Forvitin rauð - 01.01.1974, Blaðsíða 17
Hva* mundir þú gera ef þú værir glft, ættir
von á barni, en vissir ekki, hvort ma^urlnn
þinn er>a einhver annar værl fa’'irinn?
bannig stóf"> á fyrir mlr ári'i 1960. Milll
mín og hins mannsins var eklcert alvarlegt,
þetta haffli bara einhvernveginn sken. Ég
heffti alls ekki vilja'' skilja vi* manninn,
sem ég var gift. Vi* áttum ekkert barn þá,
en vildum í raun og veru gjarnan eignast
barn, vorum bæU í ágætri vinnu og búin a^
koma okkur fyrir. En ég gat ekki hugsa'' mér
a* eignast barn, sem ég vlssi ekki hver værl
fsMrinn a« og heldur ekki gat ég sagt
eiginmanni mínum hi' sanna, hann hefí'i
aldrei sklll'S þa« og þa’' hef''i eyí'ilagt allt
mllli okkar.
Ég get varla lýst þeim sálarkvðlum sem ég
lein, vildl helst af öllu drepa mig. Svo
fór Ig afl hlaupa milli lækna, en þeir vísuí'u
hver á annan og allir sögnu, Ig mundi alls
ekki fá fóstureyftingu. En sprautur og pillur
flkk Ig hjá þeim öllum. En ekkert gekk.
tótt ég værl í vlnnu hefU Ig ekki geta''
borga'' þa'' sem sagt var a'' ólögleg fóstur-
eyUng kosta''i þá nema me'' a'sto>'. Þa'' var
hræUlega au''mýkjandi aí' ver''a a'' bl'ja hinn
manninn um hjálp. En Ig neyddist tll. Og
hann talaU líka vi’' lækni, sem reyndlst
fús a* gera þetta.
Iæknlrinn var í mi''bænum, frekar roskinn
manur. Hann var ósköp blí''ur á manninn, en
lagU ríka áherslu á a1' Ig steinþeg''!, þó a''
þafl væri sunnudagur, þegar hann lét mlg koma,
og enginn í húsinu.
Þetta var vo''alega sárt. En ég þag'U. Ég
mátti ekki taka leigubll frá húsinu þar sem
stofan hans var, heldur sag''l hann mér a''
labba á næstu stön . Ég þorfli heldur ekki a*
taka bílinn alla lel''lna heim. Þegar ég kom
helm fór ég aí' búa tll matlnn og reyndl a''
láta sem ekkert værl. Þa'' blæddl svotil
ekkert. Daginn eftlr bóttist ég vera veik,
en eftir tvo daga fór Ig í vlnnuna.
Ég var dálítl'' slöpp smátlma á eftir, en
það voru annars engar eftirstö'var. Sí’'an
er ég búln a1' elgnast tvö börn og ef nokku''
er þá kann ég kannskl enn betur a'' meta þa*
eftir þessa lífsreynslu. Ég hef aldrei sé''
eftir þessu. Ef ég stæU í sömu sporum núna,
mundi ég hafa gert þa'' sama.
6g lagði af stað til Norðurlandanna einn sól-
bjartan morgun í apríl. Ætlun min var að fá
frcimkvæmda fóstureyðingu. 6g hafði heyrt því
fleygt, að þetta vaeri gert, en ég vissi það
ekki fyrir vist. 6g hafði í öruggt hús að venda
hjá vinafólki. Leið min lá síðan á sjúkrahúsið,
þcir sem ég talaði fyrst við félagsfáðgjafa og
fyllti út ýmiss konar skýrslur. Hann taldi mig
hafa nægar félagslegar ástæður. Síðan beið ég í
viku, þá fór ég á fund sálfræðings, sem áleit
mig heila á geðsmunum. Næst fór ég í nákvæma
læknisskoðun, ennfremur voru tekin sýni úr legi.
Eftir það beið ég í viku. >á fékk ég að vita að
umsókn mín hefði verið samþykkt og mér var sagt
að koma eftir fjóra daga. Einnig fékk ég leið-
beiningar.
Þetta var gamalt sjúkrahús og mjög vinalegt. við
vorum fimm saman 1 hóp, allt kornungar stúlkur.
Okkur var vísað upp á efsta loft, en þar var stór
skurðstofa og var okkur gefið róandi lyf.
Aðgerðin var framkvæmd að okkur sjáandi og 1
leiðbeiningum var okkur sagt, að hún væri sárs-
aukalaus, en svo reyndist ekki vera. Fyrst var
sprautu stungið upp í legið og það deyft. Síðan
var sogdæla notuð til að sjúga burt blóðið. Það
var botnfylli í stórri flösku. Grisju var stungið
upp í til að koma í veg fyrir blæðingu.
Starfsfólkið var einkar viðkunnalegt og elskulegt.
Þetta tók hálftíma og á eftir vorum við keyrðar
á sjúkravögnum í herbergi eitt, þar sem við
skyldum jafna okkur. Ég dvaldi þar í tvær klukku-
stundir, en átti kost á því að vera lengur, en
taldi ekki þörf á því.
Heim til Islands fór ég tveim dögum siðar.
Engar eftirverkanir. 6g borgaði nákvæmlega
sjö krónur í erlendum gjaldeyri, meira fékk ég
ekki að greiða.
17