Forvitin rauð - 01.01.1974, Blaðsíða 16

Forvitin rauð - 01.01.1974, Blaðsíða 16
Þegar ég fékíc ólöglega fósturey''ingu áttl ég eitt barn fyrir, var gift, en vik vorum bæfii vlA nám auk þess sem ég vann á skrif- stofu. Það var útllokað bT eignast annað barn þá og engin mamma e?la aörlr ættingjar tll a* hlaupa undlr bagga, vin urkum a?' sjá alger- lega fyrlr okkur sjálf, fjárhagslega og a* önru leyti. tah var altala'' í bænum, a« vlss læknir hjálpani fólki undir svona kringumstækum, meira a« segja vlssu flestir, hva^ þa'' kosta^i. Vin fórum bæí'i tll hans og hann tók þessu vel, nefndl sta'' og stund og vl'' borguAum fyrir- fram. Tókum víxil til aft geta borgað þetta. Au'Svlta'' var þetta hryllllega sárt og hvorkl gert undir svæfingu né deyflngu. Samt var ég komin mjðg stutt á lel'', en þá var ekkl farlA aö nota sogaöferöina, sem nú er mest talaö um. Ég held, aö þetta hafl verlö mjðg fær læknir. Hann tók af mér loforö um aö ef eltthvaö geröist á eftir mætti ég engum segja frá aögerölnni nema í versta falll heimlllslækni, en þá alls ekkl hver heföl gert hana. fig átti aö llggja í rúminu nokkra daga og fara vel meö mig. Þetta gekk allt eins og til stó'' og uröu engar eftlrverksnir. Ekkl heldur nelnar varanlegar afleiftingar aö því er séö veröur, ég hef auövltaö óþæglndl viö blækingar, en þaö haföl ég líka áöur og þaö hafa flestar. Ég hef eignast tvö börn eftlr þetta og einu slnnl fenglö löglega fóstureyðlngu. Þá var ég m.a. spurö, hvort gerö heföi verlö á mér fóstureyöing áöur, en ég sagöl nel. VIB löglegu fóstureyöinguna var ég svæfö og þaö voru engar eftlrstöövar eftir hana heldur. ístæöur þá voru allt annars eftlls, mest hellsufarslegar. Ég get ekkl kvartaö undan framkomu starfsfólkslns á spítalanum, elns og ég hef heyrt suma gera í samskonar tllfellum. ÞaB voru allir ágætlr vlö mig. Ég sé eftlr hvorugrl aögerninnl. Þær áttu báöar rétt á sér eins og á stÓA og ég lít ekkl á 6-7 vikna fóstur eAa blÓAköku sem sJálfstæAan elnstakllng sem verlA sé a* svipta lífl. iuAvitaA er æskilegast aA koma í veg fyrir þungun, en varnlr geta brugAist og þá er ekki réttlátt aA skylda konu tll aö elgnast barn, sem hún telur sig ekkl geta séA fyrir. Þa3 var í vor sem ég uppgötvaði a3 ég var ófrísk og vissi frá upphafi ,að það var útilokað fyrir mig að eiga barn,hafði ekki aðstæður til þess. Ég er ógift.en það var ekki ástæðan fyrst og fremst. Fyrst leitaði ég til heimilislæknis m£ns en hann gat ekkert gert .Svo trúði ég mömmu fyrir þessu og hún talaði við sinn lækni.Hann lét mig hafa tilv£sun til kvensjúkdómalæknis,sem mundi tilleiðanlegur að hjálpa mér að sækja um löglega fóstureyðingu .Ég þurfti að b£ða 4 daga eftir að komast að hjá honum og s£ðan v£saði hann mér til taugalæknis sem mundi gefa annað vottorð,en ég hef oft verið slöpp á taugum. Þurfti ég að b£ða nokkra daga eftir að komast að hjá honum en s£ðan var umsókn útbúin og pantað viðtal hjá yfirlækni viðkomandi sjúkrahúss,en eftir þv£ viðtali varð ég að b£ða 9 daga. Ég get varla lýst.hvernig mér leið, spennan var mikll.og ég vissi.að hver vika gat skipt máli. Yfirlæknirinn neitaði. Hvað átti ég að gera? Mamma hjálpaði sem fyrr og hafði samband við Rauðsokka. Hjá þeim fékk ég heimilisfang og sfma- númer á klfnfk £ London.Ég hringdi og allt var klappað og klárt. Til að þurfa ekki að taka of langt fr£ úr vinnunni flaug ég út á laugardegl. á flugvellinum áf.tl ég ab Sí.úa mér tll ákveBixmar bflastbbvnr, þar sem tekið var við mér og mér ekið á spftalann Þar var útvegað herbergi hjá fjöldskyldu £ nágrenn- inu en bæði herbergið og aksturinn var innifalið £ verði aðgerðinnar sem kostaði 130 pund. Aðgerðin var framkvæmd á sunnudagsmorgninum og ég lá á sjúkrahúsinu til mánudagsmorguns.Var svæfð og fann ekki fyrir þessu.Þar sem ég náði ekkl £ flugvél heim fyrr en á þrtðjudag fékk ég aftur herbergið sem ég hafði haft.en þurfti þá að borga aukalega. á þriðjudagsmorgni ók bfll af sömu bflstöð með mig fra sp£talanum ut á flugvöll.þar sem ég tók véltna heim. Ég var hress og fann ekkert fyrir aðgerðinni fyrst á eftir.en tveim dögum eftir að ,ég kom heim og var farin að vinna varð ég veik fékk verki innum mig og 40 stiga hita og auk þess bólgur £ mitt bakið,en það gat verið útfrá taugunum hélt lækn- irinn,sem ég lét hafa bréf sem ég fékk frá lækn- inum £ Englandi. Af þessu lagaðist ég fljótt og bakið lækn- aðist við gufu og nudd,en hef verið dálftið slæm eða slöpp á taugum s£ðan. En Það var ég l£ka áður og mest þegar ég varð ófr£sk,þá fékk ég hálfgert taugaáfall og taugaæsingurinn.þegar ég var að ganga á mllli læknanna og b£ða,gerði illt verra. Ég hef ekki séð eftir þessari aðgerð.þvert a moti. Hún var það eina sem kom til greina £ m£nu tilfelli.

x

Forvitin rauð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.