Forvitin rauð - 01.01.1974, Blaðsíða 21

Forvitin rauð - 01.01.1974, Blaðsíða 21
19 35og 8 Frumvarpið Gömlu lögin (1935 og 1938) Raðgjöi' og fræðsla Ráðgjafarþjónusta við sjúkrahús og heilsu- gæzlustöðvar um allt land, opin öllum. Frætt og leiðbeint um kynlíf, barneignir, foreldra- hlutverk, notkun og útvegun getnaðarvarna. Ýmsir starfshópar, læknar, ljósmæður, hjúkrunar- fólk, félagsráðgjafar og kennarar annist leið- beiningar og ráðgjöf. Kynlifsfræðsla sé veitt í skólum, frá skyldu- námsstigi og uppúr. Tilefni fóstureyðinga ösk konu. Heilsufarsástæður konu. Hætta á vanskapnaði eða erfðasjúkdómi hjá barni. Líkamlegur eða andlegur sjúkdómur konu, sém dregur úr getu til að ala upp barn. Félagslegar ástæður. Nauðgun. Dmsokn^og~meðferð máls Umsókn konu og vottorð eins læknis um, að ekkert mæli móti aðgerð lögð með sjúkrahússskýrslu. Greinargerð um framkvæmd aðgerðar send heil- brigðisyfirvöldum, að henni lokinni. Agreiningsatriði úrskurði 3ja manna nefnd skipuð af heilbrigðisráðherra. Konu, sem óskar fóstur- eyðingar skylt að taka við fræðslu um hugsan- lega áhættu samfara aðgerð og um félagslega aðstoð við móður og barn. Endanleg ákvörðun hjá konunni. Aðgerð aðeins framkvæmd af læknum og á viðurkenndu sjúkrahúsi. Tímatakmörk Aðgerð að ósk konu skal framkvæmd fyrir lok 12. viku meðgöngu. Aðgerð að læknisráði skal helzt framkvæmd fyrir lok 12. viku og að jafn- aði ekki eftir 16. viku nema móður og fóstri sé stefnt 1 því meiri hættu með áframhaldandi meðgöngu. Refsiákvæði Refsing aðeins fyrir þann, sem framkvæmir ólöglega fóstureyðingu, viðkomandi konu ekki refsað. öfrjósemisaðgerð Heimil samkvæmt ósk viðkomandi yfir 18 ára aldri að vel íhuguðu máli. Öheimil undir 18 ára nema vegna mjög mikils greindarskorts. Afkynjun Fellt úr löggjöfinni. Ráðgjöf og fræðsla Fræðsla um getnaðarvarnir bönnuð öðrum en læknum, sem veiti leiðbeiningar, ef hættulegt er fyrir konu að verða barnshafandi og ala barn. Afkynjun Að umsókn viðkomandi sjálfs að undangengnum dómsúrskurði, ef gild rök hníga til að óeðli— legar kynhvatir kunni að leiða til kynferðis— glæpa. 21

x

Forvitin rauð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.