Vísir - 24.12.1947, Page 23
einni klukkustund og fjöíú-
tiu og níu mínútum. Og á
þennan hátt fékk Þýzkaland
heiðurinn. Manretania var
cndurnýjuð eftir 1929 og af-
iekaðí þá betnr heldur en
það hafði gert áður, en það
var ekki fyrr en stórskipið
Queen Mary var tekið í
notkun, að Bretland náði
sigurmerkinu.
N ornumdie
Eftir að
smíðaú.
þesí*n stórskipi
Cunard félagsins hafði ver-
ið hleypt
þaö farið
af stokkunum og
í fyrstu reynslu-
vérandi liraðameti, þó' að
skipið væri afar hraðskreitt
á smáspretlum.
Queen Mary reyndi ekki
strax að setja nýtt liraða-
met. Fólk á Englandi varð
fyrir talsverðum vonbrigð-
um, þegar hún fór liverja
ferðina á fælur annari, án
þcss að setja nýtt met. Cun-
ard-félagið — eigandi skips-
ins — fór skynsamlega að
ráði sínu með því að „þjálfa“
véjarnar vel, áður en það
legði í iiina miklu raun. En
ógleymanlegan dag 11)38
sigldi skipið með cins mik-
Quccn Elizábeth héfir ékki emi reyrit að hrin "a hraCmeu sysíurskips síns, Queen Mary,;
enáa er i:ú mest hugsað um að rek >tur skipsins beri sig se:n bezt. |
farþegana cn fyrirrennar-
ar þejrra. Þoianlegt var um
í þeim, jafnvel þótt
iiafði sérlega góðan ljósa-
eða þokulúðrabúnað.
iiorð
j;au væru á fúllri ferð. Gerð-
ar voru sérstakar ráðstafan- j var að breyta þeim í vopn-
ir til að íáta fara vel um uð bjálparbeitiskip, ef slríð
farþegana og allt að því,’ að
félagið stórskipin tvö. Þessi
skip fengu rikisslyrk og
samkvæmt samningi voru!
þau þannig úlbúin að hægt, Menn eru gleymnir.
Ekki er þar með sagt,
munaður gæti lieitið. Auk
jfcss voru skipin lálin fara
með hraða, sem þá — 1903
— var talinn stórfenglegur.
b'rakkar verða
þáittakendur.
Svo gerðist Frakkland
einnig þáttlakandi í lirað-
sigiinguin yfir Allantshafið,
með skipi sinu „La Francé“,
sém vakti albeims eftirtekt.
Fjárgróðamenn unnu og
töpuðu stórum upghæðum á
þessum siglingum og hinir
áhugasömu farþegar buðu
starfsmönnum í vélarrúmi
fé, lil þess að fá þá til að
leggja dálítið meira á sig.
Kappsiglingar þessar yfir
liafið urðu eigendum skip-
anna mjög dýrar. Til þess að
auka hraðann um eina sjó-
mílu, t. d. eftir að hann var
oi;ðinn tuttugu mílur, þurfti
hér um bil að tvöfalda elds-
neytismagnið. Til þess að
skip þessi gætu flutt liið gíf-
urlega magn af eldsneyti
— finmi liundrúð smál. af
kolum var brennt á tveim
dögum, þegar sem yiestar
kröfur voru gerðar — varð
að stækka skipin, annars
hefðu farþegar og farmur
orðið úlundan.Franska skip-
ið var miklu stærra en hið
fræga skip „Lucania", en
vakti þó aldrei vcrulega
lirifningu innan farmanna
sléttarinnar.
Mátti breyta
vegna stríðs.
Þjóðverjarnir komu aftur
fram á sjónarsviðið með
skipið „Bremén“, cn ckki
fyrr en Bretland hafði Iileypt
af stokkunum og skrásett hið
föngulega skip „Mauretan-
ia“ og hið ólánssama skip
„Lusitania“. — „Lucania“
brann, en „Campania‘“ hélt
áfram flulningum sínuni yj‘-
i r liafið,- og i stað, skip’siiis:
„Lucania“ byggði Cunard
skylli á.
Árið 1909 fór Mauretania
yfir Atlantshafið frá Oueen-
stown til New York á fjór-
um dögum, tíu ldukkuslund-
um og 41 mínútu, með 26.06
sjómílna hraða að meðaltali
eða 30 land-milna liraða
á klukkustund. Þelta var
fljót ferð. Þetta skip, sem
kalla málti dróttningu At-
lantshafsins,. var sannarlega
fagurt ásýndum. Það varð
brátt vinsælasta hafskip
lieimsins, og farþegarúm burðar höfðu dvlnað, komst
þess voru pöntuð marga|allt í samt lag. Titanic var
mánuði fyrirfram. Þvi að reyna að hnekkja mesta
að_
skipið hafi aUtaf gengið með
metliraða. Eftir að bláa
bandið liafði einu sinni ver-
ið endurheimt, var leyfilegt
að sigla með dálitlu minni
hraða, en hann var þó alltaf
mikill. Dálitið lilé komst á
kappsiglingarnar, er „Titan-
ic“ fórst við fyrstu tilraun
lii l>ess að vinna Iiið eftir-
sóknarverða sigurmerki fyr-
ir ðYhite Star. Mannlegt
minni er ekki svo mjög hald-
gotk og þegar verstu endur-
þessa sorgarat-
_ ferð sina, kom „Normandie“, j illi ferð og það gat komizt og
eign fransks slcipafélags iil fór þá á nærri tveggja
sögunnar og bnekkti glæsi- klukkustunda skemmri tíma
'ega öllum fyrri siglingamet- vi'ir hafið en Normndie jieg-
ar það fór liraðast, eða á
þremur dögum 21 klst. 45
mínútum. ^
Bretinn hlntskarpastur. ý T1
Bretland hlaut aftur bláa
bandið. I ágúsl 1938 tókst
Queen Mary að fara fram úr
því, sem það liafði áður gert
bezt, með því að sigla yfií
liafið á þremur dögum, 20
klst. og 42 mírt. Þetta er nú-
verandi hraðamet kaup-
slcipa. Skiljanlega hafa her-
skip farið þessa leið á styttri
líma, þegar mikið hefir leg-
ið við, en ennþá hefir fekkeít
skip boðið „Mary“ byrginn.
En nú hefir keppnin um
heiðursmerkið
flutzt frá legi
unum, með því að fara yfir
Iiafið á þremur dög'um, tutt-
ugu og þremur klukku-
atundum og tvéinnir mínút-
um. Þetta skeði árið 1937.
„Normandie" var stórfeng-
legt skip og átti skilið iielri
örlög en þau sem urðu hlut-
skipti þess, er það brann að
mestu og hvolfdi i lludson-
ánni í New York, vegna
slysni hjá viðgerðarmanni.
sem var með logsuðulampa.
Italir liöfðu einnig auga-
slð á binum ef tirsóknar-
verðu sigurlaunum og
byggðu — eftir skipun frá
Mussolini — skipið „Rex“.
Menn gerðu sér miklar von-
ur í sambandi við þetta haf-
skip, en því’ tókst ekki að
vinna neitt framúrskarandi
minna, sem minnzt er á and-
lega og líkamlega áreynslu
yfirmanna þeirra, sem eftir-
lit höfðu með skipinu og á-
höfn þess í heild, því betra.
Jafnvel að vera á vakt í
brúnni í fjórar klukku-
stundir var mikil raun.
Hinn óhjákvæmilegi hraði
skipsins var þreytandi. Stak-
asta árvekni var nauðsyn-
leg að því er snerti alla út-
sýn frá skipinu, sökum þess
að væri skyggni slæmt svo
sem eina mínúlu, gat skpi-
ið verið komið í hættu, og þá
sérstaklega éf það komst inn
á meðal allra fiskiskipanna
við Nýfundnaland, sem ekki
siglingaliraða, sem þá hafði
þekkzt, er það rakst á ís-
jaka og sö-^k.
Svo kom fyrri heimsstyrj-
öldin og truflaði sigUingarn-
ar. Lusitaniu var sökkt. —
Mestur liluti jiýzka verzlun-
arflotans var gerðúr upptéék-
ur af hinum sigursælu
bandamönnum. Maurctania
hélt sigurmerkinu, þar lil
Bremen fór frá Gher
lil New York árið 1929
fjórum dögum, átján
stundum og seytján mínút-
um. Árið 1924 liafði Mafce-
tania siglt að mestu leyti
sömu vegalengd, frá vestri
til austurs, á fimm dögum,
afrelc, og gerði ekki verutega ; Næsta keppni
tilraun til að hnekkjá þá- loftleiðum.
bláa bandið
til lofts. —-
mun háð á
Allar húsmæður
vilja að kökubakstur-
inn heppnist sem allra
bezt.
Til þess að $vo verði
er trygging að nota
Þegar heimsstyrj-
öldin hófst fyrir
átta árum voru
Pólverjar búnir að
koma sér upp
nokkurum flota
góðra hafskipa. —
Myndin ev af einu
þeirra, Batory,sem
þeir notuðu til
siglinga vestur um
haf.t Því raun
verið.sökkt í
inu.