatio Winslow pal, Aem ðar Aaqt... „Hernaðarlistin“, sagði hershöfðinginn og andvarp- aði. • „er erfið. Við lærðum það, sem við vitum, i miklum átökum, þegar við lögðum undir okkur meginland Ev- kóþu, Bretland, meginhluta Afríku og löndin fyrir botni Miðjarðarhafs. En þó að hún sé stundum flókin, held ég, að enn erfiðara sé að stjórna iöndunum, sem maður hefir unnið.....Já, hvað um það, en látið vkkur skiljast, að þjöfnaði á eigum íbúanna yerður stranglega refsað. . Rétílætið er snar þáttur í þjóðernishugsjón okkar,“ ’ „Já, herra. minn,“ sagði ungur aðstoðarforingi hans. .,0g hvað er svo fleira?“ Hershöfðinginn sat tein- réttur í baki og horfði út um gluggann, er kvöldhúmið færðist yfir og hrá dularfullri blæju yfir húsin í sólhökuð- um hííðarslakkanum. Hann hafði stundað hermennsku um fjörutíu ára skeið. Hör- únd hans var ekki óáþekkt leðri, alsett smáum hrukk- um. En skilmingar og reið- mennska höfðu lialdið hon- lím vöðvastæltum og heinum i baki. „I þriðja umdæmi,“ sagði aðstoðarforinginn 'og athug- aði minnisblöð síu, „hafa þeir ráðizt á varðmenn vora. I nótt voru tveir drepnir. Spá- maður, sem svo er nefndur, er talinn ábyrgur fyrir þessu.“ „Augu hersins lokast aldrei — að minnsta kosti er það þetta, sem við þurfum að koma inn í íhúana. Skipið vörðunum að vera ávallt tveir og tveir saman, hafið foringja til taks og sendið aðalherstöðvunum teikningar af ögreiðfæru landslagi um- hverfis varðhúsin. Ég vil, að spámaðurinn verði tekinn og hengdur. Það er ávallt yfir- fullt af spámönnum í sigruðu Iandi. Þegar ég var ungur, lét ég hengja að minnsta kosti heila tvlft þeirra.“ — Hershöfðinginn lokaði aug- unum, niðursokkinn í end- urminningar sínar. „En þótt umlai'legt megi virðast var eins og suynir þeirra hefðu einhverja nasasjón af fram- tíðinni .... Jæja, og hvað svo?“ „Liðþjálfi í fimmtu . fót- gönguliðsdeildinni segir, að fjölskyldu hans hafi verið vísað lit á gaddinn af húsráð- anda.“ •Hershöfðinginn opnaði aiigun skyndilega. Hvassir drættir komu um munn hans.: „Sendið sérstaka skip- un, -og eins hvassyrta og |>ér getið. Krefji'st rannsóknar þegar í stað og að fjölskyld- unni sé framfleytt. Ef ég get ckki séð um menn m-'na, fer eg úr hernum.“ Hann gerðist mildari á svip og horfði hugsi á aðstoðarforingann. „Eg byst við, að þér lítið á mig sem gamlan og við- skotaillan mann, sem æsir sig út af smámunum, En betta eru ekki smámunir.“ „Eg skil það, hershöfð- ingi.“ „Hersveit á göngu, vel lærðir menn og vel klædd- ir, vel varðir og greiðfærir vegir, nákvæmni, agi, hrein- læti, réttlæti, starfshæfni. Þetta er kjarni þeirrar hug- sjónar, sem hefir gert okkur að mikilli þjóð.“ „Já, hershöfðingi.“ hershöfðingi og eg hefi séð um þau. Það verður að lag- færa m’ú í öðru umdæminu, eiturlyfjasalar eru á stjákli í fimmt-a umdæmi, verið er að senda þrjá liðhlaupa ofan úr f jöllunum, og“------hann ræsk.ti sig. ..Ekkert hik hér, segið mér það versta, eg er nógu gamall >g harðgerr til þess að þola það.“ Aðstoðarforinginn ræskti sig aftur. „En þetta er ekki opinbert. Hinn borgaralegi ’áðgjafi okkar lijá konung- inum vill alls ekki, að það komist í hámæli.“ „Þetta lætur ískyggilega í vrum." „Þér og ég og öll okkar sið- menning og menntun eru ekkert nema persónugerfing- ur hugsjónar. Og við getum ekki látið fífl slæva þessa hugsjón.“ „Auðvitað ekki, hershöfð- ingi.“ * Hershöfðinginn brosti í kampinn. „Heimurinn metur okkur eftir því, sem við met- um okkur sjálfir. Við höfum sannfært menn um, að það sé hrjálæði að sýna okkur mótspyrnu. Þeir hafa ekki hugmynd um, að við erum ekki nema brotthætt skel, sem skýlir hugsjón. Sjáið þér þennan varðmann fyrir utan?“ Aðstoðarforinginn horfði út um gluggann. „Hann er traustur, þér eruð traustur og eg er traust- ur. Konungurinn í jæssu landi hefir aldrei efað traust- leika okkar, það er eg viss um. Samt erum við eins og Grikkir, Egiptar og allir liinr ir. Við erum aðeins hug*- sjón á tveim fótum. Og þegar betri hugsjón birtist, verður aðalbækistöð okkar byggð leðurblökum, uglurn og snák- um einvörðungu. Það fer hrollur um mig, er eg hugsa lil þessJ1 Hann lagði hend- umar á hnén. „Nú, og hvað hafið þér frekar til þess að raska næturró minni?“ „Einungis venjuleg störf, „Hann hvíslaði því að mér, en cg átti að hvísla því að yður og síðan hvísla svarinu aftur að honum.“ „Verið nú ekki lengur með þessar vífilengjur.“ „Það cr ekki svo áríðandi. En hans hátign konungurinn hér vill grípa til nokkuð rót- tækra ráðstafana. Og ráð- gjafi' okkar vill ekki loka aúgunum við því, fyrr en þér hafið lýst yfir því, að það komi ekki óþægilega við her- inn. Sem sagt, þér hafið úr- slitaákvörðunina.“ „Á hvaða refilstigum er leiðindapúkinn hans hátign nú ?“ „Hann hvggur á fjölda- morð.“ „Vill hans virðulega há- tign skera nokkra af hinum löghlýðnu þegnum sínum á háls ?“ „Já, hershöfðingi.“ „Hvað hafa þeir gert fyrir sér ?“ „Ekkert, herra hershöfð- ingi.“ „Ekkert samsæri ? Engin aðstoð við fjandmenn, er- lenda eða innlenda ?“ „Nei, herra hershöfðingi, það er ekkert slíkt.“ „Allar heimskulegar blóðs- úthellingar,‘“ sagði hershöfð- inginn og laut fram á borðið og hnyklaði brúnirnar, „eru á móti stefnu okkar og liug- sjón. Hverju sæta þcssi morú áform ?“ | „Hans hátign hefir verið tjáð, að hann eigi keppinaut um konungdóminn.“ „Látið hann handtaka manninn og höggva af hon- um höfuðið.“ „Hann getur það ekki, vegna þess, að liann veit ekki hver keppinauturinn er.“ „Og vegna þess, að hann er ekki nógu kænn, til þess að grafast fyrir um það, vill hann fremja fjöldamorð. Eru ekki allar helztu aðalsættirn- ar.á aftökulista hans?“ „Nei, herra hershöfðingi, það er ekki einn einasli að- alsmaður, sem nokkuð kveð- ur að á lista hans.“ „Jæja, hver er það þá, sem á hrýnt erindi við böðulinn?“ „Sjáið til, herra hershöfð- ingi, konungurinn álli tal við einhverja stjörnuspek- inga, og þeir sögðu honuni, að keppinautur hans væri ónefnt sveinharn í þorpi einu í suðurhluta landsins. Til þess að vera öruggur, vill hans liátign lála drepa öll sveinbörn í nágrenninu.“ Hershöfðinginn stökk upp úr stól sinum og skálmaði um herhergið. „Maðurinn hlýtur að hafa misst vitið, Að myrða smábörn vegna einhvers stjörnuspekings!“ „Honum er þetta hið mesta alvörumál, vegna þess, að i fyrsta lagi voru allir stjörnu- spekingarnir sammála, og jjað kemur ekki oft fyrir, og í öðru lagi spáðu þeir, að harn þetta myndi verða mjög mikilvægur konung- ur.“ Hefshöfðinginn hleypti hrúnum. „Fjandinn hirði alla stjörnuspekinga. Meðan eg er hér, verða engin harna- morð framin. Eg á sjálfui: börn og — Hann þagnaði. Ú(i fyrir var komið svartamyrkur, en Ijós hlikuðu í gluggum og dyragátium. í stað þess að vera setu'liðsstjóri i þessu siðlausa landi, hugsaði hann sér að vera aftur kominn li 1 sinnar elskuðu Rómabörgar, Rómar, sem var horgin sjálf, Iieimsveldið, siðmenningin, horgin eilífa. Og samt var Róm ekkert annað en per- sónugerfingur hugsjónar, sem hafði sprottið upp af engu og einn góðan veður- dag myndi bíða ósigur fyrir nýrri, sterk'ari og þróttmeiri i hugsjón, sem ef til vill sprvtli einnig af engu. Hver vissi, nema hin hugsjónin væri einmitt þessa stundina að taka á sig' form í einhverju villimannalandi í útjaðri heims .... „Afsakið, herra hershöfð- ingi, en þér lukuð ekki fyrir- skipun yðar.“ Hershöfðinginn sneri sér frá glugganum. Hann var fölur og tekinn-í andliti. „Mér skjátlaðist, skjátlaðist hrapallega. Þér verðið að gleyma því, sem eg var að segja. Látið Heródes drepa hörnin — öll, hvert og eitt Viðgerðarstofa útvarpsins Annast hverskonar viðgerðir og breytir.gar útvarpstækja, véitir Ieiðbeiningar cg' sér um viðgrerðarferðir um landið. ÁBYGGILEG VINNA FYRIR KOSTNAÐARVERÐ. Viðgerðarstofa útvarpsins ÆGISGÖTU 7. SÍMI 4995. Utibú — AKUREYRI — Skipagötu 12. Sími 377.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.