Forvitin rauð - 08.03.1979, Blaðsíða 3
3
Eftirköst urðu nokkur eftir hátíðina
eins og sjá má I lesendadálkum Dagblaðsins
og Morgunblaðsins og skrifum Æskulýðsráós.
Miðstöð svaraði af kurteisi og festu eins
og henni er lagið.
Annað sem ákveðið var í Ölfusborgum var
að safna fólki saman S laugardagsmorgnum
í Sokkholti og ræða bókmenntir og önnur
þörf mál.Þetta hefur gefist sæmilega vel,
einkum var skemmtilegt I þau tvö skipti
hingað til sem höfundar hafa sjálfir verið
viðstaddir umræður,þau Egill Egilsson og
Ása Sólveig.
Lyonsmenn á Selfossi buðu Rauðsokkum að
kynna skoðanir slnar á kvenfrelsismálum
þann 6.nóv.Fjórir félagar voru sendir af
örkinni.Ellsabet Gunnarsdóttir hafði fram-
sögu vslðan svöruðu rauðsokkar fyrirspurn-
um fundarmanna.Þær þáðu kaffi og kökur hjá
körlunum og svöruðu fjölda spurninga.Einnig
svöruðu Lyonsmenn nokkrum spurningum rauð-
sokka.
2.des. fóru rauðsokkar norður til Akur-
eyrar og fluttu þar hluta af dagskránni frá
4.nóv.Akureyringar tóku vel S móti rauð-
sokkum en heldur þótii okkur aðsóknin draan
I SjSlfstæðishúsinu að deginum til.Kór Rauð
sokkahreyfingarinnar var formlega stofnaður
eftir hátlðina miklu og hefur æft að kappi
slðan.Hann hélt "opna æfingu" þann 16.des.
fyrir félaga og gesti þeirra I Trésmíða-
salnum við Hallveigarstlg og tókst allvel.
Verður meira aó heyra frá honum á næstunni.
Ársfjórðungsfundur var svo haldinn
milli jóla og nýjSrs,28.des.Eftir að litið
hafði verið yfir starfið frá ráðstefnu
skiptu menn sér I þrjá hópa.Tveir hóparnir
ræddu um aðgerðir I sambandi við barnaárið,
annar sérstaklega um 8.mars og fyrirhugaðan
fund þá ,helgaðan börnum og réttindum
þeirra I hinum aðrar aðgerðir.Þriðji hópur-
inn ræddi um nýliðahóp,sem ætlar að taka
til starfa 24.febrúar og nýliðabók sem er
næst á útgáfudagskrá hreyfingarinnar.For-
sjármenn nýliðahóps eru Erna Indriðadóttir,
Fanney Guðmundsdóttir og Sólrún Glsladóttiii
Miðstöð Rauðsokkahreyfingarinnar heldur
fundi vikulega og hefur ærnum verkefnum að
sinna. Hún ansar bréfum frá íslensku fólki
og erlendu, fer meó fjárreiður hreyfingar-
innar, skipuleggur fjöldafundi og hefur út
sendara slna I öllum starfandi hópum nema
húshóp. Húshópur heldur Sokkholti eins
þokkalegu og hægt er miðað við þrifnaðar-
standard félaga á hverjum tlma. Hann pant-
ar líka vistir og skipuleggur vaktir.
Húshópur vill ævinlega koma þvl á fram-
færi að allir sem vilja sitja vaktir geta
fengið að gera það.
1 miðstöð eru nú :
Dagný Kristjánsdöttir, slmi 84827,
Ingibjörg Haraldsdóttir, slmi 20798,
Kristín Ástgeirsdóttir, slmi 19287,
Margrét Einarsdóttir, slmi 38818,
Margrét Gunnlaugsdóttir , slmi 86679,
Sigríður Jóhannsdóttir, slmi 81499,
Silja Aðalsteinsdóttir, slmi 88542,
Sólrún Glsladöttir, slmi 17646.
Silja Aðalsteinsdóttir.
kór raudsokka
Þegar Rauðsokkar voru að ljúka vinnu
sinni vió samfelldu dagskrána fyrir 8.
mars I fyrra, tóku nokkrar kátar stelpur
sig saman I andlitinu og mynduðu sönghóp
sem slðan flutti söngva dagskrárinnar.
Rauðsokkahreyfingin hefur löngum orð-
ið þeirri sorglegu staðreynd vitni að
hérlendis er talsverður hörgull á fram-
sæknum og baráttuglöðum sönghópum, sér-
staklega eftir að kór Alþýðumenningar
leið. 1 herbúðum Rauðsokkahreyf.ingar-
innar fóru þvl að heyrast þær raddir er
sögðu aó óvitlaust væri að komið yrði á
fót sérstökum sönghópi hreyfingarinnar.
Félagar voru sammála um að tónlist væri
nauðsynlegur þáttur I baráttuna, þar sem
slíkur sönghópur gæti verið gott áróðurs-
tæki. Auk þess hefði hreyfingin þá allt-
af vlsan sönghóp á baráttufundum og
skemmtunum slnum. Var I þvl skyni hengt
upp blað þar sem áhugasamir félagar gátu
skráð sig á.
Síðastliðið haust voru þessir slðan
kallaðir saman til að ræða málin. Kom
þál ljós að nokkrir karlmenn vildu ólmir
ganga I lið með hópnum. Var það viðstödd
um mikið gleðiefni. Ásgeir Ingvarsson
var síðan fenginn sem leiðbeinandi.
Sönghópurinn hóf nú að æfa af kappi
og slfellt vildu fleiri og fleiri vera
með með. Fannst þá mönnum réttnefni hóps-
ins vera kór. Nú er svo kcmið að kór-
félagar eru um 22 talsins.
Kórinn hélt síðan opna æfingu 16. des.
síðastliðinn, rétt si sona til að gefa
fólki kost á að hlýða á afrakstur æfing-
anna og sunnudaginn 17.febr. slóastliðinn
hélt kórinn tónleika I Félagsstofnun
stúdenta., Þar komu fram auk kórsins:
Barnalagasöngsveitin, Neikvæði sönghóp-
urinn og söngsveitin Kjarabót (áður
Nafnlausi sönghópurinn). Fjöldi manns
var á tónleikunum og þótti þetta gott
framtak hjá kórnum. 8.mars kemur kórinn
slðan fram á sameiginlegum fundi Rauð-
sokkahreyfingarinnar og S.mars hreyfing-