Vísir - 24.12.1947, Qupperneq 37

Vísir - 24.12.1947, Qupperneq 37
JÖLABLAÐ VlSIS 37 Bernh. Petersen Reykjavík 1 Símar: 1570 (2 línur). Símnefni: „BernKardo“. KAUPIR : Þorskalýsi, allar tegundir Síldarlýsi Seílýsi Sildarmjöl Stáiföt Sfldartunnur SELUR: Lýsistunnur Síldartunnur Kol í heilum förmum Salt í heilum förmum l//j j/i fllomin l?a (clhmini uncu'á tö(t cMjsLiQeijmai' jjrir 6500 ^öt Sólvallagötu 80. — Sími 3598. LYSISSAMLAG ÍSLENZKRA BOTNVÖRPUNGA Símar 3616, 3428 Símnefm: Lýsissamlag. Reykjavík Stærsta og fullkomnasta kaldhreinsunarsíöð á Islandi. Lýsissamlagið selur lyfsölum, kaupmönnum og kaupfélög- um fyrsta flokks kaldhreinsað meðalalýsi, sem er framleitt við hin allra beztu skilyrði. AÐFANGADAGSKVÖU). Steiktar rjúpur. Rauðkál. Brúnaðar kartgfiur. Hrísgrjónagrautur. JÓLADAGUR. Hangikjöt. Ivartöflustappa eða kartöflur i mjólkursósu. Grænar baunir. Eplakaka eða innbökuð epli. 2. í JÓLUM. Ivalt saltkjöt. Makkaroni með smjöri og tómatsósu, eða Lambasteik með kartöflum og brúnuð- um gulrótum. Eggjamjólk. • Rauðkái. Rauðkálshöfuð 1VL> kg. Smjörlíki 25 gr. Vatn % dl. Sykur 3 kúfaðar matsk. Salt slétt matsk. Édikssýra Vi matsk. 'Iválhöfuðið er sneitt niður næf- urþunnt (bezt að gera það i brauðhníf). Þvi er kastað í vatn þarnæst iagt á siu, og loks hellt í pottinn. í pottinum á að vera 25 gr. smjörliki og % dl. af vatni. Iválið á að sjóða við svo lítinn hita, að ekki þurfi að hræra í því þar til það er meyrt. Þó er bætt í það sykrinum, saltinu og edikssýrunni. Rauðkál er bezt ef það liefir verið soðið 1 eða 2 dögum áður en á að nota það. Eplakaka. 1Vt líg. epli. % litcr vatn. % kg. melis. ö egg. Vi kg. melis. 1 sitróna. 50 gr. möndlur. V± iíter rjómi. Eplin eru skræid, skorin i 8 stykki og soðin í sirópi úr vatni og melís. Þegar þau eru meyr, eru þau lögð í gratin-mót, og má ekki vera of mikið af safa með þeim. Eggjarauðurnar eru þeyttar ineð sykri þar lii þær eru hvít- ar og léttar. Rifinn iiörkur af sítrónunni er látinn í og safinn að hálfu. Eggjahvíturnar cru stíf- þeyttar, og siðan er rauðum og Iivítum hrært saman Jéltilega. Þessu er slrax helt í mótið ofan á epiiii. Sctl i ofn og sé j-firhit- inn meý'i en undirhiti. — Möndl- urnar eru rifnar (i möndlu- kvörn). Þegar kakan er búin að vera 20 min. i ofninum, er liún tekin út. Möndlimum og dálitlu af sykri stráð yfir. Lálið-i ofn- inn á ný svo sem 15 min., eða þangað til möndliirnar cru orðn- ar gullnar á litinn. Þessi kaka er ætluð lianda 12 manns. Eggjamjólk. 2 1. mjólk. 3 eggjarauður. 2 sléttar tesk. kartöflumjöl. Vi stöng af vanilín (klofnu). Sykur. Rauðurnar eru hrærðar í skál ásamt sykri og kartöflumjöli. Mjólkin er látin i pott ásamt van- ilinstönginni og suðan látin koma upp. Þá er fyrst hrært i rauð- urnar einni matskcið af sjóðandi mjólk og siðan er mjólkinni bæti í smátt og smótt. Þeytt vel á með- an. Sykri bætt í el þess þykir þörf. Hvítubollur hafðar með, brauð- teningar eða smá tvíbökur. Golt er að hagnýta sér eggja- hvítu bollur með allskonar mjólkursúpum. Ilér er uppskrift- in: 3 eggjahvitur. 3 kúfaðar matsk. af sykri. Hviturnar eru stífþeyttar. Þá er stráð á þær sykri léttilega, 1 matskeið i einu og þeytt á ný. Froðan cr tekin með matskeið og raðað eins og bollum ofan á súpuna, sem búið er að láta i skál. Skálinni er stungið inn í hcitan bakarofn þangað lil hvitu- bollurnar eru orðnar gulleitar. SALÖT TIL JóLANNA. Franskt salat. Epli 125 gr. Blóðrófur 125 gr. Mayonnaise. Sætsúrsaðar blóðrófur eru not- aðar og ný epli. Eplin eru skræld,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.