Forvitin rauð - 08.03.1979, Blaðsíða 10

Forvitin rauð - 08.03.1979, Blaðsíða 10
10 réttur til launa i fædingarorlofi stéttarfélag krafa um starfsaldur greiðslutími greiðsla frá atvinnurekanda vinnuskylda eftir fæðingu annað BSRB 6 mán 3 mán sömu laun það sem á vantar I 9 mán bankastarfs- menn 6 mán 3 mán s ömu 1aun nei ef starfsaldur skemri en 6mán sömu reglur og hjá ASl Verslunar- mannafél. 1 ár hjá sama atv. rekanda 12 dagar sömu laun nei 16 vikur £ atv.- leysisbætur. Framsókn 1 ár hjá sama atv.rekanda 3 vikur sömu laun nei 15 vikur Sókn 1 ár hjá sama atv.rekanda 3 vikur sömu laun nei Iðja 1 ár hjá sama atv.rekanda 2 vikur sömu laun nei 16 vikur Hjúkrunar- fræðingar 9 mán ' 3 mán sömu laun nei skeinur en 9 mán 3 mán sömu laun það sem á vantar 9 mán Hjúkrunar- fræðinemar hafi byrjað 3 mán sömu laun já verklegt Lyfjafræðingar réttur til ðlaunaðs orlofs. UM FÆÐINGARORLOF Á meðfylgjandi töflu má sjá, að margir atvinnurekendur greiða ekki meira en 12 til 21 dag í fæðingarorlof. 1 þeim tilfellum borgar atvinnuleysistryggingarsjðður verka- lýðsfélaganna það sem vantar upp á 18 vikur. Atvinnuleysistryggingasjðður greiðir að vlsu ekki nema 70% af næstlægsta taxta Dags- brúnar nema um "aðalfyrirvinnu" sé að ræða, þá eru greidd 80% af áðurnefndum taxta. Kona telst aóalfyrirvinna eingöngu, ef hún á fyrir óvinnufærum manni að sjá. Einstæð móðir telst ekki aðalfyrirvinna heimilis samkvæmt þessum lögum. Til að fá þessar atvinnuleysisbætur þurfa konurnar að hafa unnið I um það bil 16 mánuói í aðildarfélögum ASl, I heils eða hálfs dags vinnu og vera fullgildur félagi í verkalýðsfélagi. A.m.k. 1/3 þessa vinnu- tíma skal hafa verið unninn eftir að konan varð 16 ára. Hálfar atvinnuleysisbætur koma fyrir hálfs dags vinnu. Aðalfyrirvinn- ur og einstæðar mæður fá auk þess 6,5% af áðurgreindum launum vegna hvers barns sem þær framfæra á heimilum sínum, og þeirra barna sem þær sannanlega greiða meólag með, þó ekki fleiri en þremur alls. Okkur þykir það afar einkennilegt að konur undir 16 ára aldri skuli ekki fá fæðingarorlofsgreiðslur þó svo að þær uppfylli öll önnur skilyrði. Talsverður hópur kvenna lendir ennþá í því að fá engan llfeyri I fæðingarorlofi £ velferðarþjóðfélaginu okkar. Það eru konur I námi, húsmæður, Ihlaupavinnufólk, svo og konur sem ekki eru búnar að vinna nógu lengi á sama stað. Kerfið gerir ekki ráð fyrir þvl að þessar konur þurfi llfsviðurværi meðan þær eru óvinnufærar eftir barnsburð, hvað þá blessuð litlu börnin þeirra. Skoðum nú örlítið nánar þessar atvinnu- leysisbætur. Þær eru greiddar úr sjóðum

x

Forvitin rauð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.